Ætlaði ekki að yfirgefa kvennaliðið en snýr sér nú að karlaliðinu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. janúar 2024 19:33 Pálmi Rafn tekur við sem aðstoðarþjálfari karlaliðs KR. Hann var aðalþjálfari kvennaliðs félagsins. vísir/sigurjón Pálmi Rafn Pálmason er hættur sem þjálfari kvennaliðs KR í knattspyrnu. Hann snýr sér nú að karlaliðinu og hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari liðsins. Pálmi, sem er uppalinn Húsvíkingur, lék með KR frá 2015 til 2022 eftir sjö ára atvinnumannaferil. Hann tók við sem bráðabirgðaþjálfari kvennaliðs KR í júlí á síðasta ári og fékk í kjölfarið þriggja ára samning við liðið. Kvennalið KR mun leika í þriðju efstu deild á næsta tímabili og hafði Pálmi því verk að vinna með liðið. Í viðtali við Vísi stuttu eftir ráðninguna síðasta haust sagðist hann ætla að koma liðinu aftur í fremstu röð og að hann ætti virkilega erfitt með að skilja við liðið í þeirri stöðu sem það er í. „Ég á rosalega erfitt með að skilja við þetta í þessari stöðu. Mér fannst ég ekki geta gert neitt annað en halda áfram með þetta og reynt að koma okkur á staðinn sem við eigum að vera á,“ sagði Pálmi Rafn í viðtali við Stefán Árna Pálsson á Vísi í september. Nú hafa KR-ingar hins vegar sent frá sér tilkynningu þess efnis að Pálmi sé vissulega búinn að yfirgefa kvennaliðið. Á heimasíðu félagsins kemur fram að hann muni taka við stöðu aðstoðarþjálfara karlaliðsins og halda áfram sem yfirþjálfari yngri flokka. Þá kemur einnig fram að nýr þjálfari kvennaliðsins verði kynntur til leiks á morgun, laugardag. Pálmi mun aðstoða Gregg RyderStjórn knattspyrnudeildar KR hefur ráðið Pálma Rafn Pálmason sem aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla.Nánari upplýsingar:https://t.co/5GCJ6M7xxc pic.twitter.com/4omx756B2V— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) January 19, 2024 Besta deild karla KR Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira
Pálmi, sem er uppalinn Húsvíkingur, lék með KR frá 2015 til 2022 eftir sjö ára atvinnumannaferil. Hann tók við sem bráðabirgðaþjálfari kvennaliðs KR í júlí á síðasta ári og fékk í kjölfarið þriggja ára samning við liðið. Kvennalið KR mun leika í þriðju efstu deild á næsta tímabili og hafði Pálmi því verk að vinna með liðið. Í viðtali við Vísi stuttu eftir ráðninguna síðasta haust sagðist hann ætla að koma liðinu aftur í fremstu röð og að hann ætti virkilega erfitt með að skilja við liðið í þeirri stöðu sem það er í. „Ég á rosalega erfitt með að skilja við þetta í þessari stöðu. Mér fannst ég ekki geta gert neitt annað en halda áfram með þetta og reynt að koma okkur á staðinn sem við eigum að vera á,“ sagði Pálmi Rafn í viðtali við Stefán Árna Pálsson á Vísi í september. Nú hafa KR-ingar hins vegar sent frá sér tilkynningu þess efnis að Pálmi sé vissulega búinn að yfirgefa kvennaliðið. Á heimasíðu félagsins kemur fram að hann muni taka við stöðu aðstoðarþjálfara karlaliðsins og halda áfram sem yfirþjálfari yngri flokka. Þá kemur einnig fram að nýr þjálfari kvennaliðsins verði kynntur til leiks á morgun, laugardag. Pálmi mun aðstoða Gregg RyderStjórn knattspyrnudeildar KR hefur ráðið Pálma Rafn Pálmason sem aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla.Nánari upplýsingar:https://t.co/5GCJ6M7xxc pic.twitter.com/4omx756B2V— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) January 19, 2024
Besta deild karla KR Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Sjá meira