Ætla kveðja Helenu á leik Hauka og Vals á morgun og það er frítt inn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2023 15:15 Helena Sverrisdóttir fagnaði mörgum sigrum með bæði Haukum og Val á sínum glæsilega ferli. Vísir/Vilhelm Íslenska körfuboltagoðsögnin Helena Sverrisdóttir varð því miður að leggja skóna á hilluna á dögunum vegna meiðsla. Haukarnir ætla að kveðja hana formlega á morgun þegar gamla lið Helenu, Valur, kemur í heimsókn í Subway deild kvenna. „Við ætlum að nýta tækifærið, fyrst að Valur kemur til okkar, og kveðja formlega Helenu Sverrisdóttur en þessi tvö lið eru þau einu sem hún hefur spilað með á Íslandi. Helena ákvað eftir síðasta landsleikjaglugga að leggja skóna á hilluna en þrálát meiðsli hafa haldið henni meira og minna utan vallar síðustu ár,“ segir á miðlum Hauka. Leikurinn fer fram í Ólafssal og hefst klukkan 18.00. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Frítt verður á leikinn í boði B&L en haukar segjast vonast eftir því að stuðningsmenn beggja liða sem og þeir fjölmörgu leikmenn, þjálfarar, sjálfboðaliðar og aðrir sem unnið hafa með Helenu í gegn um árin, fjölmenni á völlinn og klappi vel og rækilega fyrir þessari einstöku íþróttakonu sem Helena er. Helena er uppalin í Haukum og hjálpaði félaginu að verða Íslandsmeistari í fyrsta sinn 2006 og svo aftur 2007. Eftir að Helena kom heim úr atvinnumennsku árið 2019 þá fór hún í Val og hjálpaði líka Valskonum að verða Íslandsmeistari í fyrsta sinn 2019 og svo aftur 2021. Helena varð alls fimm sinnum Íslandsmeistari og fimm sinnum bikarmeistari. Hún vann tvöfalt á þremur tímabilum 2006-07 með Haukum, 2019 með Val og svo 2021 með Val og Haukum. Hún var sex sinnum kosinn besti leikmaður deildarinnar, fimm sinnum með Haukum og einu sinni með Val. Hún var fjórum sinnum valin besti leikmaður lokaúrslitanna, tvisvar með Haukum og tvisvar með Val. Helena er sá leikmaður sem hefur skorað flest stig, tekið flest fráköst, gefið flestar stoðsendingar og stolið flestum boltum fyrir Hauka í efstu deild. Hjá Val er hún í 7. sæti í stigum, 6. sæti í stoðsendingum, 9. sæti í fráköstum og 10. sæti í stolnum boltum. Subway-deild kvenna Haukar Valur Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Sjá meira
„Við ætlum að nýta tækifærið, fyrst að Valur kemur til okkar, og kveðja formlega Helenu Sverrisdóttur en þessi tvö lið eru þau einu sem hún hefur spilað með á Íslandi. Helena ákvað eftir síðasta landsleikjaglugga að leggja skóna á hilluna en þrálát meiðsli hafa haldið henni meira og minna utan vallar síðustu ár,“ segir á miðlum Hauka. Leikurinn fer fram í Ólafssal og hefst klukkan 18.00. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. Frítt verður á leikinn í boði B&L en haukar segjast vonast eftir því að stuðningsmenn beggja liða sem og þeir fjölmörgu leikmenn, þjálfarar, sjálfboðaliðar og aðrir sem unnið hafa með Helenu í gegn um árin, fjölmenni á völlinn og klappi vel og rækilega fyrir þessari einstöku íþróttakonu sem Helena er. Helena er uppalin í Haukum og hjálpaði félaginu að verða Íslandsmeistari í fyrsta sinn 2006 og svo aftur 2007. Eftir að Helena kom heim úr atvinnumennsku árið 2019 þá fór hún í Val og hjálpaði líka Valskonum að verða Íslandsmeistari í fyrsta sinn 2019 og svo aftur 2021. Helena varð alls fimm sinnum Íslandsmeistari og fimm sinnum bikarmeistari. Hún vann tvöfalt á þremur tímabilum 2006-07 með Haukum, 2019 með Val og svo 2021 með Val og Haukum. Hún var sex sinnum kosinn besti leikmaður deildarinnar, fimm sinnum með Haukum og einu sinni með Val. Hún var fjórum sinnum valin besti leikmaður lokaúrslitanna, tvisvar með Haukum og tvisvar með Val. Helena er sá leikmaður sem hefur skorað flest stig, tekið flest fráköst, gefið flestar stoðsendingar og stolið flestum boltum fyrir Hauka í efstu deild. Hjá Val er hún í 7. sæti í stigum, 6. sæti í stoðsendingum, 9. sæti í fráköstum og 10. sæti í stolnum boltum.
Subway-deild kvenna Haukar Valur Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik