Fáir mættir í fjöldahjálparstöðvarnar Bjarki Sigurðsson skrifar 10. nóvember 2023 21:29 Frá einni fjöldahjálparstöðvanna. Kristín Thorsteinsen Starfsemi fjöldahjálparstöðvanna fer hægt af stað. Þar fá þeir sem mæta skjól, hressingu og sálarhjálp. Þetta segir Oddur Freyr Þorsteinsson, kynningar- og fjölmiðlafulltrúi, Rauða krossins í samtali við fréttastofu. Stöðvarnar eru fjórar talsins og eru í íþróttahúsinu í Grindavík, Vallarskóla á Selfossi, íþróttahúsinu við Sunnubraut í Reykjanesbæ og í Kórnum í Kópavogi. „Þær eru komnar í gang en það eru ekki margir komnir. Þetta fer bara rólega af stað. Það er að tínast mjög hægt inn. Það eru tíu komnir í Kórinn. Það eru ekki stórar tölur eins og er,“ segir Oddur. Oddur segir að ekki sé stefnt á að opna nýja fjöldahjálparstöð sem stendur. „Þessar fjöldahjálparstöðvar ættu meira en að duga eins og staðan er núna. Við teljum ekki líkur á því að fleiri verði opnaðar. Sérstaklega á meðan það er ekki einu sinni rýming búin að eiga sér stað. Jafnvel þó það verði rýming geri ég ekki ráð fyrir að við opnum fleiri, ég held að þetta muni anna eftirspurn,“ segir Oddur. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Árborg Reykjanesbær Kópavogur Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Erlent Vara við norðan hríð í kvöld Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Innlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Erlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Fleiri fréttir Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Sjá meira
Þetta segir Oddur Freyr Þorsteinsson, kynningar- og fjölmiðlafulltrúi, Rauða krossins í samtali við fréttastofu. Stöðvarnar eru fjórar talsins og eru í íþróttahúsinu í Grindavík, Vallarskóla á Selfossi, íþróttahúsinu við Sunnubraut í Reykjanesbæ og í Kórnum í Kópavogi. „Þær eru komnar í gang en það eru ekki margir komnir. Þetta fer bara rólega af stað. Það er að tínast mjög hægt inn. Það eru tíu komnir í Kórinn. Það eru ekki stórar tölur eins og er,“ segir Oddur. Oddur segir að ekki sé stefnt á að opna nýja fjöldahjálparstöð sem stendur. „Þessar fjöldahjálparstöðvar ættu meira en að duga eins og staðan er núna. Við teljum ekki líkur á því að fleiri verði opnaðar. Sérstaklega á meðan það er ekki einu sinni rýming búin að eiga sér stað. Jafnvel þó það verði rýming geri ég ekki ráð fyrir að við opnum fleiri, ég held að þetta muni anna eftirspurn,“ segir Oddur.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Árborg Reykjanesbær Kópavogur Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Erlent Vara við norðan hríð í kvöld Innlent Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Erlent Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Innlent Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Innlent Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Erlent Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Innlent Fleiri fréttir Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni „Vinnan er rétt að hefjast“ Þyrlusveitin kölluð út á mesta forgangi vegna leka um borð í bát Bíll hafnaði á hliðinni í miðborginni „Ég hef ekkert með einkaskóla að gera“ Ætli það sé heitt vatn í landi Hallanda í Flóahreppi? Fjórir drengir sem voru í bílnum slösuðust allir Bein útsending: Samfylkingin 25 ára Mikið högg fyrir nærsamfélagið Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Sjá meira