Hvers eiga aldraðir að gjalda? Tómas A. Tómasson skrifar 12. febrúar 2024 10:01 Ríkisstjórnin hefur boðað byggingu 394 hjúkrunarrýma á næstu 5 árum. Það þarf að byggja 700 hjúkrunarrými til þess að taka á biðlistanum sem þegar hefur myndast. Ef litið er til næstu fimm ára er ljóst að þörfin eftir hjúkrunarrýmum mun aðeins aukast. Núverandi áætlanir ríkisstjórnarinnar í þessum málum eru vanvirðing gagnvart öldruðum. Stjórnvöld halda vísvitandi til streitu stefnu sem mun leiða til alvarlegs skorts á hjúkrunarrýmum fyrir veikt gamalt fólk sem mun ekki hafa annarra kosta völ en að dvelja á Landspítalanum. Samkvæmt heilbrigðisráðherra mun rekstrakostnaðurinn við þessi 394 hjúkrunarrými verða 6,8 milljarða króna á ári. Þetta fjármagn er ekki í fjármáláætlun ríkisstjórnar. Vonandi verður það leiðrétt strax í vor. Síðastliðin tíu ár höfum við hlustað á stjórnmálamenn tala um það hvernig hægt er að efla heimahjúkrun til þess að taka á skorti á hjúkrunarrýmum. Ef litið er til hlutfalls landframleiðslu hefur fjármagn til heimahjúkrunar staðið í stað allan þann tíma. Þá er ljóst að heimahjúkrun ein og sér leysir ekki vandan, enda mun fjöldi fólks yfir áttrætt tvöfaldast á næstu fimmtán árum. Við þurfum að spýta í lófana í þessum málflokki. Það þarf þjóðarátak í byggingu hjúkrunarrýma og við þurfum að hefjast handa strax í dag. Með því að fjárfesta í málefnum eldra fólks, komum við í veg fyrir óviðráðanlegan útgjaldavöxt til lengri tíma ásamt þeim óútreiknalegum þjáningum sem aðgerðarleysi í þessum efnum myndi orsaka. Höfundur er þingmaður Flokks fólksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tómas A. Tómasson Flokkur fólksins Hjúkrunarheimili Eldri borgarar Alþingi Mest lesið Hvenær ber fullorðið fólk ábyrð? Guðrún Ósk Þórudóttir Skoðun Á að láta trúð ráða ferðinni? Ingólfur Steinsson Skoðun Ofþétting byggðar í Breiðholti? Þorvaldur Daníelsson Skoðun Trans fólk er ekki að biðja um sérmeðferð Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Vofa illsku, vofa grimmdar Haukur Már Haraldsson Skoðun Þetta er ekki raunverulegt réttlæti Snorri Másson Skoðun Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir Skoðun Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Vinnubrögð Carbfix eru ámælisverð Ólafur Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Mikilvægi skólasafna – meira en bókageymsla Jónella Sigurjónsdóttir,Þórný Hlynsdóttir,Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar skrifar Skoðun Aukinn stuðningur við ESB og NATO Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Það á að hafa afleiðingar að níðast á varnarlausu fólki Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Börnin borga fyrir hagræðinguna í Kópavogi Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Hvernig er veðrið þarna uppi? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Að leita er að læra Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifar Skoðun Viska: Sterkara stéttarfélag framtíðarinnar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki raunverulegt réttlæti Snorri Másson skrifar Skoðun Ábyrgð auglýsenda á íslenskri fjölmiðlun Daníel Rúnarsson skrifar Skoðun Vofa illsku, vofa grimmdar Haukur Már Haraldsson skrifar Skoðun Á að láta trúð ráða ferðinni? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Ofþétting byggðar í Breiðholti? Þorvaldur Daníelsson skrifar Skoðun Trans fólk er ekki að biðja um sérmeðferð Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hvenær ber fullorðið fólk ábyrð? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Vinnubrögð Carbfix eru ámælisverð Ólafur Sigurðsson skrifar Skoðun Öllum til hagsbóta að bæta hag nýrra Íslendinga Marta Wieczorek skrifar Skoðun Raunveruleg úrræði óskast takk! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun (Ó)merkilegir íbúar Örn Smárason skrifar Skoðun Vangaveltur um ábyrgð og laun Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind í daglegu lífi: 15 dæmi Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Til hvers að læra iðnnám? Jakob Þór Möller skrifar Skoðun Komir þú á Grænlands grund Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Ólöglegir ópíóðar: Skaðaminnkandi þjónusta bráðnauðsynleg Ósk Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hlustum á náttúruna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Skattheimta sem markmið í sjálfu sér Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Tæknin hjálpar lesblindum Guðmundur S. Johnsen skrifar Sjá meira
Ríkisstjórnin hefur boðað byggingu 394 hjúkrunarrýma á næstu 5 árum. Það þarf að byggja 700 hjúkrunarrými til þess að taka á biðlistanum sem þegar hefur myndast. Ef litið er til næstu fimm ára er ljóst að þörfin eftir hjúkrunarrýmum mun aðeins aukast. Núverandi áætlanir ríkisstjórnarinnar í þessum málum eru vanvirðing gagnvart öldruðum. Stjórnvöld halda vísvitandi til streitu stefnu sem mun leiða til alvarlegs skorts á hjúkrunarrýmum fyrir veikt gamalt fólk sem mun ekki hafa annarra kosta völ en að dvelja á Landspítalanum. Samkvæmt heilbrigðisráðherra mun rekstrakostnaðurinn við þessi 394 hjúkrunarrými verða 6,8 milljarða króna á ári. Þetta fjármagn er ekki í fjármáláætlun ríkisstjórnar. Vonandi verður það leiðrétt strax í vor. Síðastliðin tíu ár höfum við hlustað á stjórnmálamenn tala um það hvernig hægt er að efla heimahjúkrun til þess að taka á skorti á hjúkrunarrýmum. Ef litið er til hlutfalls landframleiðslu hefur fjármagn til heimahjúkrunar staðið í stað allan þann tíma. Þá er ljóst að heimahjúkrun ein og sér leysir ekki vandan, enda mun fjöldi fólks yfir áttrætt tvöfaldast á næstu fimmtán árum. Við þurfum að spýta í lófana í þessum málflokki. Það þarf þjóðarátak í byggingu hjúkrunarrýma og við þurfum að hefjast handa strax í dag. Með því að fjárfesta í málefnum eldra fólks, komum við í veg fyrir óviðráðanlegan útgjaldavöxt til lengri tíma ásamt þeim óútreiknalegum þjáningum sem aðgerðarleysi í þessum efnum myndi orsaka. Höfundur er þingmaður Flokks fólksins.
Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir Skoðun
Skoðun Mikilvægi skólasafna – meira en bókageymsla Jónella Sigurjónsdóttir,Þórný Hlynsdóttir,Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar skrifar
Skoðun Það á að hafa afleiðingar að níðast á varnarlausu fólki Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar
Skoðun Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifar
Skoðun Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs Ásdís Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Hugsanaskekkja forsætiráðherra í Evrópumálum – Þetta eru tvö skref! Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Opið bréf til ráðherranna Hönnu Katrínar og Ingu Sæland - blóðmeramálið Árni Stefán Árnason skrifar
Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir Skoðun