Mark er mark og Gravenberch er topp gaur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. október 2023 22:45 Lærisveinar Klopp unnu ágætis sigur í kvöld. Vísir/Getty Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var ekkert alltof sáttur þrátt fyrir 2-0 sigur sinna manna á Royale Union SG í Evrópudeildinni í fótbolta fyrr í kvöld. Þá segir hann miðjumanninn Ryan Gravenberch vera topp gaur. Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, var ekkert alltof sáttur þrátt fyrir 2-0 sigur sinna manna á Royale Union SG í Evrópudeildinni í fótbolta fyrr í kvöld. Þá segir hann miðjumanninn Ryan Gravenberch vera topp gaur. „Við byrjuðum vel en misstum svo taktinn og spiluðum svo of mikið. Við hefðum átt að vera beinskeyttari, þú þarft að taka það sem þú færð á svona augnablikum. Við erum fagmannlegir en þetta hefði getað verið betra.“ Gravenberch braut ísinn í kvöld og opnaði markareikning sinn fyrir félagið. „Hann er topp gaur og ég er mjög ánægður fyrir hans hönd. Hann spilaði 35 leiki hjá Bayern, það er ágætis magn fyrir ungan leikmann. Nú getur hann fundið taktinn á nýjan leik og þú sérð það þegar hann fær boltann,“ sagði Klopp um hollenska miðjumanninn. „Þegar við komum honum í réttu svæðin er hann ótrúlegur. Allir eru mjög ánægðir fyrir hans hönd. Þetta var mögulega ekki flóknasta mark sem hann hefur skorað á sínum ferli en mark er mark. Þau telja öll jafn mikið.“ „Ef við getum róterað þá tel ég okkur eiga að gera það. Það er stutt í leikinn gegn Brighton & Hove Albion. Við vorum ömurlegir á þeirra heimavelli á síðustu leiktíð, við verðum að gera betur. Ég hata að hugsa um leik strax eftir leik en við verðum að gera það þegar það er svona stutt á milli leikja,“ sagði Klopp áður en hann endaði viðtal sitt á að kvarta yfir því að vera ekki með tvo leikfæra framherja. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Telur að Salah verði áfram þar sem aðrir kostir séu ekki margir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Sjá meira
Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, var ekkert alltof sáttur þrátt fyrir 2-0 sigur sinna manna á Royale Union SG í Evrópudeildinni í fótbolta fyrr í kvöld. Þá segir hann miðjumanninn Ryan Gravenberch vera topp gaur. „Við byrjuðum vel en misstum svo taktinn og spiluðum svo of mikið. Við hefðum átt að vera beinskeyttari, þú þarft að taka það sem þú færð á svona augnablikum. Við erum fagmannlegir en þetta hefði getað verið betra.“ Gravenberch braut ísinn í kvöld og opnaði markareikning sinn fyrir félagið. „Hann er topp gaur og ég er mjög ánægður fyrir hans hönd. Hann spilaði 35 leiki hjá Bayern, það er ágætis magn fyrir ungan leikmann. Nú getur hann fundið taktinn á nýjan leik og þú sérð það þegar hann fær boltann,“ sagði Klopp um hollenska miðjumanninn. „Þegar við komum honum í réttu svæðin er hann ótrúlegur. Allir eru mjög ánægðir fyrir hans hönd. Þetta var mögulega ekki flóknasta mark sem hann hefur skorað á sínum ferli en mark er mark. Þau telja öll jafn mikið.“ „Ef við getum róterað þá tel ég okkur eiga að gera það. Það er stutt í leikinn gegn Brighton & Hove Albion. Við vorum ömurlegir á þeirra heimavelli á síðustu leiktíð, við verðum að gera betur. Ég hata að hugsa um leik strax eftir leik en við verðum að gera það þegar það er svona stutt á milli leikja,“ sagði Klopp áður en hann endaði viðtal sitt á að kvarta yfir því að vera ekki með tvo leikfæra framherja.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Telur að Salah verði áfram þar sem aðrir kostir séu ekki margir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Sjá meira