Modrić næstur á blaði hjá Beckham og Messi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. október 2023 23:31 Er þetta næsta stjarnan sem gengur í raðir Inter Miami? EPA-EFE/Abir Sultan David Beckham horfir áfram hýru auga til bestu leikmanna Spánar undanfarinn áratug þegar kemur að því að sækja leikmenn til Inter Miami. Næstur á blaði er Króatinn Luka Modrić ef marka má orðróma vestanhafs. Síðan heimsmeistarinn Lionel Messi gekk í raðir Inter Miami hefur áhuginn á liðinu aukist stjarnfræðilega. Skömmu síðar mættur þeir Sergio Busquets og Jordi Alba. Nú vill Inter Miami fá annan miðjumann sem er við það að vera óþarfur hjá spænsku stórliði. Lionel Messi has urged Inter Miami to sign Real Madrid's 38-year-old midfielder Luka Modri . (Source: Cadena SER) pic.twitter.com/E9p0iqnt9p— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) October 2, 2023 Hinn 38 ára gamli Modrić hefur ekki verið í stóru hlutverki hjá Real Madríd það sem af er leiktíð og talið er að Inter stefni á að sækja reynsluboltann strax í janúar. Hann hefur ekki spilað mínútu í síðustu tveimur leikjum en fara þarf aftur til 2012 til að finna tvo leiki í röð sem Modrić tók ekki þátt í. Modrić fékk fjölda fyrirspurna og tilboða frá Sádi-Arabíu síðasta sumar en ákvað að vera áfram hjá Real. Samkvæmt frétt ESPN er þó talið mun líklegra að Modrić gangi í raðir Inter Miami þar sem hugmyndin um að spila með Messi heillar Króatann gríðarlega. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Körfubolti Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Sjá meira
Síðan heimsmeistarinn Lionel Messi gekk í raðir Inter Miami hefur áhuginn á liðinu aukist stjarnfræðilega. Skömmu síðar mættur þeir Sergio Busquets og Jordi Alba. Nú vill Inter Miami fá annan miðjumann sem er við það að vera óþarfur hjá spænsku stórliði. Lionel Messi has urged Inter Miami to sign Real Madrid's 38-year-old midfielder Luka Modri . (Source: Cadena SER) pic.twitter.com/E9p0iqnt9p— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) October 2, 2023 Hinn 38 ára gamli Modrić hefur ekki verið í stóru hlutverki hjá Real Madríd það sem af er leiktíð og talið er að Inter stefni á að sækja reynsluboltann strax í janúar. Hann hefur ekki spilað mínútu í síðustu tveimur leikjum en fara þarf aftur til 2012 til að finna tvo leiki í röð sem Modrić tók ekki þátt í. Modrić fékk fjölda fyrirspurna og tilboða frá Sádi-Arabíu síðasta sumar en ákvað að vera áfram hjá Real. Samkvæmt frétt ESPN er þó talið mun líklegra að Modrić gangi í raðir Inter Miami þar sem hugmyndin um að spila með Messi heillar Króatann gríðarlega.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Furðulegt fagn sem enginn skilur Enski boltinn Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Fótbolti Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Fótbolti „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Körfubolti Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Fótbolti Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Handbolti Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhltuverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Sjá meira