Eru ungir bændur í SÉR-flokki? Karl Guðlaugsson skrifar 8. desember 2023 08:31 Uppáhalds amma mín og ein merkilegasta og kærleiksríkasta kona sem ég hef umgengist um ævina var mikill Framsóknarmaður. Hún var fædd á Sléttu í Fljótum í Skagafirði, dóttir hreppstjórans í sveitinni og amma Óla Jó kenndi henni að lesa. Íslenskar landbúnaðarvörur eru í miklu uppáhaldi hjá mér; lambakjötið, mjólkin, smjörið, rjóminn, osturinn og svona mætti lengi telja. Án þessara matvæla gæti ég ekki verið og fæðuöryggi verður að tryggja á Íslandi. Ég les reglulega Bændablaðið og núna í haust hefur það verið uppfullt af greinum um að ungir bændur séu að kikna undan vaxtaokri vegna lána sem þeir tóku. Ég veit til ungra bænda bæði í Skagafirði og Eyjafirði sem eru að berjast í bökkum vegna þessa vaxtaokurs Seðlabankastjóra. Því fagna ég því að stjórnvöld ætla núna að leggja til 1,6 milljarða ISK fyrir áramót til að koma til móts við unga bændur í því erfiða og galna vaxtaumhverfi sem þeir búa við vegna lána sinna. En það eru fleiri ungir á Íslandi en ungir bændur! Ungt fólk í öðrum starfsgreinum hefur líka tekið lán til að fjárfesta og reka fyrirtækin sín og ungt fólk sem tók lán til að koma sér þaki yfir höfuðið er líka að kikna undan vaxtaokri Seðlabankastjóra. Hvað ætlar ríkisstjórnin að gera fyrir allt þetta skulduga unga fólk fyrir áramót? Höfundur er faðir skuldugra barna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Rekstur hins opinbera Landbúnaður Kjaramál Mest lesið „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson Skoðun Bjánarnir úti á landi Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson Skoðun Ábyrgð yfirvalda á innra mati á skólastarfi Anna Greta Ólafsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ábyrgð yfirvalda á innra mati á skólastarfi Anna Greta Ólafsdóttir skrifar Skoðun Bjánarnir úti á landi Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar Skoðun Hvað kostar EES samningurinn þjóðina? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun En hvað með loftslagið? Emma Soffía Elkjær Emilsdóttir,Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Ráðherra og valdníðsla í hans nafni Örn Pálmason skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 1/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Er fótbolti að verða vélmennafótbolti? Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðisþjónusta og fiskur – er einhver tenging? Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í hjúkrun Ólafur Guðbjörn Skúlason skrifar Skoðun Tölum um endurhæfingu! Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Dýrafræði hlutabréfamarkaðarins Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Alvöru mamma Anna Margrét Hrólfsdóttir skrifar Skoðun Í nafni skilvirkni – á kostnað menntunar Simon Cramer Larsen skrifar Sjá meira
Uppáhalds amma mín og ein merkilegasta og kærleiksríkasta kona sem ég hef umgengist um ævina var mikill Framsóknarmaður. Hún var fædd á Sléttu í Fljótum í Skagafirði, dóttir hreppstjórans í sveitinni og amma Óla Jó kenndi henni að lesa. Íslenskar landbúnaðarvörur eru í miklu uppáhaldi hjá mér; lambakjötið, mjólkin, smjörið, rjóminn, osturinn og svona mætti lengi telja. Án þessara matvæla gæti ég ekki verið og fæðuöryggi verður að tryggja á Íslandi. Ég les reglulega Bændablaðið og núna í haust hefur það verið uppfullt af greinum um að ungir bændur séu að kikna undan vaxtaokri vegna lána sem þeir tóku. Ég veit til ungra bænda bæði í Skagafirði og Eyjafirði sem eru að berjast í bökkum vegna þessa vaxtaokurs Seðlabankastjóra. Því fagna ég því að stjórnvöld ætla núna að leggja til 1,6 milljarða ISK fyrir áramót til að koma til móts við unga bændur í því erfiða og galna vaxtaumhverfi sem þeir búa við vegna lána sinna. En það eru fleiri ungir á Íslandi en ungir bændur! Ungt fólk í öðrum starfsgreinum hefur líka tekið lán til að fjárfesta og reka fyrirtækin sín og ungt fólk sem tók lán til að koma sér þaki yfir höfuðið er líka að kikna undan vaxtaokri Seðlabankastjóra. Hvað ætlar ríkisstjórnin að gera fyrir allt þetta skulduga unga fólk fyrir áramót? Höfundur er faðir skuldugra barna.
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar
Skoðun Tölum um endurhæfingu! Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar