„Stuðningsmennirnir lyftu okkur í dag“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. desember 2023 22:31 Unai Emery gat leyft sér fagna í kvöld. ames Gil/Getty Images „Mér líður virkilega, virkilega vel og er mjög hamingjusamur,“ sagði sigurreifur Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, að loknum 1-0 sigri sinna manna á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Villa er í bullandi titilbaráttu. „Við tengdum vel við stuðningsmennina okkar og jákvæð orka þeirra skilaði sér til okkar. Við þurftum á því að halda þar sem við vorum þreyttir eftir leikinn á miðvikudag,“ sagði Emery en Villa lagði Englandsmeistara Manchester City í miðri viku. „Við börðumst vel og vörðumst vel sem heild. Við töluðum um mikilvægi þess að halda hreinu gegn Man City og Arsenal. Það er magnað að hafa náð því. Í dag vorum við neðar á vellinum en við hefðum viljað en við þurftum að berjast og það gerðum við.“ „Við erum að bæta okkur andlega og trúum að við getum verið enn sterkari. Við þurfum að leggja mikla vinnu á okkur til að bæta það. Við viljum vera meðal átta efstu liða deildarinnar en mörg lið vilja vera það.“ Aston Villa hefur nú unnið 15 leiki í röð á Villa Park. „Ég hef aldrei náð því áður og mun aldrei ná því aftur. En við þurfum að átta okkur á að allir leikir eru barátta og næst er það Sheffield United, það verður annar erfiður leikur. Það er frábært að vera hér á Villa Park með stuðningsmönnum okkur sem styðja vel við bakið á okkur.“ Um mögulega titilbaráttu. „Ég mun kannski tala um það ef við erum á sama stað þegar það eru 30 leikir búnir. Það eru aðeins 16 leikir búnir og við erum meðal efstu fjögurra liða, við verðum að reyna viðhalda því,“ sagði Emery að lokum. Tengdar fréttir „Hlutir þurfa líka að falla með þér“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var eðlilega heldur súr þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 1-0 tap sinna manna gegn Aston Villa á Villa Park í Birmingham. 9. desember 2023 21:06 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira
„Við tengdum vel við stuðningsmennina okkar og jákvæð orka þeirra skilaði sér til okkar. Við þurftum á því að halda þar sem við vorum þreyttir eftir leikinn á miðvikudag,“ sagði Emery en Villa lagði Englandsmeistara Manchester City í miðri viku. „Við börðumst vel og vörðumst vel sem heild. Við töluðum um mikilvægi þess að halda hreinu gegn Man City og Arsenal. Það er magnað að hafa náð því. Í dag vorum við neðar á vellinum en við hefðum viljað en við þurftum að berjast og það gerðum við.“ „Við erum að bæta okkur andlega og trúum að við getum verið enn sterkari. Við þurfum að leggja mikla vinnu á okkur til að bæta það. Við viljum vera meðal átta efstu liða deildarinnar en mörg lið vilja vera það.“ Aston Villa hefur nú unnið 15 leiki í röð á Villa Park. „Ég hef aldrei náð því áður og mun aldrei ná því aftur. En við þurfum að átta okkur á að allir leikir eru barátta og næst er það Sheffield United, það verður annar erfiður leikur. Það er frábært að vera hér á Villa Park með stuðningsmönnum okkur sem styðja vel við bakið á okkur.“ Um mögulega titilbaráttu. „Ég mun kannski tala um það ef við erum á sama stað þegar það eru 30 leikir búnir. Það eru aðeins 16 leikir búnir og við erum meðal efstu fjögurra liða, við verðum að reyna viðhalda því,“ sagði Emery að lokum.
Tengdar fréttir „Hlutir þurfa líka að falla með þér“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var eðlilega heldur súr þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 1-0 tap sinna manna gegn Aston Villa á Villa Park í Birmingham. 9. desember 2023 21:06 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira
„Hlutir þurfa líka að falla með þér“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var eðlilega heldur súr þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 1-0 tap sinna manna gegn Aston Villa á Villa Park í Birmingham. 9. desember 2023 21:06