Börn ekki tilbúin til að spila með meistaraflokkum Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 31. október 2023 15:29 Sveinn Þorgeirsson íþróttafræðingur við HR segir það endilega börnunum fyrir bestu að spila ung með meistaraflokkum. Vísir/Einar Engar reglur gilda hjá ÍSÍ um hvenær börn mega spila með meistaraflokkum íþróttafélaga en allt niður í ellefu ára börn hafa spilað með meistaraflokkum. Íþróttafræðingur segir þetta varhugavert Afreksstefnur eru hjá flestum íþróttafélögum og sérsamböndum. Börn allt niður í tólf ára eru valin í úrvalshópa á vegum sérsambanda. Þá berast reglulega fréttir af því að börn spili með meistaraflokkum. Yngstu börnin sem hægt er að finna fréttir af því að hafi spilað með meistaraflokkum voru ellefu ára. Fjallað var um málið í þættinum Hliðarlínunni á Stöð 2 og Stöð 2 Sport í gærkvöldi en þar var meðal annars rætt við Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur sem spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik með Völsungi 14 ára gömul. Aðspurð telur hún sig ekki hafa verið líkamlega tilbúna til að spila með meistaraflokki á þeim tíma. „Nei, ég var mjög seinþroska. Ég var mjög lágvaxin og grönn. Létt á mér. Það hefur alltaf verið mjög auðvelt að ýta mér. Það var mjög gaman. Það var erfitt en við í rauninni vorum að halda aðeins aftur af þannig að ég fékk ekki meira en hálfleik í meistaraflokki.“ Sveinn Þorgeirsson íþróttafræðingur við HR segir mikilvægt að fara varlega í það að láta börn spila með meistaraflokkum. „Það eru færri konur að æfa á fullorðins aldri sem þýðir það að til þess að manna liðin þá eru leikmenn sóttir óþarflega langt niður til þess að fylla upp í og halda úti meistaraflokkstarfi og þetta er virkilega varhugavert.“ Þannig henti umhverfið í meistaraflokkum oft ekki börnum. „Þetta er allt annar heimur. Allt í einu er leikmenn sem eru miklu eldri en þú sjálf farnir að beita öllum brögðum til þess að reyna að sigra þig af því þú ert kominn inn á sama völl og fullorðnir og börn eru ekki tilbúin í þetta.“ Engar reglur til hjá ÍSÍ Þá eru engar reglur til hjá ÍSÍ um hvenær börn mega spila með meistaraflokkum en sum sérsambönd eru þó með sínar reglur. „Það eru engar reglur frá ÍSÍ um hérna hvenær börn mega spila með meistaraflokkum. Þegar að íþróttagreinin þarfnast mikils líkamaburðar þá hefur tólf ára barn ekkert að gera í meistaraflokk,“ segir Ragnhildur Skúladóttir sviðstjóri hjá ÍSÍ. Sigurbjörg Sigurpálsdóttir samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs segir margt sem bera að varast í þessum málum. „Þá verðum við náttúrulega að hafa það í huga að þá erum við að setja börnin í aðstæður sem eru kannski ekki endilega ætlaðar þeim. Frekar ætlaðar fullorðnum og þá þarf að spyrja sig er þetta eitthvað sem hæfir aldri og þroska þeirra. Af því að þarna erum við með allskonar umgjörð eins og mögulega óvægna áhorfendur eða mikið æfingaálag eða eitthvað svoleiðis. Þannig að við þurfum að passa vel upp á börn séu ekki sett í aðstæður sem þau ráða ekki við.“ Hægt er að sjá brot úr fyrsta þætti af Hliðarlínunni hér fyrir ofan. Áskrifendur Stöðvar 2 og Stöðvar 2 Sport geta séð þáttinn í heild. Hliðarlínan Börn og uppeldi Íþróttir barna Tengdar fréttir „Við það að deyja því að maður ætlaði að halda sér í formi“ Stúlka sem var í níu mánuði í meðferð á spítala vegna átröskunar segir sorglegt að hugsa til þess að hún hafi verið í lífshættu af því hún var að reyna að halda sér í formi fyrir fótboltann. Átröskunartilfellum hjá börnum fjölgaði í kórónuveirufaraldrinum. 25. október 2023 07:31 Vill breyta lyfjalögum svo börn geti ekki keypt lyf Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra vill sjá breytingar á lyfjalögum þannig að börn geti ekki lengur keypt lyf. 23. október 2023 22:00 Fékk höfuðhögg fyrir sex árum: „Enn þá dagar þar sem að ég á erfitt með að fara upp úr rúminu“ Rúmum sex árum eftir að hafa fengið höfuðhögg á fótboltaæfingu glímir Valgerður Laufey Guðmundsdóttir enn við afleiðingarnar. Reglulega koma dagar þar sem hún á erfitt með að fara upp úr rúminu vegna höfuðverkja. 23. október 2023 08:00 „Við getum ekki neitað börnum um að kaupa lyf“ Formaður Lyfjafræðingafélagsins kallar eftir því að reglur um lyfjakaup verði skýrðar þar sem lyfjafræðingar geti í raun ekki neitað börnum um að kaupa lyf eins og reglurnar eru núna. 20. október 2023 12:16 „Ég brýt á mér átta fingur af tíu“ Kona sem tók verkjalyf daglega þegar hún var barn til að geta stundað fimleika fékk magasár af verkjalyfjanotkun. Ekkert kemur í veg fyrir að börn geti sjálf keypt sér verkjalyf í apótekum. 17. október 2023 08:00 „Örugglega í hverri viku sem að við sjáum íþróttaslys“ Tannlæknar sjá slys í hverri viku á tönnum barna út frá íþróttaiðkun. Stundum getur skaðinn orðið varanlegur og haft töluverðan kostnað í för með sér. 10. október 2023 23:00 „Það þurfti að halda á mér út af vellinum“ Um sjötíu krossbandaaðgerðir voru gerðar á börnum og ungmennum hér á landi á síðasta ári. Bæklunarlæknir segir óhugnanlegt hversu algengt það sé að börn slasist við íþróttaiðkun. 10. október 2023 08:01 Börn leita til umboðsmanns barna vegna hegðunar foreldra Umboðsmanni barna hafa borist fyrirspurnir frá börnum sem eru ósátt við hegðun foreldra sinna á íþróttamótum. Börnin upplifa oft mikla pressu frá foreldrum og vanlíðan. 3. október 2023 19:30 Veist að ungum dómurum: Þrettán ára dómari sagður til skammar fyrir félagið Þrettán ára strákur var sagður vera íþróttafélagi sínu til skammar þegar hann dæmdi leik sex ára barna á fótboltamóti. Þá eru dæmi foreldrar hafi veist að ungmennum sem hafa verið að dæma fótboltaleiki barna. 3. október 2023 08:00 Mest lesið Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Innlent Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Innlent Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Fleiri fréttir Tveir mánuðir fyrir brot gegn barni í búningsklefa Bið eftir aðgerð vegna hálkuslyss óboðleg af hálfu kerfisins Fyrrverandi þingmenn sækja um sendiherrastöðu Grautfúl að tapa forsetakosningunum Dynjandisheiði boðin út með verklokum haustið 2026 Segir fréttir af pólitísku andláti sínu stórlega ýktar Grautfúl eftir að hafa tapað forsetakosningum Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Lögreglumanni ekki gerð refsing átta árum eftir að hann réðst á fanga Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Máli Sigurlínar á hendur Ríkisútvarpinu vísað frá Síðasti séns að senda inn tilnefningar til manns ársins Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Sjá meira
