Ótrúlegt heppnishögg McIlroys Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2023 12:30 Rory McIlroy bjargaði pari á eftirminnilegan hátt á 18. holu á þriðja degi BMW PGA Championship. Lukkan var svo sannarlega í liði með Rory McIlroy á BMW PGA Championship í gær. Hann átti ótrúlegt högg á 18. holu Wentworth vallarins. McIlroy var tíu höggum á eftir forystusauðnum, Ludvig Aberg, þegar hann kom á 18. holu. McIlroy var strax kominn í erfiða stöðu eftir upphafshöggið en bjargaði sér á ótrúlegan hátt. Boltinn var á leiðinni í vatnið en lenti á bakkanum og skoppaði af honum áfram og upp á flöt. Höggið ótrúlega má sjá hér fyrir neðan. Rory McIlroy's LUCKIEST shot ever... #BMWPGA | #RolexSeries pic.twitter.com/O6lbeAZERK— DP World Tour (@DPWorldTour) September 16, 2023 Eftir þetta magnaða högg átti McIlroy ekki í miklum erfiðleikum með að bjarga pari á 18. holunni. Keppni á mótinu er enn í gangi og sem stendur er McIlroy í 7. sæti á þrettán höggum undir pari, fimm höggum á eftir efsta manni, Ryan Fox. Golf Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Fleiri fréttir Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
McIlroy var tíu höggum á eftir forystusauðnum, Ludvig Aberg, þegar hann kom á 18. holu. McIlroy var strax kominn í erfiða stöðu eftir upphafshöggið en bjargaði sér á ótrúlegan hátt. Boltinn var á leiðinni í vatnið en lenti á bakkanum og skoppaði af honum áfram og upp á flöt. Höggið ótrúlega má sjá hér fyrir neðan. Rory McIlroy's LUCKIEST shot ever... #BMWPGA | #RolexSeries pic.twitter.com/O6lbeAZERK— DP World Tour (@DPWorldTour) September 16, 2023 Eftir þetta magnaða högg átti McIlroy ekki í miklum erfiðleikum með að bjarga pari á 18. holunni. Keppni á mótinu er enn í gangi og sem stendur er McIlroy í 7. sæti á þrettán höggum undir pari, fimm höggum á eftir efsta manni, Ryan Fox.
Golf Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Fleiri fréttir Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira