Hvílir sig á samfélagsmiðlum og sjálfsfróun Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 3. janúar 2024 15:24 Nökkvi Fjalar ætlar sér stóra hluti á árinu 2024. HI beauty Nökkvi Fjalar Orrason ætlar að taka sér níutíu daga hlé frá samfélagsmiðlum og sjálfsfróun. Hann ætlar að vakna snemma, borða hollt og leggja allt sitt í vinnuna. Þetta kemur fram í færslu Nökkva Fjalars á Instagram. Þar segist hann leggja í breytingarnar til að geta einbeitt sér að áhrifavaldafyrirtækinu sínu Lydiu. Nökkvi hefur undanfarin ár verið búsettur í London. Þar var hann þar til í vor hluti af fyrirtækinu Swipe Media en seldi hlut sinn til sameigenda. Við tók uppbygging Lydiu sem hann ætlar að helga næstu þrjá mánuði. View this post on Instagram A post shared by Nikki Orrason (@nokkvifjalar) Nökkvi varð einhleypur á liðnu ári eftir að upp úr slitnaði í sambandi hans og Emblu Wigum förðunarfræðings. Í færslunni á Instagram telur Nökkvi upp breytingarnar sem verða á næstu níutíu dögum. Hann ætlar að hverfa af samfélagsmiðlum, vakna fyrir klukkan fimm, stunda líkamsrækt sex sinnum í viku, borða hollan mat, fasta þrisvar í viku og þá verður engin sjálfsfróun á dagskrá. Hann ætlar að lesa eða hlusta á 24 bækur á þessum tíma, taka inn vítamínin sín og gefa allt í fyrirtækið sitt. „Lífið verður aldrei samt ef þú hverfur í níutíu daga. Sjáumst aftur eftir níutíu daga,“ segir Nökkvi Fjalar. Íslendingar erlendis Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Nökkvi Fjalar og Embla hvort í sína áttina Frumkvöðullinn Nökkvi Fjalar Orrason og Embla Gabríela Wigum, förðunarfræðingur og samfélagsmiðlastjarna eru farin hvort í sína áttina. Parið byrjaði saman vorið 2022. 20. október 2023 11:51 Nökkvi fylgir hjartanu og yfirgefur Swipe Nökkvi Fjalar Orrason hefur sagt skilið við fyrirtækið Swipe. Meðeigendur Nökkva taka við keflinu en sjálfur ætlar hann að einbeita sér að nýju félagi sem útbýr hugbúnað fyrir áhrifavalda. 18. mars 2023 17:52 Mest lesið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Katrín Halldóra fyllir í stóra skó í Ladda Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Lífið Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Lífið Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Lífið Fleiri fréttir Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó í Ladda Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Sjá meira
Þetta kemur fram í færslu Nökkva Fjalars á Instagram. Þar segist hann leggja í breytingarnar til að geta einbeitt sér að áhrifavaldafyrirtækinu sínu Lydiu. Nökkvi hefur undanfarin ár verið búsettur í London. Þar var hann þar til í vor hluti af fyrirtækinu Swipe Media en seldi hlut sinn til sameigenda. Við tók uppbygging Lydiu sem hann ætlar að helga næstu þrjá mánuði. View this post on Instagram A post shared by Nikki Orrason (@nokkvifjalar) Nökkvi varð einhleypur á liðnu ári eftir að upp úr slitnaði í sambandi hans og Emblu Wigum förðunarfræðings. Í færslunni á Instagram telur Nökkvi upp breytingarnar sem verða á næstu níutíu dögum. Hann ætlar að hverfa af samfélagsmiðlum, vakna fyrir klukkan fimm, stunda líkamsrækt sex sinnum í viku, borða hollan mat, fasta þrisvar í viku og þá verður engin sjálfsfróun á dagskrá. Hann ætlar að lesa eða hlusta á 24 bækur á þessum tíma, taka inn vítamínin sín og gefa allt í fyrirtækið sitt. „Lífið verður aldrei samt ef þú hverfur í níutíu daga. Sjáumst aftur eftir níutíu daga,“ segir Nökkvi Fjalar.
Íslendingar erlendis Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Nökkvi Fjalar og Embla hvort í sína áttina Frumkvöðullinn Nökkvi Fjalar Orrason og Embla Gabríela Wigum, förðunarfræðingur og samfélagsmiðlastjarna eru farin hvort í sína áttina. Parið byrjaði saman vorið 2022. 20. október 2023 11:51 Nökkvi fylgir hjartanu og yfirgefur Swipe Nökkvi Fjalar Orrason hefur sagt skilið við fyrirtækið Swipe. Meðeigendur Nökkva taka við keflinu en sjálfur ætlar hann að einbeita sér að nýju félagi sem útbýr hugbúnað fyrir áhrifavalda. 18. mars 2023 17:52 Mest lesið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Katrín Halldóra fyllir í stóra skó í Ladda Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Lífið Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Lífið Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Lífið Fleiri fréttir Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó í Ladda Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Sjá meira
Nökkvi Fjalar og Embla hvort í sína áttina Frumkvöðullinn Nökkvi Fjalar Orrason og Embla Gabríela Wigum, förðunarfræðingur og samfélagsmiðlastjarna eru farin hvort í sína áttina. Parið byrjaði saman vorið 2022. 20. október 2023 11:51
Nökkvi fylgir hjartanu og yfirgefur Swipe Nökkvi Fjalar Orrason hefur sagt skilið við fyrirtækið Swipe. Meðeigendur Nökkva taka við keflinu en sjálfur ætlar hann að einbeita sér að nýju félagi sem útbýr hugbúnað fyrir áhrifavalda. 18. mars 2023 17:52