Hálfs árs fangelsi fyrir að kynþáttaníð í garð Rio Ferdinand Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. desember 2023 10:02 Maður var dæmdur í hálfs árs fangelsi fyrir kynþáttaníð í garð Rio Ferdinand. Alex Livesey - Danehouse/Getty Images Maður að nafni Jamie Arnold hefur verið dæmdur í hálfs árs fangelsi fyrir kynþáttaníð í garð Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmanns Manchester United og enska landsliðsins. Arnold beindi handabendingum í átt að Ferdinand á leik Wolves og Manchester City á Molineux-vellinum í Wolverhamton í maí árið 2021. Það var fyrsti leikurinn sem leyfði áhorfendur á vellinum eftir að opnað var fyrir almenning eftir kórónuveirufaraldurinn. Þessi 33 ára gamli maður var fundinn sekur um kynþáttaníð á almannafæri í nóvember og hefur nú verið dæmdur til sex mánaða fangalesisvistar. Í yfirlýsingu frá Ferdinand kemur fram að handabendingar Arnold hafi valdið honum vanlíðan og að hann hafi verið niðurbrotinn eftir atvikið. Þá segir knattspyrnumaðurinn fyrrverandi að hann hafi mátt þola kynþáttaníð á knattspyrnuferli sínum, en aldrei áður eftir að hann hóf störf sem sérfræðingur. A man has been handed a six-month jail sentence for making racist gestures at Rio Ferdinand in May 2021.Nobody should be subjected to such abuse. We continue to work with our clubs to ensure football is a welcoming and inclusive environment.➡️ https://t.co/vbx4CS0FfI pic.twitter.com/xTXNu6JQMY— Premier League (@premierleague) December 8, 2023 Enski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Arnold beindi handabendingum í átt að Ferdinand á leik Wolves og Manchester City á Molineux-vellinum í Wolverhamton í maí árið 2021. Það var fyrsti leikurinn sem leyfði áhorfendur á vellinum eftir að opnað var fyrir almenning eftir kórónuveirufaraldurinn. Þessi 33 ára gamli maður var fundinn sekur um kynþáttaníð á almannafæri í nóvember og hefur nú verið dæmdur til sex mánaða fangalesisvistar. Í yfirlýsingu frá Ferdinand kemur fram að handabendingar Arnold hafi valdið honum vanlíðan og að hann hafi verið niðurbrotinn eftir atvikið. Þá segir knattspyrnumaðurinn fyrrverandi að hann hafi mátt þola kynþáttaníð á knattspyrnuferli sínum, en aldrei áður eftir að hann hóf störf sem sérfræðingur. A man has been handed a six-month jail sentence for making racist gestures at Rio Ferdinand in May 2021.Nobody should be subjected to such abuse. We continue to work with our clubs to ensure football is a welcoming and inclusive environment.➡️ https://t.co/vbx4CS0FfI pic.twitter.com/xTXNu6JQMY— Premier League (@premierleague) December 8, 2023
Enski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira