Söguleg breiðfylking stefnir að því að keyra niður vexti og verðbólgu Heimir Már Pétursson skrifar 21. desember 2023 18:31 Sólveig Anna Jónsdóttir segir stefnt að mjög hóflegum krónutöluhækkunum til þriggja ára til að keyra niður verðbólgu og vexti hratt og örugglega. Stöð 2/Arnar Ný breiðfylking með um 93 prósent félagsmanna Alþýðusambandsins hefur sameinast um kröfur og markmið í nýjum kjarasamningum til þriggja ára. Formaður Eflingar segir stefnt að hóflegum launahækkunum til að keyra niður vexti og verðbólgu hratt og örugglega. Ef allt gangi að óskum verði hægt að ganga frá tímamóta samningum snemma á næsta ári. Náðst hefur samstaða um breiðfylkingu félaga með um 115 þúsund félagsmenn að baki sér af 130 þúsund í ASÍ. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir félögin leggja fram sameiginlegar kröfur og stefnu í viðræðum við Samtök atvinnulífsins. Hér sjást þau félög og landssambönd innan ASÍ, gulmerkt, sem myndað hafa breiðfylkingu fyrir komandi kjarasamninga. „Við ætlum einmitt að hitta samtökin í fyrramálið. Það er hér að teiknast upp söguleg samstaða 93 prósenta Alþýðusambandsins. Við munum mæta þarna Efling, VR, Landsamband íslenskra verslunarmanna, SGS félögin og Samiðn. Þannig að þetta verður vonandi árangursríkt fyrsta samtal,“ segir Sólveig Anna. Þetta væri miklu stærra samflot en komið hefði að lífskjarasamningunum árið 2019. „Helsta markmiðið er að ná niður vöxtum og verðbólgu. Að gera hófsama samninga byggða á módeli lífskjarasamningsins og fá svo stjórnvöld og allt hið opinbera að borðinu svo við getum lokið þessu hratt og örugglega,“ segir formaður Eflingar sem talar fyrir hönd alls hópsins. Sólveig Anna Jónsdóttir segir að til að markmið þessarar nýju breiðfylkingar nái fram að ganga þurfi stjórnvöld, sveitarfélög, Seðlabanki og verslunin í landinu öll að axla sína ábyrgð.Stöð 2/Arnar Núgildandi skammtímasamningar renna út 31. janúar og er stefnt að því að nýir þriggja ára samningar með krónutöluhækkunum taki við af honum. Ein megin forsendan væri að stjórnvöld öxluðu þá miku ábyrgð sem þau bæru á lífsskilyrðum fólksins í landinu. „Það þarf að taka verulega til í tilfærslukerfunum. Þá erum við að tala um barnabætur, húsnæðisbætur og vaxtabætur. Svo þurfum við að ganga frá þessum samningi með þeim hætti að Seðlabankinn fari í að lækka vexti hratt og örugglega,“ segir Sólveig Anna. Seðlabankinn hefur hvatt til hóflegra kjarasamninga til að ná niður verðbólgunni en fyrsti vaxtaákvörðnunardagur hans á nýju ári er um viku eftir að núgildandi samningar renna út. Sólveig Anna segir bankann þess vegna þurfa að koma að borðinu og axla sína ábyrgð eins og verslunin og aðrir. „Við sjáum fyrir okkur að inn í þennan samning verði skrifuð mjög sterk forsenduákvæði. Sem einmitt tryggi að enginn geti skorast undan ábyrgð í þessu stóra máli. En þetta á auðvitað allt eftirað koma betur í ljós vonandi mjög fljótlega.“ Þessi breiðfylking sem yrði leiðandi í komandi kjarasamningum í landinu geti væntanlega ásamt fulltrúum Samtaka atvinnulífsins fundað með stjórnvöldum fljótlega upp úr áramótum. Þarna kæmu saman hópar með mjög ólíkt launastig og ættu ólíkra hagsmuna að gæta. „En ætla sér, ef allt gengur eftir, að sameinast í þessu stóra verkefni. Og það er sögulegt,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir. Kjaraviðræður 2023 ASÍ Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Atvinnurekendur Sveitarstjórnarmál Seðlabankinn Verðlag Efnahagsmál Tengdar fréttir Gleðilegt að verðbólga virðist hjaðna fyrr en spáð var Verðbólga er minni í desember en greiningardeildir bankanna gerðu ráð fyrir og mælist nú 7,7 prósent samkvæmt vísitölu Hagstofunnar. Hagfræðingur Landsbankans segir gleðiefni að verðbólgan virðist vera að hjaðna hraðar en spáð hafði verið. 21. desember 2023 11:27 Breiðfylking að myndast til að ná niður vöxtum og verðbólgu Formaður VR er bjartsýnn á að breiðfylking stéttarfélaga nái að gera sögulega kjarasamninga í janúar sem stuðli að verðbólguhjöðnun og vaxtalækkunum. Það skipti meira máli en nokkrir þúsundkallar til eða frá í launahækkunum. 20. desember 2023 11:54 Ekki samstaða innan ASÍ um áherslur í komandi kjaraviðræðum Ekki tókst að ná samstöðu um að landsambönd og félög innan Alþýðusambandsins fari sameiginlega fram í viðræðum við Samtök atvinnulífsins í komandi kjaraviðræðum. Forseti ASÍ segir samningaviðræður geta orðið flóknari fyrir vikið en vonar engu að síður að nýir samningar náist áður en núgildandi samningar renna út í lok janúar. 19. desember 2023 15:19 Þolimæði stjórnvalda að þrotum komin Þolinmæði stjórnvalda gagnvart verkfallsaðgerðum flugumferðarstjóra er við það að bresta. Innviðaráðherra ætlast til að deiluaðilar setjist að samningaborðinu og leysi deiluna. Aðgerðir flugumferðarstjóra hafa nú þegar haft bein áhrif á ferðatilhögun hátt í þrjátíu þúsund farþega íslensku flugfélaganna. 18. desember 2023 11:48 Þolimæði stjórnvalda að þrotum komin Þolinmæði stjórnvalda gagnvart verkfallsaðgerðum flugumferðarstjóra er við það að bresta. Innviðaráðherra ætlast til að deiluaðilar setjist að samningaborðinu og leysi deiluna. Aðgerðir flugumferðarstjóra hafa nú þegar haft bein áhrif á ferðatilhögun hátt í þrjátíu þúsund farþega íslensku flugfélaganna. 18. desember 2023 11:48 Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Fleiri fréttir Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Sjá meira
Náðst hefur samstaða um breiðfylkingu félaga með um 115 þúsund félagsmenn að baki sér af 130 þúsund í ASÍ. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir félögin leggja fram sameiginlegar kröfur og stefnu í viðræðum við Samtök atvinnulífsins. Hér sjást þau félög og landssambönd innan ASÍ, gulmerkt, sem myndað hafa breiðfylkingu fyrir komandi kjarasamninga. „Við ætlum einmitt að hitta samtökin í fyrramálið. Það er hér að teiknast upp söguleg samstaða 93 prósenta Alþýðusambandsins. Við munum mæta þarna Efling, VR, Landsamband íslenskra verslunarmanna, SGS félögin og Samiðn. Þannig að þetta verður vonandi árangursríkt fyrsta samtal,“ segir Sólveig Anna. Þetta væri miklu stærra samflot en komið hefði að lífskjarasamningunum árið 2019. „Helsta markmiðið er að ná niður vöxtum og verðbólgu. Að gera hófsama samninga byggða á módeli lífskjarasamningsins og fá svo stjórnvöld og allt hið opinbera að borðinu svo við getum lokið þessu hratt og örugglega,“ segir formaður Eflingar sem talar fyrir hönd alls hópsins. Sólveig Anna Jónsdóttir segir að til að markmið þessarar nýju breiðfylkingar nái fram að ganga þurfi stjórnvöld, sveitarfélög, Seðlabanki og verslunin í landinu öll að axla sína ábyrgð.Stöð 2/Arnar Núgildandi skammtímasamningar renna út 31. janúar og er stefnt að því að nýir þriggja ára samningar með krónutöluhækkunum taki við af honum. Ein megin forsendan væri að stjórnvöld öxluðu þá miku ábyrgð sem þau bæru á lífsskilyrðum fólksins í landinu. „Það þarf að taka verulega til í tilfærslukerfunum. Þá erum við að tala um barnabætur, húsnæðisbætur og vaxtabætur. Svo þurfum við að ganga frá þessum samningi með þeim hætti að Seðlabankinn fari í að lækka vexti hratt og örugglega,“ segir Sólveig Anna. Seðlabankinn hefur hvatt til hóflegra kjarasamninga til að ná niður verðbólgunni en fyrsti vaxtaákvörðnunardagur hans á nýju ári er um viku eftir að núgildandi samningar renna út. Sólveig Anna segir bankann þess vegna þurfa að koma að borðinu og axla sína ábyrgð eins og verslunin og aðrir. „Við sjáum fyrir okkur að inn í þennan samning verði skrifuð mjög sterk forsenduákvæði. Sem einmitt tryggi að enginn geti skorast undan ábyrgð í þessu stóra máli. En þetta á auðvitað allt eftirað koma betur í ljós vonandi mjög fljótlega.“ Þessi breiðfylking sem yrði leiðandi í komandi kjarasamningum í landinu geti væntanlega ásamt fulltrúum Samtaka atvinnulífsins fundað með stjórnvöldum fljótlega upp úr áramótum. Þarna kæmu saman hópar með mjög ólíkt launastig og ættu ólíkra hagsmuna að gæta. „En ætla sér, ef allt gengur eftir, að sameinast í þessu stóra verkefni. Og það er sögulegt,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir.
