Bróðir og umboðsmaður Marcus Rashford handtekinn í Miami Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. nóvember 2023 14:31 Dane og Marcus Rashford Dane Rashford, umboðsmaður og bróðir enska knattspyrnumannsins Marcus Rashford var handtekinn í Miami og ákærður fyrir heimilisofbeldi. Talið er að hann hafi slegið til barnsmóður sinnar Andreu Pocrnja þegar hann sá SMS skilaboð hennar til annars manns eftir langt kvöld á skemmtistað í borginni. Dane var handtekinn þann 20. október síðastliðinn, hann borgaði strax tryggingu fyrir frelsi fram að réttarhöldum fyrir 1.500$ eða um 200.000 íslenskar krónur samkvæmt heimildum Telegraph. Hann var upphaflega handtekinn fyrir brot við skotvopnalögum en var svo ákærður fyrir heimilisofbeldi þann 24. október. A Football Association-registered intermediary has been arrested in the United States and has been told to appear in court on a charge of domestic violence.✍️ @SamWallaceTel#TelegraphFootball— Telegraph Football (@TeleFootball) November 8, 2023 Dane Rashford er viðurkenndur umboðsmaður af enska knattspyrnusambandinu og fer fyrir umboðsmannaskrifstofunni DN May Sports Management ásamt eldri bróður sínum Dwaine Maynard. Saman eru þeir umboðsmenn Marcus Rashford. Dane hefur verið bannað að setja sig í samband við brotaþolanda þangað til úrskurðað verður í málinu. Saksóknari sagðist ekki vita hvort Dane Rashford hafi yfirgefið landið eftir að honum var sleppt úr haldi, en hann var einungis í fríi í Miami og er búsettur á Englandi. Hann verður yfirheyrður af yfirvöldum í Flórídaríki þann 27. nóvember. Rashford fjölskyldan, Manchester United og breska sendiráðið í Bandaríkjunum hafa öll neitað að tjá sig um málið. Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Dane var handtekinn þann 20. október síðastliðinn, hann borgaði strax tryggingu fyrir frelsi fram að réttarhöldum fyrir 1.500$ eða um 200.000 íslenskar krónur samkvæmt heimildum Telegraph. Hann var upphaflega handtekinn fyrir brot við skotvopnalögum en var svo ákærður fyrir heimilisofbeldi þann 24. október. A Football Association-registered intermediary has been arrested in the United States and has been told to appear in court on a charge of domestic violence.✍️ @SamWallaceTel#TelegraphFootball— Telegraph Football (@TeleFootball) November 8, 2023 Dane Rashford er viðurkenndur umboðsmaður af enska knattspyrnusambandinu og fer fyrir umboðsmannaskrifstofunni DN May Sports Management ásamt eldri bróður sínum Dwaine Maynard. Saman eru þeir umboðsmenn Marcus Rashford. Dane hefur verið bannað að setja sig í samband við brotaþolanda þangað til úrskurðað verður í málinu. Saksóknari sagðist ekki vita hvort Dane Rashford hafi yfirgefið landið eftir að honum var sleppt úr haldi, en hann var einungis í fríi í Miami og er búsettur á Englandi. Hann verður yfirheyrður af yfirvöldum í Flórídaríki þann 27. nóvember. Rashford fjölskyldan, Manchester United og breska sendiráðið í Bandaríkjunum hafa öll neitað að tjá sig um málið.
Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira