Hvað er að hjá Stjörnunni? Siggeir Ævarsson skrifar 18. febrúar 2024 23:01 Stjörnumenn fagna, það gerist ekki oft, aðallega í bikarnum Vísir/Bára Dröfn Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi ræddu dræmt gengi Stjörnunnar í Subway-deild karla, en liðið hefur tapað síðustu sex af sjö leikjum sínum og er mögulega að missa af úrslitakeppninni ef fram heldur sem horfir. Helgi Magnússon og Sævar Sævarsson voru sérfræðingarnir í setti að þessu sinni og þeir ræddu m.a. um andleysið í leik Stjörnunnar gegn Haukum. „Miðað við gæði einstaklinganna þarna innanborðs þá finnst manni mjög ótrúlegt í hvaða stöðu Stjarnan er.“ Stjarnan hefur náð góðum árangri í bikarnum undanfarin ár og liðið er komið í undanúrslit núna, en Sævar sagðist efast um að Stjarnan vilji bara vera þekkt sem bikarlið. „Alltaf spáum við þeim og teljum að þeir séu með lið til að vera „contenders“ svo koma þeir með svona frammistöðu og gera lítið úr okkar spám.“ Helgi taldi það einsýnt að liðið stólaði um of á að hinn 41 árs, bráðum 42 ára, Hlynur Bæringsson sýndi stjörnuleik kvöld eftir kvöld. „Vandamál Stjörnunnar er að þeir eru að treysta á það að Hlynur Bæringsson sé að skora tólf stig og taka tíu fráköst í hverjum einasta leik. Þeir eru að stóla á það. Hlynur á þessum tímapunkti á bara að vera flottur rulluspilari.“ Sævar var heldur ekki hrifnn af hinum bandaríska James Ellisor og því sem hann bætir við liðið, en Ellisor var stigalaus í seinni hálfleik gegn Haukum. Innslagið og umræðuna í heild má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Hvað er að hjá Stjörnunni? Körfubolti Subway-deild karla Stjarnan Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Leik lokið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Sjá meira
Helgi Magnússon og Sævar Sævarsson voru sérfræðingarnir í setti að þessu sinni og þeir ræddu m.a. um andleysið í leik Stjörnunnar gegn Haukum. „Miðað við gæði einstaklinganna þarna innanborðs þá finnst manni mjög ótrúlegt í hvaða stöðu Stjarnan er.“ Stjarnan hefur náð góðum árangri í bikarnum undanfarin ár og liðið er komið í undanúrslit núna, en Sævar sagðist efast um að Stjarnan vilji bara vera þekkt sem bikarlið. „Alltaf spáum við þeim og teljum að þeir séu með lið til að vera „contenders“ svo koma þeir með svona frammistöðu og gera lítið úr okkar spám.“ Helgi taldi það einsýnt að liðið stólaði um of á að hinn 41 árs, bráðum 42 ára, Hlynur Bæringsson sýndi stjörnuleik kvöld eftir kvöld. „Vandamál Stjörnunnar er að þeir eru að treysta á það að Hlynur Bæringsson sé að skora tólf stig og taka tíu fráköst í hverjum einasta leik. Þeir eru að stóla á það. Hlynur á þessum tímapunkti á bara að vera flottur rulluspilari.“ Sævar var heldur ekki hrifnn af hinum bandaríska James Ellisor og því sem hann bætir við liðið, en Ellisor var stigalaus í seinni hálfleik gegn Haukum. Innslagið og umræðuna í heild má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Hvað er að hjá Stjörnunni?
Körfubolti Subway-deild karla Stjarnan Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Leik lokið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Sjá meira