Kvöldfréttir Stöðvar 2 Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 7. september 2023 18:04 Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttir í kvöld. Vísir Hjón með ADHD sem voru bæði handtekin sama kvöld segjast niðurlægð af vinnubrögðum lögreglu í máli þeirra og líkja aðgerðunum við valdníðslu. Barn hjónanna var skilið eftir heima í Hveragerði á meðan þeim var haldið á lögreglustöðinni á Selfossi. Bjarki Sigurðsson fréttamaður okkar ræðir við hjónin og fer yfir atburðarásina í beinni frá Selfossi í kvöldfréttum klukkan 18:30. Þá verður rætt við menntamálaráðherra um fyrirhugaðar sameiningar framhaldsskóla, sem valdið hafa miklu fjaðrafoki fyrir norðan í vikunni. Ráðherra segir fjármagnsskort ástæðu þess að verið sé að skoða slíkar sameiningar. Gætt verði að menningu og hefðum allra skóla. Auknar áskoranir og dýrara nám kalli á hagræðingu eða meira fjármagn, sem hafi ekki fengist. Við sýnum einnig frá einum stærsta skemmtiferðaskipadegi vertíðarinnar í Reykjavík, sem teygist æ lengra fram á haustið, og ræðum við borgarstjóra um hinn mikla rekstrarhalla borgarinnar. Kristján Már Unnarsson verður svo í beinni frá Hvalfirði og færir okkur nýjustu tíðindi af hvalveiðum. Hvalveiðiskipin sem fóru út í gær, eftir ein eftirminnilegustu mótmæli síðari ára, hafa nú veitt tvær langreyðar. Þá verðum við í beinni frá Októberfest sem byrjar í kvöld og kíkjum í danstíma með hundrað ára fyrrverandi sjómanni í Reykjanesbæ, sem lætur aldurinn sannarlega ekki stoppa sig. Og í sportinu verða landsliðin okkar í knattspyrnu í aðalhlutverki. Við heyrum í okkar manni Stefáni Árna Pálssyni úti í Lúxemborg en liðið mætir Íslandi í undankeppni Evrópumótsins. Þá skellti Vala Matt sér til Vestmannaeyja í Íslandi í dag og heimsótti Berglindi Sigmarsdóttur listamann og rithöfund, sem hefur komið sér upp hálfgerðri heilsulind heima hjá sér. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Innlent Fleiri fréttir Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Sjá meira
Bjarki Sigurðsson fréttamaður okkar ræðir við hjónin og fer yfir atburðarásina í beinni frá Selfossi í kvöldfréttum klukkan 18:30. Þá verður rætt við menntamálaráðherra um fyrirhugaðar sameiningar framhaldsskóla, sem valdið hafa miklu fjaðrafoki fyrir norðan í vikunni. Ráðherra segir fjármagnsskort ástæðu þess að verið sé að skoða slíkar sameiningar. Gætt verði að menningu og hefðum allra skóla. Auknar áskoranir og dýrara nám kalli á hagræðingu eða meira fjármagn, sem hafi ekki fengist. Við sýnum einnig frá einum stærsta skemmtiferðaskipadegi vertíðarinnar í Reykjavík, sem teygist æ lengra fram á haustið, og ræðum við borgarstjóra um hinn mikla rekstrarhalla borgarinnar. Kristján Már Unnarsson verður svo í beinni frá Hvalfirði og færir okkur nýjustu tíðindi af hvalveiðum. Hvalveiðiskipin sem fóru út í gær, eftir ein eftirminnilegustu mótmæli síðari ára, hafa nú veitt tvær langreyðar. Þá verðum við í beinni frá Októberfest sem byrjar í kvöld og kíkjum í danstíma með hundrað ára fyrrverandi sjómanni í Reykjanesbæ, sem lætur aldurinn sannarlega ekki stoppa sig. Og í sportinu verða landsliðin okkar í knattspyrnu í aðalhlutverki. Við heyrum í okkar manni Stefáni Árna Pálssyni úti í Lúxemborg en liðið mætir Íslandi í undankeppni Evrópumótsins. Þá skellti Vala Matt sér til Vestmannaeyja í Íslandi í dag og heimsótti Berglindi Sigmarsdóttur listamann og rithöfund, sem hefur komið sér upp hálfgerðri heilsulind heima hjá sér.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Innlent Fleiri fréttir Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Sjá meira