Segir ekki hægt að standa hlutlaus hjá þjóðarmorði Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. desember 2023 08:34 Greta Thunberg segir samtökin FFF alltaf hafa ljáð hinum kúguðu rödd. EPA-EFE/ANDY RAIN Sænska loftlagsaðgerðarsinninn Greta Thunberg segist ekki ætla að þegja yfir hörmungum á Gasa ströndinni. Hún segir ekki hægt að standa hlutlaus hjá á meðan framið sé þjóðarmorð. Þetta kemur fram í aðsendri grein Gretu og stjórnarmeðlima í sænsku umhverfisverndarsamtökunum Fridays For Future (FFF), sem birtist í Aftonbladet og í Guardian. Samtökin hafa áður verið gagnrýnd fyrir að taka afstöðu í stríðinu fyrir botni Miðjarðarhafs. „Að berjast fyrir réttlæti í loftlagsmálum snýst um að láta sig varða hag fólks og mannréttindi þeirra. Við tjáum okkur þegar fólk þjáist, er neytt til að flýja heimili sín eða er drepið, óháð málstað þess,“ segir meðal annars í greininni. Hópurinn hafi áður gripið til samstöðuaðgerða með Sömum, Kúrdum, Úkraínumönnum og fleiri hópum í baráttu þeirra gegn kúgun. Samstaðan með Palestínumönnum falli undir sömu gildi. Þá segir í greininni að hinir ýmsu alþjóðlegu hópar sem tengist FFF samtökunum séu sjálfstæðir. Greinin mæli fyrir skoðunum sænska hópsins. Óásættanlegt sé að verða vitni að fjölgun hatursglæpa gegn gyðingum og múslímum. „Að krefjast þess að bundinn verði endir á óafsakanlegt ofbeldi snýst um mennsku og við skorum á alla sem geta að gera það. Að þegja er að vera samsekur. Þú getur ekki verið hlutlaus á meðan verið er að fremja þjóðarmorð.“ Svíþjóð Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Sjá meira
Þetta kemur fram í aðsendri grein Gretu og stjórnarmeðlima í sænsku umhverfisverndarsamtökunum Fridays For Future (FFF), sem birtist í Aftonbladet og í Guardian. Samtökin hafa áður verið gagnrýnd fyrir að taka afstöðu í stríðinu fyrir botni Miðjarðarhafs. „Að berjast fyrir réttlæti í loftlagsmálum snýst um að láta sig varða hag fólks og mannréttindi þeirra. Við tjáum okkur þegar fólk þjáist, er neytt til að flýja heimili sín eða er drepið, óháð málstað þess,“ segir meðal annars í greininni. Hópurinn hafi áður gripið til samstöðuaðgerða með Sömum, Kúrdum, Úkraínumönnum og fleiri hópum í baráttu þeirra gegn kúgun. Samstaðan með Palestínumönnum falli undir sömu gildi. Þá segir í greininni að hinir ýmsu alþjóðlegu hópar sem tengist FFF samtökunum séu sjálfstæðir. Greinin mæli fyrir skoðunum sænska hópsins. Óásættanlegt sé að verða vitni að fjölgun hatursglæpa gegn gyðingum og múslímum. „Að krefjast þess að bundinn verði endir á óafsakanlegt ofbeldi snýst um mennsku og við skorum á alla sem geta að gera það. Að þegja er að vera samsekur. Þú getur ekki verið hlutlaus á meðan verið er að fremja þjóðarmorð.“
Svíþjóð Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Sjá meira