Tekur fyrir að hafa sagt að Marta María sé ekki blaðamaður Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 13. janúar 2024 12:53 Sigríður Dögg Auðunsdóttir er formaður Blaðamannafélags Íslands. Vísir/Vilhelm Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður Blaðamannafélags Íslands, segir ekki rétt að hún hafi sagt að Marta María Winkel væri ekki blaðamaður. Marta María hafði greint frá því að hún hafi skipt um félag eftir að hafa heyrt af ummælum sem Sigríður átti að hafa látið frá sér að samningafundi. Sigríður segir að fulltrúar Samtaka atvinnulífsins, RÚV og Blaðamannafélags Íslands hafi orðið vitni af téðum ummælum og að þau hafi verið nákvæmlega þveröfug við það sem Marta María hafði eftir henni. Deilt um hver væri blaðamaður Hún segir að um misskilning sé að ræða og að hún hafi í raun verið að færa rök fyrir gildi blaðamennsku fólks eins og Mörtu Maríu þrátt fyrir að ekki væri um „beinharðar“ fréttir að ræða. „Ég sagði eitthvað á þá leið að dagskrárgerðarfólk á RÚV væru ekki minni blaðamenn en aðrir blaðamenn. Á þessum fundi notaði ég Mörtu Maríu sem dæmi um blaðamann sem væri ekki í beinhörðum fréttum en væri samt að stunda blaðamennsku,“ skrifar Sigríður í færslu á Facebook-síðu sinni í dag. Hún segir málið tengjast deilum við Ríkisútvarpið um hvaða starfsmenn þeirra teldust blaðamenn. RÚV hafi haldið því fram að dagskrárgerðarmenn væru ekki blaðamenn. Sigríður segist jafnframt hafa haft samband við Mörtu til að skýra málin og að hún hafi í framhaldinu kvartað til fulltrúa Samtaka atvinnulífsins undan þessum trúnaðarbrestu sem Sigríður telur ljóst að hafi orðið. Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Stéttarfélög Fjölmiðlar Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Sjá meira
Sigríður segir að fulltrúar Samtaka atvinnulífsins, RÚV og Blaðamannafélags Íslands hafi orðið vitni af téðum ummælum og að þau hafi verið nákvæmlega þveröfug við það sem Marta María hafði eftir henni. Deilt um hver væri blaðamaður Hún segir að um misskilning sé að ræða og að hún hafi í raun verið að færa rök fyrir gildi blaðamennsku fólks eins og Mörtu Maríu þrátt fyrir að ekki væri um „beinharðar“ fréttir að ræða. „Ég sagði eitthvað á þá leið að dagskrárgerðarfólk á RÚV væru ekki minni blaðamenn en aðrir blaðamenn. Á þessum fundi notaði ég Mörtu Maríu sem dæmi um blaðamann sem væri ekki í beinhörðum fréttum en væri samt að stunda blaðamennsku,“ skrifar Sigríður í færslu á Facebook-síðu sinni í dag. Hún segir málið tengjast deilum við Ríkisútvarpið um hvaða starfsmenn þeirra teldust blaðamenn. RÚV hafi haldið því fram að dagskrárgerðarmenn væru ekki blaðamenn. Sigríður segist jafnframt hafa haft samband við Mörtu til að skýra málin og að hún hafi í framhaldinu kvartað til fulltrúa Samtaka atvinnulífsins undan þessum trúnaðarbrestu sem Sigríður telur ljóst að hafi orðið.
Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Stéttarfélög Fjölmiðlar Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Sjá meira