Afreksstefnur eru hjá flestum íþróttafélögum og sérsamböndum. Börn allt niður í tólf ára eru valin í úrvalshópa á vegum sérsambanda. Þá berast reglulega fréttir af því að börn spili með meistaraflokkum. Yngstu börnin sem hægt er að finna fréttir af því að hafi spilað með meistaraflokkum voru ellefu ára. Fjallað var um málið í þættinum Hliðarlínunni á Stöð 2 og Stöð 2 Sport í gærkvöldi en þar var meðal annars rætt við Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur sem spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik með Völsungi 14 ára gömul. Aðspurð telur hún sig ekki hafa verið líkamlega tilbúna til að spila með meistaraflokki á þeim tíma. „Nei, ég var mjög seinþroska. Ég var mjög lágvaxin og grönn. Létt á mér. Það hefur alltaf verið mjög auðvelt að ýta mér. Það var mjög gaman. Það var erfitt en við í rauninni vorum að halda aðeins aftur af þannig að ég fékk ekki meira en hálfleik í meistaraflokki.“ Sveinn Þorgeirsson íþróttafræðingur við HR segir mikilvægt að fara varlega í það að láta börn spila með meistaraflokkum. „Það eru færri konur að æfa á fullorðins aldri sem þýðir það að til þess að manna liðin þá eru leikmenn sóttir óþarflega langt niður til þess að fylla upp í og halda úti meistaraflokkstarfi og þetta er virkilega varhugavert.“ Þannig henti umhverfið í meistaraflokkum oft ekki börnum. „Þetta er allt annar heimur. Allt í einu er leikmenn sem eru miklu eldri en þú sjálf farnir að beita öllum brögðum til þess að reyna að sigra þig af því þú ert kominn inn á sama völl og fullorðnir og börn eru ekki tilbúin í þetta.“ Engar reglur til hjá ÍSÍ Þá eru engar reglur til hjá ÍSÍ um hvenær börn mega spila með meistaraflokkum en sum sérsambönd eru þó með sínar reglur. „Það eru engar reglur frá ÍSÍ um hérna hvenær börn mega spila með meistaraflokkum. Þegar að íþróttagreinin þarfnast mikils líkamaburðar þá hefur tólf ára barn ekkert að gera í meistaraflokk,“ segir Ragnhildur Skúladóttir sviðstjóri hjá ÍSÍ. Sigurbjörg Sigurpálsdóttir samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs segir margt sem bera að varast í þessum málum. „Þá verðum við náttúrulega að hafa það í huga að þá erum við að setja börnin í aðstæður sem eru kannski ekki endilega ætlaðar þeim. Frekar ætlaðar fullorðnum og þá þarf að spyrja sig er þetta eitthvað sem hæfir aldri og þroska þeirra. Af því að þarna erum við með allskonar umgjörð eins og mögulega óvægna áhorfendur eða mikið æfingaálag eða eitthvað svoleiðis. Þannig að við þurfum að passa vel upp á börn séu ekki sett í aðstæður sem þau ráða ekki við.“ Hægt er að sjá brot úr fyrsta þætti af Hliðarlínunni hér fyrir ofan. Áskrifendur Stöðvar 2 og Stöðvar 2 Sport geta séð þáttinn í heild.
