Bandaríkjamenn ítreka að Palestínumenn eigi að fá að snúa heim Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. janúar 2024 06:41 Blinken ásamt Mohammed bin Abdulrahman Al Thani, forsætis- og utanríkisráðherra Katar. AP/Evelyn Hockstein Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er nú í opinberri heimsókn í Mið-Austurlöndum og hefur meðal annars notað tækifærið til að ítreka þá afstöðu stjórnvalda vestanhafs að Palestínumenn eigi að fá að snúa aftur heim eftir að átökum á Gasa lýkur. „Palestínskir borgarar verða að fá að snúa aftur heim um leið og aðstæður heimila... Það má ekki þrýsta á þá um að yfirgefa Gasa,“ sagði Blinken á blaðamannafundi þegar hann yfirgaf Doha í Katar. Um er að ræða viðbrögð við ummælum nokkurra ráðherra innan ríkisstjórnar Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sem hafa ýmist sagt það hreint út eða ýjað að því að það ætti að „hvetja“ Palestínumenn til að yfirgefa Gasa og hleypa Ísraelsmönnum að. Einn talaði um að flæma Palestínumenn á brott til að „eyðimörkin fengi að blómstra á ný“. Blinken varaði einnig við því að átökin gætu breiðst út, ef ekki væri vel að gáð. „Þetta eru átök sem geta auðveldlega myndað meinvörp og skapað frekari óöryggi og þjáningu,“ sagði hann. Netanyahu ítrekaði hins vegar í gær að Ísraelar myndu ekki láta af aðgerðum sínum fyrr en markmiðum þeirra væri náð; að útrýma Hamas, endurheimta alla gíslana sem teknir voru í árásunum 7. október síðastliðinn og tryggja að Ísrael stafaði ekki lengur ógn af Gasa. „Ég beini þessum orðum bæði til óvina okkar og vina,“ sagði hann. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Katar Bandaríkin Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma Innlent Fleiri fréttir Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Sjá meira
„Palestínskir borgarar verða að fá að snúa aftur heim um leið og aðstæður heimila... Það má ekki þrýsta á þá um að yfirgefa Gasa,“ sagði Blinken á blaðamannafundi þegar hann yfirgaf Doha í Katar. Um er að ræða viðbrögð við ummælum nokkurra ráðherra innan ríkisstjórnar Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sem hafa ýmist sagt það hreint út eða ýjað að því að það ætti að „hvetja“ Palestínumenn til að yfirgefa Gasa og hleypa Ísraelsmönnum að. Einn talaði um að flæma Palestínumenn á brott til að „eyðimörkin fengi að blómstra á ný“. Blinken varaði einnig við því að átökin gætu breiðst út, ef ekki væri vel að gáð. „Þetta eru átök sem geta auðveldlega myndað meinvörp og skapað frekari óöryggi og þjáningu,“ sagði hann. Netanyahu ítrekaði hins vegar í gær að Ísraelar myndu ekki láta af aðgerðum sínum fyrr en markmiðum þeirra væri náð; að útrýma Hamas, endurheimta alla gíslana sem teknir voru í árásunum 7. október síðastliðinn og tryggja að Ísrael stafaði ekki lengur ógn af Gasa. „Ég beini þessum orðum bæði til óvina okkar og vina,“ sagði hann.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Katar Bandaríkin Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma Innlent Fleiri fréttir Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Sjá meira