Vilja að leikur verði endurtekinn vegna VAR-mistaka Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. desember 2023 15:31 Club Brugge sættir sig ekki við dómaramistök sem áttu sér stað í leik liðsins á sunnudaginn. getty/Nico Vereecken Club Brugge hefur óskað eftir því að leikur liðsins gegn Mechelen í belgísku úrvalsdeildinni verði endurtekinn vegna dómaramistaka. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli en löglegt mark Club Brugge fékk ekki að standa. Á 72. mínútu skoraði Igor Thiago með skalla en markið var ranglega dæmt af vegna rangstöðu. Markið var ekki skoðað á myndbandi og því var dómnum ekki snúið við. Club Brugge sendi inn formlega kvörtun til belgísku dómarasamtakanna sem sagði að mannleg mistök hefðu átt sér stað. Club Brugge finnst það ekki nóg og hefur óskað eftir því að leikurinn verði spilaður aftur. „Það er okkur mikilvægt að þessi mistök eigi sér ekki stað án afleiðinga. Club Brugge getur sætt sig við að mannleg mistök eigi sér stað á vellinum. En þetta eru ekki mannleg mistök heldur tæknileg mistök,“ sagði Ronny Deila, knattspyrnustjóri Club Brugge. Strákarnir hans Deilas eru í 6. sæti belgísku úrvalsdeildarinnar. Belgíski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira
Leikurinn endaði með markalausu jafntefli en löglegt mark Club Brugge fékk ekki að standa. Á 72. mínútu skoraði Igor Thiago með skalla en markið var ranglega dæmt af vegna rangstöðu. Markið var ekki skoðað á myndbandi og því var dómnum ekki snúið við. Club Brugge sendi inn formlega kvörtun til belgísku dómarasamtakanna sem sagði að mannleg mistök hefðu átt sér stað. Club Brugge finnst það ekki nóg og hefur óskað eftir því að leikurinn verði spilaður aftur. „Það er okkur mikilvægt að þessi mistök eigi sér ekki stað án afleiðinga. Club Brugge getur sætt sig við að mannleg mistök eigi sér stað á vellinum. En þetta eru ekki mannleg mistök heldur tæknileg mistök,“ sagði Ronny Deila, knattspyrnustjóri Club Brugge. Strákarnir hans Deilas eru í 6. sæti belgísku úrvalsdeildarinnar.
Belgíski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Sjá meira