Hliðarlínan Börn og uppeldi Íþróttir barna Tengdar fréttir „Við það að deyja því að maður ætlaði að halda sér í formi“ Stúlka sem var í níu mánuði í meðferð á spítala vegna átröskunar segir sorglegt að hugsa til þess að hún hafi verið í lífshættu af því hún var að reyna að halda sér í formi fyrir fótboltann. Átröskunartilfellum hjá börnum fjölgaði í kórónuveirufaraldrinum. 25. október 2023 07:31 Vill breyta lyfjalögum svo börn geti ekki keypt lyf Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra vill sjá breytingar á lyfjalögum þannig að börn geti ekki lengur keypt lyf. 23. október 2023 22:00 Fékk höfuðhögg fyrir sex árum: „Enn þá dagar þar sem að ég á erfitt með að fara upp úr rúminu“ Rúmum sex árum eftir að hafa fengið höfuðhögg á fótboltaæfingu glímir Valgerður Laufey Guðmundsdóttir enn við afleiðingarnar. Reglulega koma dagar þar sem hún á erfitt með að fara upp úr rúminu vegna höfuðverkja. 23. október 2023 08:00 „Við getum ekki neitað börnum um að kaupa lyf“ Formaður Lyfjafræðingafélagsins kallar eftir því að reglur um lyfjakaup verði skýrðar þar sem lyfjafræðingar geti í raun ekki neitað börnum um að kaupa lyf eins og reglurnar eru núna. 20. október 2023 12:16 „Ég brýt á mér átta fingur af tíu“ Kona sem tók verkjalyf daglega þegar hún var barn til að geta stundað fimleika fékk magasár af verkjalyfjanotkun. Ekkert kemur í veg fyrir að börn geti sjálf keypt sér verkjalyf í apótekum. 17. október 2023 08:00 „Örugglega í hverri viku sem að við sjáum íþróttaslys“ Tannlæknar sjá slys í hverri viku á tönnum barna út frá íþróttaiðkun. Stundum getur skaðinn orðið varanlegur og haft töluverðan kostnað í för með sér. 10. október 2023 23:00 „Það þurfti að halda á mér út af vellinum“ Um sjötíu krossbandaaðgerðir voru gerðar á börnum og ungmennum hér á landi á síðasta ári. Bæklunarlæknir segir óhugnanlegt hversu algengt það sé að börn slasist við íþróttaiðkun. 10. október 2023 08:01 Börn leita til umboðsmanns barna vegna hegðunar foreldra Umboðsmanni barna hafa borist fyrirspurnir frá börnum sem eru ósátt við hegðun foreldra sinna á íþróttamótum. Börnin upplifa oft mikla pressu frá foreldrum og vanlíðan. 3. október 2023 19:30 Veist að ungum dómurum: Þrettán ára dómari sagður til skammar fyrir félagið Þrettán ára strákur var sagður vera íþróttafélagi sínu til skammar þegar hann dæmdi leik sex ára barna á fótboltamóti. Þá eru dæmi foreldrar hafi veist að ungmennum sem hafa verið að dæma fótboltaleiki barna. 3. október 2023 08:00 Mest lesið Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Innlent Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Innlent Grunaður um að skera mann á háls á gistiheimili í Kópavogi Innlent Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Innlent Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Innlent Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Innlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Innlent Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Innlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent Fleiri fréttir Tveir mánuðir fyrir brot gegn barni í búningsklefa Bið eftir aðgerð vegna hálkuslyss óboðleg af hálfu kerfisins Fyrrverandi þingmenn sækja um sendiherrastöðu Grautfúl að tapa forsetakosningunum Dynjandisheiði boðin út með verklokum haustið 2026 Segir fréttir af pólitísku andláti sínu stórlega ýktar Grautfúl eftir að hafa tapað forsetakosningum Staðfesta dóm manns sem nauðgaði konu þremur dögum eftir afplánun Lögreglumanni ekki gerð refsing átta árum eftir að hann réðst á fanga Lögreglan lýsir eftir Áslaugu