Sá besti blæs á sögusagnir um að hann sé á förum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2023 23:31 Jim Gottfridsson segist ekki kannast við að vera búinn að skrifa undir hjá Pick Szeged. Vísir/Getty Jim Gottfridsson, besti handboltamaður heims árið 2022, segir lítið til í þeim sögusögnum að hann sé á leiðinni til ungverska liðsins Pick Szeged frá Flensburg í Þýskalandi. Gottfridsson hefur verið í herbúðum Flensburg frá árinu 2013 og verið algjör lykilmaður í liðinu síðan. Hann var svo kjörinn besti handboltamaður heims í kosningu vefsíðunnar Handball-Planet á síðasta ári eftir að hafa hafnað í þriðja sæti HM í handbolta með sænska landsliðinu. Stuttu fyrir jól bárust svo fréttir af því að leikmaðurinn væri búinn að ná samkomulagi við ungverska liðið Pick Szeged og að hann myndi ganga til liðs við félagið sumarið 2025, eftir að núverandi samningur hans við Flensburg rennur út. Klart: Jim Gottfridsson har skrivit på för Pick Szeged, enligt mina källor. Men han spelar kontraktet ut med Flensburg och lämnar 2025.https://t.co/VJQGpwijah— Johan Flinck (@JohanFlinck) December 21, 2023 Gottfridsson yrði þá annar miðjumaðurinn sem myndi ganga til liðs við Pick Szeged á stuttum tíma, en íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason gengur í raðir liðsins næsta sumar. Sjálfur segist Gottfridsson þó ekki kannast við að hafa samið við Pick Szeged. Hann segist ekki vera búinn að ákveða hvað framtíðin ber í skauti sér og minnir fólk í leiðinni á að fyrir nokkrum árum hafi svipaðar sögur um hann farið á kreik, án þess að þær hafi reynst sannar. „Ég hef ekki tekið ákvörðun um hvað ég geri í framtíðinni. Fyrir tveimur árum var ég greinilega búinn að skrifa undir hjá Barcelona og Kielce,“ sagði Gottfridsson. Jim Gottfridsson (Flensburg) zaprzecza, że podpisał już umowę z Pick Szeged. "Nie podjąłem jeszcze decyzji o mojej przyszłości. Dwa lata temu też podobno podpisałem już kontrakt w Barcelonie i Kielcach".Źródło: DYN pic.twitter.com/4bc0hc6sCo— Damian Pechman (@Damian_Pechman) December 25, 2023 Þýski handboltinn Ungverski handboltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn Fleiri fréttir Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Sjá meira
Gottfridsson hefur verið í herbúðum Flensburg frá árinu 2013 og verið algjör lykilmaður í liðinu síðan. Hann var svo kjörinn besti handboltamaður heims í kosningu vefsíðunnar Handball-Planet á síðasta ári eftir að hafa hafnað í þriðja sæti HM í handbolta með sænska landsliðinu. Stuttu fyrir jól bárust svo fréttir af því að leikmaðurinn væri búinn að ná samkomulagi við ungverska liðið Pick Szeged og að hann myndi ganga til liðs við félagið sumarið 2025, eftir að núverandi samningur hans við Flensburg rennur út. Klart: Jim Gottfridsson har skrivit på för Pick Szeged, enligt mina källor. Men han spelar kontraktet ut med Flensburg och lämnar 2025.https://t.co/VJQGpwijah— Johan Flinck (@JohanFlinck) December 21, 2023 Gottfridsson yrði þá annar miðjumaðurinn sem myndi ganga til liðs við Pick Szeged á stuttum tíma, en íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason gengur í raðir liðsins næsta sumar. Sjálfur segist Gottfridsson þó ekki kannast við að hafa samið við Pick Szeged. Hann segist ekki vera búinn að ákveða hvað framtíðin ber í skauti sér og minnir fólk í leiðinni á að fyrir nokkrum árum hafi svipaðar sögur um hann farið á kreik, án þess að þær hafi reynst sannar. „Ég hef ekki tekið ákvörðun um hvað ég geri í framtíðinni. Fyrir tveimur árum var ég greinilega búinn að skrifa undir hjá Barcelona og Kielce,“ sagði Gottfridsson. Jim Gottfridsson (Flensburg) zaprzecza, że podpisał już umowę z Pick Szeged. "Nie podjąłem jeszcze decyzji o mojej przyszłości. Dwa lata temu też podobno podpisałem już kontrakt w Barcelonie i Kielcach".Źródło: DYN pic.twitter.com/4bc0hc6sCo— Damian Pechman (@Damian_Pechman) December 25, 2023
Þýski handboltinn Ungverski handboltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn Fleiri fréttir Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Sjá meira