Auðveld gólfþrif og engin glasaför Bæt um betur 21. september 2023 13:16 Auðveld gólfþrif og engin glasaför hljóma eins og draumur í hvaða eldhúsi sem er. Í þáttunum Bætt um betur leynast ýmsar góðar lausnir fyrir fólk í framkvæmdahug. Þau Ragnar og Hanna Stína tóku veitinga- og skemmtistaðinn Sólon í gegn í sjónvarpsþættinum Bætt um betur og völdu vínilflísar með viðaráferð frá Gólfefnavali á gólfin, bæði uppi og niðri, sérstaklega harðgert gólfefni sem er þó mjúkt undir tá, bætir hljóðvist og er auðvelt að þrífa. Það sem gerir þetta gólfefni líka svo skemmtilegt er að hægt er að raða flísunum saman í munstur eins og Ragnar og Hanna Stína gerðu á Sólon. Svona gólf væri frábært í eldhúsið heima. Á borðin á neðri hæðinni notuðu þau kvartstein sem er sterkari en marmari og tekur ekki í sig bletti og glasaför. Það eru snilldar kostir á veitingastað en ekki síður fyrir heimili þar sem oft gengur ýmislegt á í eldhúsinu. Kvartsteininn kemur frá Steinlausnum. Breytingarnar sem gerðar voru á Sólon hafa sterka tengingu í Art Deco stílinn og tókust einstaklega vel. Hér má sjá „moodboard“ sem sett var saman fyrir framkvæmdirnar. Veggmyndin er raffia veggfóður sem sýnir sólarganginn. Veggljósin á speglunum á gluggaveggjunum heita Yaounde frá Lýsingu og hönnun. Ragnar og Hanna Stína létu sérsmíða bogahillur á barinn með LED lýsingu. Innan í í bogunum eru kampavínslitaðir speglar frá Íspan. Veggliturinn á neðri hæðinni heitir Desert pink frá Sérefni. Upprunalega loftið á staðnum var látið halda sér og rammarnir lýstir upp með LED lýsingu og nýjum loftljósum frá Lýsingu og Hönnun sem heita Yerevan . Barinn er klæddur með Rattan veggfóðri frá Sérefni og tengist þá stólunum og veggfóðrinu sem er í stiganganginum - veggfóðrið heitir Symbyosis. Hér má sjá klippu úr þættinum: Klippa: Algjör umbreyting á Sólon Hús og heimili Tíska og hönnun Bætt um betur Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Nýtt íslenskt tískuvörumerki opnar glæsilega verslun Jólatrjáasala til styrktar góðu málefni Gjöfin fyrir grillarann og pizzagerðina fæst hjá Grillkofanum Yerma er jólasýning Þjóðleikhússins Sparitímabilið er að hefjast, er fataskápurinn klár? Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Síðasti Bókakonfektmolinn - Höfundar lesa í kvöld Ritdómur: ,,Þú hatar ekki að vera með píku, er það?“ Gleði á forsýningu Sambíóanna og Bylgjunnar á Vaiana 2 Ritdómur Lestrarklefans: Eins konar dans Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Sjá meira
Þau Ragnar og Hanna Stína tóku veitinga- og skemmtistaðinn Sólon í gegn í sjónvarpsþættinum Bætt um betur og völdu vínilflísar með viðaráferð frá Gólfefnavali á gólfin, bæði uppi og niðri, sérstaklega harðgert gólfefni sem er þó mjúkt undir tá, bætir hljóðvist og er auðvelt að þrífa. Það sem gerir þetta gólfefni líka svo skemmtilegt er að hægt er að raða flísunum saman í munstur eins og Ragnar og Hanna Stína gerðu á Sólon. Svona gólf væri frábært í eldhúsið heima. Á borðin á neðri hæðinni notuðu þau kvartstein sem er sterkari en marmari og tekur ekki í sig bletti og glasaför. Það eru snilldar kostir á veitingastað en ekki síður fyrir heimili þar sem oft gengur ýmislegt á í eldhúsinu. Kvartsteininn kemur frá Steinlausnum. Breytingarnar sem gerðar voru á Sólon hafa sterka tengingu í Art Deco stílinn og tókust einstaklega vel. Hér má sjá „moodboard“ sem sett var saman fyrir framkvæmdirnar. Veggmyndin er raffia veggfóður sem sýnir sólarganginn. Veggljósin á speglunum á gluggaveggjunum heita Yaounde frá Lýsingu og hönnun. Ragnar og Hanna Stína létu sérsmíða bogahillur á barinn með LED lýsingu. Innan í í bogunum eru kampavínslitaðir speglar frá Íspan. Veggliturinn á neðri hæðinni heitir Desert pink frá Sérefni. Upprunalega loftið á staðnum var látið halda sér og rammarnir lýstir upp með LED lýsingu og nýjum loftljósum frá Lýsingu og Hönnun sem heita Yerevan . Barinn er klæddur með Rattan veggfóðri frá Sérefni og tengist þá stólunum og veggfóðrinu sem er í stiganganginum - veggfóðrið heitir Symbyosis. Hér má sjá klippu úr þættinum: Klippa: Algjör umbreyting á Sólon
Hús og heimili Tíska og hönnun Bætt um betur Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Nýtt íslenskt tískuvörumerki opnar glæsilega verslun Jólatrjáasala til styrktar góðu málefni Gjöfin fyrir grillarann og pizzagerðina fæst hjá Grillkofanum Yerma er jólasýning Þjóðleikhússins Sparitímabilið er að hefjast, er fataskápurinn klár? Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Síðasti Bókakonfektmolinn - Höfundar lesa í kvöld Ritdómur: ,,Þú hatar ekki að vera með píku, er það?“ Gleði á forsýningu Sambíóanna og Bylgjunnar á Vaiana 2 Ritdómur Lestrarklefans: Eins konar dans Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Sjá meira