Öllum starfsmönnum sagt upp og verkefnum úthýst til einkafyrirtækis Máli Sigurlínar á hendur Ríkisútvarpinu vísað frá Síðasti séns að senda inn tilnefningar til manns ársins Upplifði djúpa sorg þegar Vinstri græn duttu af þingi Leggja til styttri tímafresti og minni flækjur í orkumálum Skammaður af nefndinni og kærður til lögreglu Fá milljarða frá ESB til að tryggja vatnsgæði á Íslandi Vilja að lyfjafræðingar geti ávísað lyfjum og apótek verði fyrsti viðkomustaður Framkoma SVEIT sé „svívirðileg atlaga að réttindum launafólks“ Rekja bilanir á Víkurstreng til efnistöku úr ám Mannleg mistök hafi valdið því að beiðni til borgarinnar týndist Vongóð um að íslenskir læknar erlendis muni snúa heim Seinagangur hjá borginni að mati Umboðsmanns Yfir átján prósent íbúa á Íslandi eru innflytjendur Fækkar í þjóðkirkjunni en Siðmennt bætir mest við sig Réttað yfir manni sem er ákærður fyrir að brjóta gegn fatlaðri konu og syni hennar Þingflokkar funda hver í sínu lagi Upplýst um leyndarmálið á bak við pönnukökurnar Kæru nágranna álversins í Straumsvík vegna starfsleyfis hafnað Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Sjá meira
„Við það að deyja því að maður ætlaði að halda sér í formi“ Stúlka sem var í níu mánuði í meðferð á spítala vegna átröskunar segir sorglegt að hugsa til þess að hún hafi verið í lífshættu af því hún var að reyna að halda sér í formi fyrir fótboltann. Átröskunartilfellum hjá börnum fjölgaði í kórónuveirufaraldrinum. 25. október 2023 07:31
Vill breyta lyfjalögum svo börn geti ekki keypt lyf Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra vill sjá breytingar á lyfjalögum þannig að börn geti ekki lengur keypt lyf. 23. október 2023 22:00
Fékk höfuðhögg fyrir sex árum: „Enn þá dagar þar sem að ég á erfitt með að fara upp úr rúminu“ Rúmum sex árum eftir að hafa fengið höfuðhögg á fótboltaæfingu glímir Valgerður Laufey Guðmundsdóttir enn við afleiðingarnar. Reglulega koma dagar þar sem hún á erfitt með að fara upp úr rúminu vegna höfuðverkja. 23. október 2023 08:00
„Við getum ekki neitað börnum um að kaupa lyf“ Formaður Lyfjafræðingafélagsins kallar eftir því að reglur um lyfjakaup verði skýrðar þar sem lyfjafræðingar geti í raun ekki neitað börnum um að kaupa lyf eins og reglurnar eru núna. 20. október 2023 12:16
„Ég brýt á mér átta fingur af tíu“ Kona sem tók verkjalyf daglega þegar hún var barn til að geta stundað fimleika fékk magasár af verkjalyfjanotkun. Ekkert kemur í veg fyrir að börn geti sjálf keypt sér verkjalyf í apótekum. 17. október 2023 08:00
„Örugglega í hverri viku sem að við sjáum íþróttaslys“ Tannlæknar sjá slys í hverri viku á tönnum barna út frá íþróttaiðkun. Stundum getur skaðinn orðið varanlegur og haft töluverðan kostnað í för með sér. 10. október 2023 23:00
„Það þurfti að halda á mér út af vellinum“ Um sjötíu krossbandaaðgerðir voru gerðar á börnum og ungmennum hér á landi á síðasta ári. Bæklunarlæknir segir óhugnanlegt hversu algengt það sé að börn slasist við íþróttaiðkun. 10. október 2023 08:01
Börn leita til umboðsmanns barna vegna hegðunar foreldra Umboðsmanni barna hafa borist fyrirspurnir frá börnum sem eru ósátt við hegðun foreldra sinna á íþróttamótum. Börnin upplifa oft mikla pressu frá foreldrum og vanlíðan. 3. október 2023 19:30
Veist að ungum dómurum: Þrettán ára dómari sagður til skammar fyrir félagið Þrettán ára strákur var sagður vera íþróttafélagi sínu til skammar þegar hann dæmdi leik sex ára barna á fótboltamóti. Þá eru dæmi foreldrar hafi veist að ungmennum sem hafa verið að dæma fótboltaleiki barna. 3. október 2023 08:00