Stjórinn segir að Leno hafi ekki hrint boltastráknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2023 12:31 Það var baulað á Bernd Leno út leikinn eftir samskipti hans við boltastrákinn. Samsett/Getty Þýski markvörðurinn Bernd Leno hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að hrinda boltastrák í leik Fulham og Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en knattspyrnustjóri Fulham kom honum til varnar. Atvikið sem um ræðir varð í seinni hálfleiknum þegar Leno var að flýta sér að ná í boltann til að taka markspyrnu. Fulham var komið 2-0 undir og Leno var með gult spjald á bakinu. Hinn 31 árs gamli markvörður bað boltastrákinn afsökunar en stuðningsmann Bournemouth bauluðu á hann það sem eftir lifði leiks. Marco Silva, knattspyrnustjóri Fulham, tjáði sig um atvikið eftir leikinn og kom markverði sínum til varnar. ESPN segir frá. „Ég veit ekki hvort þeir fengu fyrirmæli um það eða ekki en boltastrákarnir voru alltaf að tefja leikinn,“ sagði Marco Silva. „Bernd vildi koma boltanum strax í leik og tók hann af boltastráknum. Hann hrinti honum ekki. Hann bað strákinn afsökunar,“ sagði Silva. Justin Kluivert, Dominic Solanke og Luis Sinisterra skoruðu fyrir Bournemouth í þessum 3-0 sigri á Fulham. Bernd Leno PUSHES a ballboy during clash with Bournemouth when retrieving the ball Fans slam the Fulham keeper as 'an utter DISGRACE' and accuse him of 'doing a Hazard' https://t.co/rhtBwoJl9a— Mail Sport (@MailSport) December 26, 2023 Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Sjá meira
Atvikið sem um ræðir varð í seinni hálfleiknum þegar Leno var að flýta sér að ná í boltann til að taka markspyrnu. Fulham var komið 2-0 undir og Leno var með gult spjald á bakinu. Hinn 31 árs gamli markvörður bað boltastrákinn afsökunar en stuðningsmann Bournemouth bauluðu á hann það sem eftir lifði leiks. Marco Silva, knattspyrnustjóri Fulham, tjáði sig um atvikið eftir leikinn og kom markverði sínum til varnar. ESPN segir frá. „Ég veit ekki hvort þeir fengu fyrirmæli um það eða ekki en boltastrákarnir voru alltaf að tefja leikinn,“ sagði Marco Silva. „Bernd vildi koma boltanum strax í leik og tók hann af boltastráknum. Hann hrinti honum ekki. Hann bað strákinn afsökunar,“ sagði Silva. Justin Kluivert, Dominic Solanke og Luis Sinisterra skoruðu fyrir Bournemouth í þessum 3-0 sigri á Fulham. Bernd Leno PUSHES a ballboy during clash with Bournemouth when retrieving the ball Fans slam the Fulham keeper as 'an utter DISGRACE' and accuse him of 'doing a Hazard' https://t.co/rhtBwoJl9a— Mail Sport (@MailSport) December 26, 2023
Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Sjá meira