Kristján Örn og Óðinn Þór ekki í hóp á móti Serbum í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2024 15:19 Einar Þorsteinn Ólafsson mun leika sinn fyrsta stórmótsleik í dag. vísir/Hulda Margrét Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Serbíu í dag í fyrsta leik íslenska liðsins á Evrópumótinu í handbolta í Þýskalandi. Þetta er fyrsti leikurinn sem Snorri Steinn stýrir á stórmóti og fyrsti keppnisleikur landsliðsins undir hans stjórn. Hægri skyttan Kristján Örn Kristjánsson og hægri hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson hvíla í dag en Óðinn hefur verið að glíma við veikindi. Sigvaldi Björn Guðjónsson er því eini hægri hornamaður íslenska liðsins en svo var einnig í síðari æfingaleiknum á móti Austurríki þar sem hann skoraði ellefu mörk úr ellefu skotum. Leikurinn hefst klukkan 17.00 að íslenskum tíma en fylgst verður vel með leiknum hér inn á Vísi. Hópurinn á móti Serbíu: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (260/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (51/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (87/94) Aron Pálmarsson, FH (170/649) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (107/372) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (4/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (39/76) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (68/160) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (53/121) Haukur Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (25/32) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (74/118) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (76/361) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (65/184) Stiven Tobar Valencia, Benfica (8/10) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (46/120) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (78/35) EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Sjá meira
Þetta er fyrsti leikurinn sem Snorri Steinn stýrir á stórmóti og fyrsti keppnisleikur landsliðsins undir hans stjórn. Hægri skyttan Kristján Örn Kristjánsson og hægri hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson hvíla í dag en Óðinn hefur verið að glíma við veikindi. Sigvaldi Björn Guðjónsson er því eini hægri hornamaður íslenska liðsins en svo var einnig í síðari æfingaleiknum á móti Austurríki þar sem hann skoraði ellefu mörk úr ellefu skotum. Leikurinn hefst klukkan 17.00 að íslenskum tíma en fylgst verður vel með leiknum hér inn á Vísi. Hópurinn á móti Serbíu: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (260/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (51/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (87/94) Aron Pálmarsson, FH (170/649) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (107/372) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (4/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (39/76) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (68/160) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (53/121) Haukur Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (25/32) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (74/118) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (76/361) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (65/184) Stiven Tobar Valencia, Benfica (8/10) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (46/120) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (78/35)
Hópurinn á móti Serbíu: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Valur (260/21) Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (51/1) Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (87/94) Aron Pálmarsson, FH (170/649) Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (107/372) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (4/0) Elliði Snær Viðarsson, VfL Gummersbach (39/76) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (68/160) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (53/121) Haukur Þrastarson, Barlinek Industria Kielce (25/32) Janus Daði Smárason, SC Magdeburg (74/118) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (76/361) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad Håndball (65/184) Stiven Tobar Valencia, Benfica (8/10) Viggó Kristjánsson, SC DHfK Leipzig Handball (46/120) Ýmir Örn Gíslason, Rhein-Neckar Löwen (78/35)
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða