Ísrael enn í baráttunni sem er gott fyrir Ísland og nauðsynlegt fyrir Noreg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2023 07:31 Dor Turgeman og félagar í ísraelska landsliðinu eiga enn von um að komast beint á EM. Getty/ David Balogh Ísrael náði að jafna leikinn sinn í lokin á móti Sviss í undankeppni EM í gær og halda um leið möguleika sínum á lífi um að komast beint á Evrópumótið í fótbolta sem fer fram í Þýskalandi næsta sumar. Ástæðan fyrir því að við Íslendingar og þá sérstaklega Norðmenn fylgjast með gangi mála hjá Ísraelsmönnum er umspil Þjóðadeildarinnar. Shon Weissman fagnar jöfnunarmarki sínu í gærkvöldi.Getty/David Balogh Það væri gott fyrir íslenska landsliðið ef Ísrael kemst beint á EM því það myndi tryggja enn frekar að Ísland verði ein af þjóðunum í B-deild Þjóðadeildarinnar sem kemst í umspilið. Það er aftur á móti nauðsynlegt fyrir Noreg að Ísrael komist upp úr riðlinum og þá á kostnað Rúmena. Svisslendingar verða að fara áfram með þeim því annars taka Svisslendingar sjálfir sæti í umspilinu í gegnum A-deildina. Noregur er fyrir aftan Ísland á listanum yfir þær þjóðir sem detta inn í umspilið. Ísland er inni eins og er en ekki Norðmenn. Nothing will stop us on our way to Euro 2024 pic.twitter.com/P51OLX6O2i— ISRAEL FA (@ISRAELFA) November 10, 2023 Sviss og Rúmenía eru bæði með sextán stig í riðlinum en Ísrael er með tólf stig. Ísraelsmenn þurfa að vinna upp fjögur stig í síðustu tveimur leikjunum en annar þeirra er á móti Rúmeníu en hinn á móti Andorra. Bestu úrslitin fyrir Ísland og þá sérstaklega fyrir Noreg er að Ísrael vinni bæði Rúmeníu og Andorra auk þess að sem að Sviss taki stig af Rúmenum. Ísrael hefur spilað tvo leiki á síðustu dögum en þetta voru leikir sem áttu að fara fram í október en var frestað vegna ástandsins í Ísrael. Umspil Þjóðadeildarinnar lítur núna út eins og má sjá hér fyrir neðan. EURO 2024 - Projected Play-offs, according to current standings.- Despite late equalizer, Israel are still out of direct entry spots and thus projected to enter Path B of the Play-offs- Norway are still next in line, so they will cheer for Israel to defeat Romania on Saturday pic.twitter.com/sP4IETVXK7— Football Rankings (@FootRankings) November 15, 2023 EM í hópfimleikum Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Fleiri fréttir Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjá meira
Ástæðan fyrir því að við Íslendingar og þá sérstaklega Norðmenn fylgjast með gangi mála hjá Ísraelsmönnum er umspil Þjóðadeildarinnar. Shon Weissman fagnar jöfnunarmarki sínu í gærkvöldi.Getty/David Balogh Það væri gott fyrir íslenska landsliðið ef Ísrael kemst beint á EM því það myndi tryggja enn frekar að Ísland verði ein af þjóðunum í B-deild Þjóðadeildarinnar sem kemst í umspilið. Það er aftur á móti nauðsynlegt fyrir Noreg að Ísrael komist upp úr riðlinum og þá á kostnað Rúmena. Svisslendingar verða að fara áfram með þeim því annars taka Svisslendingar sjálfir sæti í umspilinu í gegnum A-deildina. Noregur er fyrir aftan Ísland á listanum yfir þær þjóðir sem detta inn í umspilið. Ísland er inni eins og er en ekki Norðmenn. Nothing will stop us on our way to Euro 2024 pic.twitter.com/P51OLX6O2i— ISRAEL FA (@ISRAELFA) November 10, 2023 Sviss og Rúmenía eru bæði með sextán stig í riðlinum en Ísrael er með tólf stig. Ísraelsmenn þurfa að vinna upp fjögur stig í síðustu tveimur leikjunum en annar þeirra er á móti Rúmeníu en hinn á móti Andorra. Bestu úrslitin fyrir Ísland og þá sérstaklega fyrir Noreg er að Ísrael vinni bæði Rúmeníu og Andorra auk þess að sem að Sviss taki stig af Rúmenum. Ísrael hefur spilað tvo leiki á síðustu dögum en þetta voru leikir sem áttu að fara fram í október en var frestað vegna ástandsins í Ísrael. Umspil Þjóðadeildarinnar lítur núna út eins og má sjá hér fyrir neðan. EURO 2024 - Projected Play-offs, according to current standings.- Despite late equalizer, Israel are still out of direct entry spots and thus projected to enter Path B of the Play-offs- Norway are still next in line, so they will cheer for Israel to defeat Romania on Saturday pic.twitter.com/sP4IETVXK7— Football Rankings (@FootRankings) November 15, 2023
EM í hópfimleikum Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Fleiri fréttir Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti