Littler ætlar að koma kærustunni á toppinn í pílukastinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. janúar 2024 11:30 Eloise Milburn studdi dyggilega við bakið á Luke Littler á heimsmeistaramótinu í pílukasti. getty/Tom Dulat Luke Littler, sem lenti í 2. sæti á heimsmeistaramótinu í pílukasti, ætlar að hjálpa kærustunni sinni að komast á toppinn í íþróttinni. Hinn sextán ára Littler sló eftirminnilega í gegn á HM sem lauk í fyrradag. Hann vann fyrstu sex leiki sína á mótinu og komst í úrslit þar sem hann laut í lægra haldi fyrir Luke Humphries. Breskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um undrabarnið Littler, meðal annars kærustu hans, hina 21 árs Eloise Milburn. Þau kynntust í gegnum tölvuleikinn FIFA og hafa verið saman í sex vikur. Milburn er pílukastari eins og Littler sem dreymir um að hjálpa henni að komast í fremstu röð í íþróttinni. „Vonandi get ég æft með Eloise og reynt að koma henni á þann stað sem ég er á,“ sagði Littler í morgunþætti ITV, Good Morning Britain. Littler mun hafa nóg að gera á næstunni en hann fékk keppnisrétt í úrvalsdeildinni í pílukasti þar sem bestu pílukastarar heims keppa sín á milli. Auk Littlers keppa þeir Humphries, Michael van Gerwen, Gerwyn Price, Rob Cross, Michael Smith, Peter Wright og Nathan Aspinall í úrvalsdeildinni í pílukasti hefst þann 1. febrúar næstkomandi. Pílukast Tengdar fréttir Hlær að því þegar fólk heldur að hann sé miklu eldri en hann er Pílukastarinn Luke Littler er fæddur 21. janúar árið 2007. Það er staðreynd sama hvað fólk veltir sér mikið upp úr því eða efast um það að það geti hreinlega staðist. 5. janúar 2024 07:31 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar Sjá meira
Hinn sextán ára Littler sló eftirminnilega í gegn á HM sem lauk í fyrradag. Hann vann fyrstu sex leiki sína á mótinu og komst í úrslit þar sem hann laut í lægra haldi fyrir Luke Humphries. Breskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um undrabarnið Littler, meðal annars kærustu hans, hina 21 árs Eloise Milburn. Þau kynntust í gegnum tölvuleikinn FIFA og hafa verið saman í sex vikur. Milburn er pílukastari eins og Littler sem dreymir um að hjálpa henni að komast í fremstu röð í íþróttinni. „Vonandi get ég æft með Eloise og reynt að koma henni á þann stað sem ég er á,“ sagði Littler í morgunþætti ITV, Good Morning Britain. Littler mun hafa nóg að gera á næstunni en hann fékk keppnisrétt í úrvalsdeildinni í pílukasti þar sem bestu pílukastarar heims keppa sín á milli. Auk Littlers keppa þeir Humphries, Michael van Gerwen, Gerwyn Price, Rob Cross, Michael Smith, Peter Wright og Nathan Aspinall í úrvalsdeildinni í pílukasti hefst þann 1. febrúar næstkomandi.
Pílukast Tengdar fréttir Hlær að því þegar fólk heldur að hann sé miklu eldri en hann er Pílukastarinn Luke Littler er fæddur 21. janúar árið 2007. Það er staðreynd sama hvað fólk veltir sér mikið upp úr því eða efast um það að það geti hreinlega staðist. 5. janúar 2024 07:31 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar Sjá meira
Hlær að því þegar fólk heldur að hann sé miklu eldri en hann er Pílukastarinn Luke Littler er fæddur 21. janúar árið 2007. Það er staðreynd sama hvað fólk veltir sér mikið upp úr því eða efast um það að það geti hreinlega staðist. 5. janúar 2024 07:31
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti