Emilíana Torrini syngur og Yoko Ono býður fría siglingu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. október 2023 16:34 Friðarsúlan verður tendruð í 17. sinn næstkomandi mánudag. Getty Kveikt verður á Friðarsúlunni í Viðey í 17. sinn mánudaginn, 9. október klukkan 20. Boðað er til friðsælrar athafnar en 9. október er fæðingardagur Johns Lennon. Friðarsúlan varpa ljósi upp í himininn til 8. desember sem er dánardagur hans. Yoko Ono, ekkja Lennon, býður upp á fríar siglingar út í Viðey þar sem tónlistarkonan Emilíana Torrini er meðal þeirra sem koma fram. Sömuleiðis parið Helgi Jónsson og Tina Dickow. Listasafn Reykjavíkur, Borgarsögusafn Reykjavíkur og fleiri halda úti dagskrá í Viðey sem hefst kl. 17:45 og stendur til kl. 21:30. Listasafn Reykjavíkur, Borgarsögusafn Reykjavíkur og fleiri halda úti dagskrá sem hefst kl. 17:45 og stendur til kl. 21:00. Kl. 17:45 - Ganga á vegum Listasafns Reykjavíkur um verk Richard Serra og Yoko Ono. Kl. 18:00 - Söguganga á vegum Borgarsögusafns Reykjavíkur. Kl. 18:45 - Ganga á vegum Listasafns Reykjavíkur um verk Richard Serra og Yoko Ono. Kl. 19:00 - Söguganga á vegum Borgarsögusafns Reykjavíkur. Dagskrá í Viðey Kl. 19:40: Emilíana Torrini og vinir flytja tónlist við Friðarsúluna. Auk Emilíönu eru valinkunnir tónlistarmenn þau Pétur Ben, Helgi Jónsson, Markéta Irglová og Tina Dickow. Kl. 19:58: Dagur B Eggertsson, borgarstjóri flytur ávarp. Kl. 20:00: Friðarsúlan tendruð undir laginu Imagine eftir John Lennon og Yoko Ono. Fyrsta ferja eftir tendrun Friðarsúlunnar siglir frá Viðey klukkan 20:30. Strætó verður með ferðir gegn gjaldi frá Skarfabakka að Hlemmi frá klukkan 20:40 og þar til lokið verður að flytja gesti úr Viðey. Fríar siglingar í boði Yoko Ono Yoko Ono býður upp á fríar siglingar yfir sundið. Siglt verður frá Skarfabakka frá kl. 17.30 til kl. 19.30. Athugið að vegna mikillar aðsóknar undanfarin ár þarf að bóka miða fyrirfram, en aðeins 5 manns geta bókað sig á sama miða. Panta miða í ferju. Strætóferðir verða frá Hlemmi að Skarfabakka á hálftíma fresti. Fyrsti vagn fer frá Hlemmi kl. 17:30 og ekið verður til kl. 19:00. Farþegar þurfa að borga almennt fargjald. Tákn um baráttu fyrir heimsfriði Friðarsúlan eða Imagine Peace Tower er útilistaverk eftir Yoko Ono sem var reist í Viðey árið 2007 til að heiðra minningu Johns Lennons. Friðarsúlan er tendruð árlega á fæðingardegi Lennons þann 9. október og lýsir til 8. desember sem er dánardagur hans. Listaverkið er tákn fyrir baráttu Ono og Lennons fyrir heimsfriði. Friðarsúlan, er í formi óskabrunns en á hana eru grafin orðin „hugsa sér frið“ á 24 tungumálum en enska heitið er vísun í lagið „Imagine“ eftir John Lennon. Friðarsúlan í Viðey Reykjavík Viðey Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Fleiri fréttir Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Sjá meira
Yoko Ono, ekkja Lennon, býður upp á fríar siglingar út í Viðey þar sem tónlistarkonan Emilíana Torrini er meðal þeirra sem koma fram. Sömuleiðis parið Helgi Jónsson og Tina Dickow. Listasafn Reykjavíkur, Borgarsögusafn Reykjavíkur og fleiri halda úti dagskrá í Viðey sem hefst kl. 17:45 og stendur til kl. 21:30. Listasafn Reykjavíkur, Borgarsögusafn Reykjavíkur og fleiri halda úti dagskrá sem hefst kl. 17:45 og stendur til kl. 21:00. Kl. 17:45 - Ganga á vegum Listasafns Reykjavíkur um verk Richard Serra og Yoko Ono. Kl. 18:00 - Söguganga á vegum Borgarsögusafns Reykjavíkur. Kl. 18:45 - Ganga á vegum Listasafns Reykjavíkur um verk Richard Serra og Yoko Ono. Kl. 19:00 - Söguganga á vegum Borgarsögusafns Reykjavíkur. Dagskrá í Viðey Kl. 19:40: Emilíana Torrini og vinir flytja tónlist við Friðarsúluna. Auk Emilíönu eru valinkunnir tónlistarmenn þau Pétur Ben, Helgi Jónsson, Markéta Irglová og Tina Dickow. Kl. 19:58: Dagur B Eggertsson, borgarstjóri flytur ávarp. Kl. 20:00: Friðarsúlan tendruð undir laginu Imagine eftir John Lennon og Yoko Ono. Fyrsta ferja eftir tendrun Friðarsúlunnar siglir frá Viðey klukkan 20:30. Strætó verður með ferðir gegn gjaldi frá Skarfabakka að Hlemmi frá klukkan 20:40 og þar til lokið verður að flytja gesti úr Viðey. Fríar siglingar í boði Yoko Ono Yoko Ono býður upp á fríar siglingar yfir sundið. Siglt verður frá Skarfabakka frá kl. 17.30 til kl. 19.30. Athugið að vegna mikillar aðsóknar undanfarin ár þarf að bóka miða fyrirfram, en aðeins 5 manns geta bókað sig á sama miða. Panta miða í ferju. Strætóferðir verða frá Hlemmi að Skarfabakka á hálftíma fresti. Fyrsti vagn fer frá Hlemmi kl. 17:30 og ekið verður til kl. 19:00. Farþegar þurfa að borga almennt fargjald. Tákn um baráttu fyrir heimsfriði Friðarsúlan eða Imagine Peace Tower er útilistaverk eftir Yoko Ono sem var reist í Viðey árið 2007 til að heiðra minningu Johns Lennons. Friðarsúlan er tendruð árlega á fæðingardegi Lennons þann 9. október og lýsir til 8. desember sem er dánardagur hans. Listaverkið er tákn fyrir baráttu Ono og Lennons fyrir heimsfriði. Friðarsúlan, er í formi óskabrunns en á hana eru grafin orðin „hugsa sér frið“ á 24 tungumálum en enska heitið er vísun í lagið „Imagine“ eftir John Lennon.
Friðarsúlan í Viðey Reykjavík Viðey Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Fleiri fréttir Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Sjá meira
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið