Frændi sótti rangt barn á leikskólann í gær Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 27. september 2023 13:46 Frændi tók barn í misgripum af leikskólanum Mánagarði í gær. Reglur hafa verið hertar í kjölfar atviksins. Vísir/Vilhelm Reglur á leikskólanum Mánagarði hafa verið skerptar í kjölfar atviks þar sem frændi sótti rangt barn í skólann í gær. Í tölvupósti sem leikskólastjóri sendi foreldrum í morgun kemur fram að barninu hafi fljótlega verið „skilað til baka og rétt barn tekið.“ „Í gær lentum við í þeim leiðinlega atburði að frændi sótti vitlaust barn,“ stendur í tölvupóstinum sem Soffía Emelía Bragadóttir, leikskólastjóri Mánagarðs við Eggertsgötu í Reykjavík, sendi foreldrum. Í póstinum kemur fram að það hafi sem betur fer uppgötvast fljótt að um rangt barn hafi verið að ræða. Barninu var „skilað til baka og rétt barn tekið,“ segir Soffía. Leikskólinn Mánagarður er við Eggertsgötu í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Skerpa á reglum í kjölfar atviksins Skerpt hefur hefur verið á reglum í kjölfar þessa atviks og í tölvupóstinum segir að mikilvægt sé að allir taki höndum saman. Foreldrar þurfa nú að koma inn í garðinn þegar barn er sótt og láta starfsmann vita. Tekið er fram að of algengt sé að foreldrar komi að hliðinu og taki barnið þar. Þá verður framvegis að láta vita ef einhver annar en foreldri sæki barnið. Sérstaklega sé mikilvægt að láta vita ef einhver sem sjaldan eða aldrei hefur sótt barnið muni sækja það, „svo hægt sé að leiðbeina um að rétt barn sé sótt.“ Soffía Emelía, leikskólastjóri Mánagarðs, vildi ekki tjá sig frekar um málið þegar fréttastofa leitaði eftir því. Leikskólar Reykjavík Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Afi á Akureyri sótti rangt barn í leikskólann Mistökin uppgötvuðust síðar um daginn. 11. maí 2016 16:52 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Fleiri fréttir 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Sjá meira
„Í gær lentum við í þeim leiðinlega atburði að frændi sótti vitlaust barn,“ stendur í tölvupóstinum sem Soffía Emelía Bragadóttir, leikskólastjóri Mánagarðs við Eggertsgötu í Reykjavík, sendi foreldrum. Í póstinum kemur fram að það hafi sem betur fer uppgötvast fljótt að um rangt barn hafi verið að ræða. Barninu var „skilað til baka og rétt barn tekið,“ segir Soffía. Leikskólinn Mánagarður er við Eggertsgötu í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Skerpa á reglum í kjölfar atviksins Skerpt hefur hefur verið á reglum í kjölfar þessa atviks og í tölvupóstinum segir að mikilvægt sé að allir taki höndum saman. Foreldrar þurfa nú að koma inn í garðinn þegar barn er sótt og láta starfsmann vita. Tekið er fram að of algengt sé að foreldrar komi að hliðinu og taki barnið þar. Þá verður framvegis að láta vita ef einhver annar en foreldri sæki barnið. Sérstaklega sé mikilvægt að láta vita ef einhver sem sjaldan eða aldrei hefur sótt barnið muni sækja það, „svo hægt sé að leiðbeina um að rétt barn sé sótt.“ Soffía Emelía, leikskólastjóri Mánagarðs, vildi ekki tjá sig frekar um málið þegar fréttastofa leitaði eftir því.
Leikskólar Reykjavík Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Afi á Akureyri sótti rangt barn í leikskólann Mistökin uppgötvuðust síðar um daginn. 11. maí 2016 16:52 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Fleiri fréttir 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Sjá meira
Afi á Akureyri sótti rangt barn í leikskólann Mistökin uppgötvuðust síðar um daginn. 11. maí 2016 16:52