Tottenham að fá Werner á láni Dagur Lárusson skrifar 6. janúar 2024 18:00 Timo Werner er að mæta aftur í ensku úrvalsdeildina. Vísir/getty Timo Werner, leikmaður RB Leipzig og fyrrum leikmaður Chelsea, virðist vera á leið til Tottenham á láni. Þessar fréttir komu eins og þruma úr heiðskíru lofti í morgun en lítið sem ekkert hefur verið fjallað um þessi félagsskipti síðan félagsskiptaglugginn opnaði á ný. Nú eru hinsvegar allir helstu miðlar Bretlandseyja að greina frá þessu og virðast félögin vera búin að ná samkomulagi ef marka má nýjustu fréttir frá David Ornstein, fréttamanni hjá The Athletic. Um er að ræða lánsamning fram á sumarið með valmöguleika um kaup. Timo Werner spilaði með Chelsea á árunum 2020 til 2022 en hann var mikið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína hjá liðinu en hann átti erfitt uppdráttar við markaskorun og var því seldur aftur til RB Leipzig. Það verður því fróðlegt að fylgjast með gangi mála hjá Þjóðverjanum hjá sínu nýja liði. EXCL: Tottenham Hotspur reach total agreement with RB Leipzig to sign Timo Werner. 27yo joining on loan until summer + option to buy believed to be in region of 15-20m. Medical as soon as possible & #THFC covering full salary @TheAthleticFC #RBLeipzig https://t.co/DwjjShjhup— David Ornstein (@David_Ornstein) January 6, 2024 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Sjá meira
Þessar fréttir komu eins og þruma úr heiðskíru lofti í morgun en lítið sem ekkert hefur verið fjallað um þessi félagsskipti síðan félagsskiptaglugginn opnaði á ný. Nú eru hinsvegar allir helstu miðlar Bretlandseyja að greina frá þessu og virðast félögin vera búin að ná samkomulagi ef marka má nýjustu fréttir frá David Ornstein, fréttamanni hjá The Athletic. Um er að ræða lánsamning fram á sumarið með valmöguleika um kaup. Timo Werner spilaði með Chelsea á árunum 2020 til 2022 en hann var mikið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína hjá liðinu en hann átti erfitt uppdráttar við markaskorun og var því seldur aftur til RB Leipzig. Það verður því fróðlegt að fylgjast með gangi mála hjá Þjóðverjanum hjá sínu nýja liði. EXCL: Tottenham Hotspur reach total agreement with RB Leipzig to sign Timo Werner. 27yo joining on loan until summer + option to buy believed to be in region of 15-20m. Medical as soon as possible & #THFC covering full salary @TheAthleticFC #RBLeipzig https://t.co/DwjjShjhup— David Ornstein (@David_Ornstein) January 6, 2024
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Sjá meira
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti