Í guðanna bænum hættum að gengisfella hugtök! Davíð Bergmann skrifar 3. nóvember 2023 13:30 Af hverju köllum við ekki hlutina réttum nöfnum í dag? Eins og það að rafbyssuvæða fyrir lögguna og stunda njósnir. Lengi vel var það kallað forvirkar rannsóknar heimildir en nú er komið nýtt orðskrípi yfir þetta tvennt og þetta er kallað afbrotaforvarnir. Við eigum góð orð yfir þetta á íslensku, annars vegar njósnir og hitt er vopnvæðing. Hvernig stendur á þessu af hverju eru hlutirnir settir í þennan búning? Er það svo þetta líti betur út gagnvart almenningi út á við eða til að villa fyrir, hver er tilgangurinn eiginlega að gera þetta? Eigum við ekki bara að tala mannamál og hætta að fegra hlutina og koma inn í raunheim, það er ekkert að því að stunda njósnir ef það er gert með réttum formerkjum og vopnvæða lögregluna miðað við hver veruleikinn er í dag því það líður varla sú vika öðruvísi en einhver er beitur alvarlegu ofbeldi, hnífstungur, mannrán eða skotárásir. Vissulega mun rafbyssan hafa fælingarmátt en hún á ekkert skylt við hugtakið afbrotaforvarnir í þeim skilningi eins og ég skil orðið forvarnir og ég hef unnið við þær í 30 ár á næsta ári. Mér er annt um orðið afbrotaforvarnir og það orð á ekki að misnota það í mínum huga og það á ekkert skylt við vopnvæðingu eða njósnir. Miklu frekar á þetta hugtak við fræðslu og tilsjón. Mér sýnist okkur ekki veita af því að leiðbeina ungum mönnum í dag að fótað sig í lífinu miðað allt og við ættum að dæla peningum í menntakerfið og styrkja það til muna og sér í lagi í verknámið. Stjórnmálamenn í guðanna bænum ekki gengisfella hugtakið afbrotaforvarnir og sér í lagi þegar við erum svona léleg í því að sinna afbrotaforvörnum í dag, þá höfum við enga veginn efn á því, köllum hlutina réttum nöfnum. Höfundur er ráðgjafi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Davíð Bergmann Mest lesið Sannleikurinn í tengdamömmumálinu Ólöf Björnsdóttir Skoðun Flugan í ídýfunni Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Skoðun Að mennta til lífs, ekki prófa Sandra Sigurðardóttir Skoðun Ekki fylla höfnina af grjóti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Skoðun Við stöndum saman með íþróttafólkinu – en hvað með fólkið á bak við það? Ingibjörg Isaksen Skoðun Lengri útivistartími barna Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Hann breytti öllu – og gerði það með háði Jónas Sen Skoðun Að því að rjúfa vítahring kynslóðabundinna afbrota Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Er EES samningurinn gagnlaus fyrir Ísland? Sigurbjörn Svavarsson Skoðun Er píptest rót alls ills? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Sannleikurinn í tengdamömmumálinu Ólöf Björnsdóttir skrifar Skoðun Hann breytti öllu – og gerði það með háði Jónas Sen skrifar Skoðun Ekki fylla höfnina af grjóti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Lengri útivistartími barna Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum saman með íþróttafólkinu – en hvað með fólkið á bak við það? Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Að því að rjúfa vítahring kynslóðabundinna afbrota Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Flugan í ídýfunni Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir skrifar Skoðun Að mennta til lífs, ekki prófa Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Það er kominn tími til... Birgir Rúnar Davíðsson skrifar Skoðun Er EES samningurinn gagnlaus fyrir Ísland? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun Er píptest rót alls ills? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Vertu bandamaður kæri bróðir! Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Frá frammistöðuvæðingu til farsældar Helga Þórey Júlíudóttir skrifar Skoðun Ísland á að verja með íslenskum lögum Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Fyrsta skrefið í átt að betri Menntasjóði Logi Einarsson skrifar Skoðun Læknafélagið virðir ekki afstöðu félagsmanna sinna Bjarni Jónsson skrifar Skoðun Göngum í takt skrifar Skoðun Hverju lofar þú? Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Það er vá fyrir dyrum - Börnin okkar Svava Þ. Hjaltalín skrifar Skoðun Hvert er eðli innflutningtolla? – Hvað er Trump eiginlega að gera? - Hverjir munu líða mest? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar - Babýlonherleiðingin og örlög smáþjóða í átökum heimsvelda Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Fjölgun hjartasjúkdóma og aukið álag á spítalana í boði Carnivore bylgjunnar? Guðrún Nanna Egilsdóttir,Dögg Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Allt að vinna, engu að tapa! Helga Rakel Rafnsdóttir,Margrét M. Norðdahl skrifar Skoðun Fiskurinn í blokkunum Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Snýst núverandi staðsetning Reykjavíkurflugvallar um öryggi… eða mögulega eitthvað annað Daði Rafnsson ,Kristján Vigfússon ,Margrét Manda Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar vald óttast þekkingu Halla Sigríður Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Með hjúkkuna upp í rúm og lækninn í vasanum Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Skoðun Komum náminu á Höfn í höfn Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Betra líf eftir greiningu krabbameins, tímamótarannsókn sem vísar veginn Sigríður Gunnarsdóttir skrifar Sjá meira
Af hverju köllum við ekki hlutina réttum nöfnum í dag? Eins og það að rafbyssuvæða fyrir lögguna og stunda njósnir. Lengi vel var það kallað forvirkar rannsóknar heimildir en nú er komið nýtt orðskrípi yfir þetta tvennt og þetta er kallað afbrotaforvarnir. Við eigum góð orð yfir þetta á íslensku, annars vegar njósnir og hitt er vopnvæðing. Hvernig stendur á þessu af hverju eru hlutirnir settir í þennan búning? Er það svo þetta líti betur út gagnvart almenningi út á við eða til að villa fyrir, hver er tilgangurinn eiginlega að gera þetta? Eigum við ekki bara að tala mannamál og hætta að fegra hlutina og koma inn í raunheim, það er ekkert að því að stunda njósnir ef það er gert með réttum formerkjum og vopnvæða lögregluna miðað við hver veruleikinn er í dag því það líður varla sú vika öðruvísi en einhver er beitur alvarlegu ofbeldi, hnífstungur, mannrán eða skotárásir. Vissulega mun rafbyssan hafa fælingarmátt en hún á ekkert skylt við hugtakið afbrotaforvarnir í þeim skilningi eins og ég skil orðið forvarnir og ég hef unnið við þær í 30 ár á næsta ári. Mér er annt um orðið afbrotaforvarnir og það orð á ekki að misnota það í mínum huga og það á ekkert skylt við vopnvæðingu eða njósnir. Miklu frekar á þetta hugtak við fræðslu og tilsjón. Mér sýnist okkur ekki veita af því að leiðbeina ungum mönnum í dag að fótað sig í lífinu miðað allt og við ættum að dæla peningum í menntakerfið og styrkja það til muna og sér í lagi í verknámið. Stjórnmálamenn í guðanna bænum ekki gengisfella hugtakið afbrotaforvarnir og sér í lagi þegar við erum svona léleg í því að sinna afbrotaforvörnum í dag, þá höfum við enga veginn efn á því, köllum hlutina réttum nöfnum. Höfundur er ráðgjafi.
Skoðun Við stöndum saman með íþróttafólkinu – en hvað með fólkið á bak við það? Ingibjörg Isaksen skrifar
Skoðun Hvert er eðli innflutningtolla? – Hvað er Trump eiginlega að gera? - Hverjir munu líða mest? Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar - Babýlonherleiðingin og örlög smáþjóða í átökum heimsvelda Sigurvin Lárus Jónsson skrifar
Skoðun Fjölgun hjartasjúkdóma og aukið álag á spítalana í boði Carnivore bylgjunnar? Guðrún Nanna Egilsdóttir,Dögg Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Snýst núverandi staðsetning Reykjavíkurflugvallar um öryggi… eða mögulega eitthvað annað Daði Rafnsson ,Kristján Vigfússon ,Margrét Manda Jónsdóttir skrifar
Skoðun Betra líf eftir greiningu krabbameins, tímamótarannsókn sem vísar veginn Sigríður Gunnarsdóttir skrifar