Ekki einn heldur tveir Mbappé inn á vellinum hjá PSG í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2023 13:32 Kylian Mbappé og yngri bróðir hans Ethan Mbappé eftir leik Paris Saint-Germain og Metz í frönsku deildinni í gær. Getty/Jean Catuffe Kylian Mbappé og fjölskylda upplifðu stóra stund í gær þegar Paris Saint Germain vann 3-1 sigur á Metz á Parc des Princes í frönsku deildinni. Það var ekki nóg með það að Mbappé skoraði tvívegis í leiknum og átti að auki afmæli í gær. Hann fékk nefnilega líka flotta afmælisgjöf undir lok leiksins. Yngri bróðir Kylian heitir Ethan og er aðeins sextán ára gamall. Hann fékk að koma inn í gær í uppbótatíma leiksins á móti Metz og spilaði þar með sinn fyrsta aðalliðsleik með PSG. 16-year-old Ethan Mbappé makes his PSG debut, sharing the pitch with his brother Kylian pic.twitter.com/gkhYkt5D1q— B/R Football (@brfootball) December 20, 2023 Ethan er átta árum yngri en Kylian en hann er örvfættur og teknískur miðjumaður. Foreldrar strákanna voru að sjálfsögðu meðal áhorfenda á leiknum í gær. Stór stund fyrir alla í Mbappé fjölskyldunni. Ethan heldur upp á sautján ára afmælið sitt 29. desember næstkomandi en hann byrjaði hjá sama liði og Mbappé sem er AS Bondy. Þessi tvö mörk frá Kylian Mbappé eldri þýða einnig að hann er kominn með tíu marka forskot á listanum yfir markahæstu leikmenn í frönsku deildinni. Mbappé hefur skorað átján mörk í aðeins sextán leikjum. Næsti maður er aðeins með átta mörk og nægði því ekki að tvöfalda markaskor sitt ef hann ætlaði að ná Mbappé. PSG er líka á toppnum með fimm stiga forskot á næsta lið sem er Nice. Liðið hefur náð í fjörutíu stig út úr fyrstu sautján leikjunum. Presnel Kimpembe, le grand frère, qui interroge Ethan Mbappé sur ses premières minutes en pro avec le PSG. C est top ça pic.twitter.com/jBWv7lmtRz— ParisTeam (@Paristeamfr) December 21, 2023 Franski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira
Það var ekki nóg með það að Mbappé skoraði tvívegis í leiknum og átti að auki afmæli í gær. Hann fékk nefnilega líka flotta afmælisgjöf undir lok leiksins. Yngri bróðir Kylian heitir Ethan og er aðeins sextán ára gamall. Hann fékk að koma inn í gær í uppbótatíma leiksins á móti Metz og spilaði þar með sinn fyrsta aðalliðsleik með PSG. 16-year-old Ethan Mbappé makes his PSG debut, sharing the pitch with his brother Kylian pic.twitter.com/gkhYkt5D1q— B/R Football (@brfootball) December 20, 2023 Ethan er átta árum yngri en Kylian en hann er örvfættur og teknískur miðjumaður. Foreldrar strákanna voru að sjálfsögðu meðal áhorfenda á leiknum í gær. Stór stund fyrir alla í Mbappé fjölskyldunni. Ethan heldur upp á sautján ára afmælið sitt 29. desember næstkomandi en hann byrjaði hjá sama liði og Mbappé sem er AS Bondy. Þessi tvö mörk frá Kylian Mbappé eldri þýða einnig að hann er kominn með tíu marka forskot á listanum yfir markahæstu leikmenn í frönsku deildinni. Mbappé hefur skorað átján mörk í aðeins sextán leikjum. Næsti maður er aðeins með átta mörk og nægði því ekki að tvöfalda markaskor sitt ef hann ætlaði að ná Mbappé. PSG er líka á toppnum með fimm stiga forskot á næsta lið sem er Nice. Liðið hefur náð í fjörutíu stig út úr fyrstu sautján leikjunum. Presnel Kimpembe, le grand frère, qui interroge Ethan Mbappé sur ses premières minutes en pro avec le PSG. C est top ça pic.twitter.com/jBWv7lmtRz— ParisTeam (@Paristeamfr) December 21, 2023
Franski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Athletic Bilbao | Erfitt verkefni bíður Madrídinga Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Sjá meira