Mikil spenna fyrir úrslitaþætti Kviss Boði Logason skrifar 8. desember 2023 10:40 Björn Bragi Arnarsson þáttastjórnandi í KVISS býst við jafnri og spennandi keppni annað kvöld. Hulda Margrét „Ég býst við ótrúlega skemmtilegri og jafnri keppni,“ segir Björn Bragi Arnarsson, þáttastjórnandi sjónvarpsþáttarins Kviss sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 annað kvöld. Í úrslitaþættinum eigast við ÍR og ÍA. Lið ÍR er skipað þeim Gauta Þeyr Mássyni, sem er betur þekktur sem Emmsjé Gauti, og Viktoríu Hermannsdóttur, fjölmiðlakonu. Í liði ÍA eru þau Arnór Smárason, knattspyrnumaður, og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, fjölmiðlakona. Björn Bragi segir að liðin séu búin að vinna margar erfiðar viðureignir í leið sinni í úrslitaþáttinn og því sé von á mikilli spennu. Úrslitaþátturinn á morgun verður í beinni útsendingu á Stöð 2. „Úrslitin eru alltaf í beinni og það gefur extra krydd á spennuna sem mun skapast,“ segir Björn. Um 100 manns munu fylgjast með í salnum og segir Björn að það hafi verið fullbókað fyrir mörgum vikum. „Það skapast alltaf mikil stemming þegar við erum í beinni og ég get lofað áhorfendum heima í stofu miklu fjöri, spennu og gleði.“ Verða spurningarnar í úrslitaþættinum erfiðari en gengur og gerist? „Þær verða á svipuðum nótum og í síðustu viðureignum, fjölbreyttar, skemmtilegar og passlega erfiðar. Þetta eru svo góð lið, það eru tvær þaulvanar fjölmiðlakonur í sitthvoru liðinu og svo eru Gauti og Arnór með góðan X-factor.“ Úrslitaþáttur Kviss hefst strax að loknum kvöldfréttum Stöðvar 2 annað kvöld, klukkan 19:00. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 má finna á stod2.is. Hægt er að kaupa áskrift hér. Kviss Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi og Vigdís hleypa ljósinu inn Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Sjá meira
Í úrslitaþættinum eigast við ÍR og ÍA. Lið ÍR er skipað þeim Gauta Þeyr Mássyni, sem er betur þekktur sem Emmsjé Gauti, og Viktoríu Hermannsdóttur, fjölmiðlakonu. Í liði ÍA eru þau Arnór Smárason, knattspyrnumaður, og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, fjölmiðlakona. Björn Bragi segir að liðin séu búin að vinna margar erfiðar viðureignir í leið sinni í úrslitaþáttinn og því sé von á mikilli spennu. Úrslitaþátturinn á morgun verður í beinni útsendingu á Stöð 2. „Úrslitin eru alltaf í beinni og það gefur extra krydd á spennuna sem mun skapast,“ segir Björn. Um 100 manns munu fylgjast með í salnum og segir Björn að það hafi verið fullbókað fyrir mörgum vikum. „Það skapast alltaf mikil stemming þegar við erum í beinni og ég get lofað áhorfendum heima í stofu miklu fjöri, spennu og gleði.“ Verða spurningarnar í úrslitaþættinum erfiðari en gengur og gerist? „Þær verða á svipuðum nótum og í síðustu viðureignum, fjölbreyttar, skemmtilegar og passlega erfiðar. Þetta eru svo góð lið, það eru tvær þaulvanar fjölmiðlakonur í sitthvoru liðinu og svo eru Gauti og Arnór með góðan X-factor.“ Úrslitaþáttur Kviss hefst strax að loknum kvöldfréttum Stöðvar 2 annað kvöld, klukkan 19:00. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 má finna á stod2.is. Hægt er að kaupa áskrift hér.
Kviss Mest lesið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Selena komin með hring Lífið Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney Bíó og sjónvarp Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Tónlist Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi og Vigdís hleypa ljósinu inn Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Sjá meira