Kjaraviðræður 2023 ASÍ Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Atvinnurekendur Sveitarstjórnarmál Seðlabankinn Verðlag Efnahagsmál Tengdar fréttir Gleðilegt að verðbólga virðist hjaðna fyrr en spáð var Verðbólga er minni í desember en greiningardeildir bankanna gerðu ráð fyrir og mælist nú 7,7 prósent samkvæmt vísitölu Hagstofunnar. Hagfræðingur Landsbankans segir gleðiefni að verðbólgan virðist vera að hjaðna hraðar en spáð hafði verið. 21. desember 2023 11:27 Breiðfylking að myndast til að ná niður vöxtum og verðbólgu Formaður VR er bjartsýnn á að breiðfylking stéttarfélaga nái að gera sögulega kjarasamninga í janúar sem stuðli að verðbólguhjöðnun og vaxtalækkunum. Það skipti meira máli en nokkrir þúsundkallar til eða frá í launahækkunum. 20. desember 2023 11:54 Ekki samstaða innan ASÍ um áherslur í komandi kjaraviðræðum Ekki tókst að ná samstöðu um að landsambönd og félög innan Alþýðusambandsins fari sameiginlega fram í viðræðum við Samtök atvinnulífsins í komandi kjaraviðræðum. Forseti ASÍ segir samningaviðræður geta orðið flóknari fyrir vikið en vonar engu að síður að nýir samningar náist áður en núgildandi samningar renna út í lok janúar. 19. desember 2023 15:19 Þolimæði stjórnvalda að þrotum komin Þolinmæði stjórnvalda gagnvart verkfallsaðgerðum flugumferðarstjóra er við það að bresta. Innviðaráðherra ætlast til að deiluaðilar setjist að samningaborðinu og leysi deiluna. Aðgerðir flugumferðarstjóra hafa nú þegar haft bein áhrif á ferðatilhögun hátt í þrjátíu þúsund farþega íslensku flugfélaganna. 18. desember 2023 11:48 Þolimæði stjórnvalda að þrotum komin Þolinmæði stjórnvalda gagnvart verkfallsaðgerðum flugumferðarstjóra er við það að bresta. Innviðaráðherra ætlast til að deiluaðilar setjist að samningaborðinu og leysi deiluna. Aðgerðir flugumferðarstjóra hafa nú þegar haft bein áhrif á ferðatilhögun hátt í þrjátíu þúsund farþega íslensku flugfélaganna. 18. desember 2023 11:48 Mest lesið Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Fleiri fréttir Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Sjá meira
Gleðilegt að verðbólga virðist hjaðna fyrr en spáð var Verðbólga er minni í desember en greiningardeildir bankanna gerðu ráð fyrir og mælist nú 7,7 prósent samkvæmt vísitölu Hagstofunnar. Hagfræðingur Landsbankans segir gleðiefni að verðbólgan virðist vera að hjaðna hraðar en spáð hafði verið. 21. desember 2023 11:27
Breiðfylking að myndast til að ná niður vöxtum og verðbólgu Formaður VR er bjartsýnn á að breiðfylking stéttarfélaga nái að gera sögulega kjarasamninga í janúar sem stuðli að verðbólguhjöðnun og vaxtalækkunum. Það skipti meira máli en nokkrir þúsundkallar til eða frá í launahækkunum. 20. desember 2023 11:54
Ekki samstaða innan ASÍ um áherslur í komandi kjaraviðræðum Ekki tókst að ná samstöðu um að landsambönd og félög innan Alþýðusambandsins fari sameiginlega fram í viðræðum við Samtök atvinnulífsins í komandi kjaraviðræðum. Forseti ASÍ segir samningaviðræður geta orðið flóknari fyrir vikið en vonar engu að síður að nýir samningar náist áður en núgildandi samningar renna út í lok janúar. 19. desember 2023 15:19
Þolimæði stjórnvalda að þrotum komin Þolinmæði stjórnvalda gagnvart verkfallsaðgerðum flugumferðarstjóra er við það að bresta. Innviðaráðherra ætlast til að deiluaðilar setjist að samningaborðinu og leysi deiluna. Aðgerðir flugumferðarstjóra hafa nú þegar haft bein áhrif á ferðatilhögun hátt í þrjátíu þúsund farþega íslensku flugfélaganna. 18. desember 2023 11:48
Þolimæði stjórnvalda að þrotum komin Þolinmæði stjórnvalda gagnvart verkfallsaðgerðum flugumferðarstjóra er við það að bresta. Innviðaráðherra ætlast til að deiluaðilar setjist að samningaborðinu og leysi deiluna. Aðgerðir flugumferðarstjóra hafa nú þegar haft bein áhrif á ferðatilhögun hátt í þrjátíu þúsund farþega íslensku flugfélaganna. 18. desember 2023 11:48