Huggulegustu hommar landsins selja miðbæjarperlu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. febrúar 2024 14:08 Pétur og Helgi hafa búið sér afar fallegt heimili björt rými, hlýleiki og fagurfræði ræður ríkjum. Pétur Sveinsson. Pétur Björgvin Sveinsson markaðssérfræðingur og Helgi Ómarsson, ljósmyndari og áhrifavaldaur, hafa sett sjarmerandi íbúð í miðbæ Reykjavíkur á sölu. Ásett verð er 59,9 milljónir. Um er að ræða 55 fermetra íbúð á fjórðu og efstu hæð í mikið endurnýjuðu steinhúsi við Laugaveg 40 A. Húsið var byggt árið 1929.Fasteignaljósmyndun Pétur og Helgi eru sannkallaðir fagurkerar og hafa innrétt íbúðina á sjarmerandi máta þar sem björt rými, hlýleiki og fagurfræði ræður ríkjum. Íbúðin skiptist andyri, eitt svefnherbergi, baðherbergi, stofu, borðstofu og eldhús. Útgengt er úr eldhúsi á þaksvalir í suðvestur með fallegu útsýni yfir miðbæinn. Nánari upplýsingar má finna á fasteignavef Vísis. Stofa og borðstofa er samliggjandi í björtu og fallegu rými með góðri lofthæð og útsýni.Fasteignaljósmyndun Mjúkir litatónar umvefja stofuna.Fasteignaljósmyndun Úr eldhúsi er útgengt á níu fermetra þaksvalir til suðvestur með fallegu útsýni.Fasteignaljósmyndun Eldhús er fallegum innréttingum og nýrri vandaðri marmaraborðplötu.Fasteignaljósmyndun Svefnherbergi er með fataskápum og góðum þakglugga, sem opnast og verður að litlum svölum.Fasteignaljósmyndun Baðherbergi er með sturtuklefa, upphengdu salerni, góðum speglaskáp og handklæðaofni. Fasteignaljósmyndun Fasteignamarkaður Samfélagsmiðlar Reykjavík Tengdar fréttir Stjörnulífið: Helga Ómars langar í barn og hlakkar til jólanna Liðin vika var sannkölluð tímótavika hjá stjörnum landins sem einkenndist af stórafmælum, flutningum erlendis og hressandi haustlægð. Það má með sanni segja að septembermánuður hafi mætt með pompi og prakt. 4. september 2023 10:11 Segir Eurovison-hátíðina jól hommanna „Eurovision er auðvitað eins og jól hommanna. Skáparnir eru þrifnir, gólfið bónað, maturinn planaður niður í öreindir og orðið „shuss!!“ er hangandi fremst á tungunni. Þetta er náttúrulega semí geðveiki ef ég tala fyrir sjálfan mig. Ég get alveg viðurkennt það. Það er smá eins og ferskur kúlt þar sem lög og reglur eru heilagar,“ segir ljósmyndarinn Helgi Ómarsson. 11. maí 2023 12:33 Bónorðið draumi líkast: „Ég veit ekki hvað ég gerði til að eiga hann skilið“ Ljósmyndarinn, hlaðvarpsstjórnandinn og lífskúnstnerinn Helgi Ómarsson er trúlofaður ástinni sinni, Pétri Björgvin Sveinssyni. Pétur skellti sér á skeljarnar á föstudaginn og brosið hefur verið fast á andliti Helga síðan. 6. mars 2023 13:19 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Um er að ræða 55 fermetra íbúð á fjórðu og efstu hæð í mikið endurnýjuðu steinhúsi við Laugaveg 40 A. Húsið var byggt árið 1929.Fasteignaljósmyndun Pétur og Helgi eru sannkallaðir fagurkerar og hafa innrétt íbúðina á sjarmerandi máta þar sem björt rými, hlýleiki og fagurfræði ræður ríkjum. Íbúðin skiptist andyri, eitt svefnherbergi, baðherbergi, stofu, borðstofu og eldhús. Útgengt er úr eldhúsi á þaksvalir í suðvestur með fallegu útsýni yfir miðbæinn. Nánari upplýsingar má finna á fasteignavef Vísis. Stofa og borðstofa er samliggjandi í björtu og fallegu rými með góðri lofthæð og útsýni.Fasteignaljósmyndun Mjúkir litatónar umvefja stofuna.Fasteignaljósmyndun Úr eldhúsi er útgengt á níu fermetra þaksvalir til suðvestur með fallegu útsýni.Fasteignaljósmyndun Eldhús er fallegum innréttingum og nýrri vandaðri marmaraborðplötu.Fasteignaljósmyndun Svefnherbergi er með fataskápum og góðum þakglugga, sem opnast og verður að litlum svölum.Fasteignaljósmyndun Baðherbergi er með sturtuklefa, upphengdu salerni, góðum speglaskáp og handklæðaofni. Fasteignaljósmyndun
Fasteignamarkaður Samfélagsmiðlar Reykjavík Tengdar fréttir Stjörnulífið: Helga Ómars langar í barn og hlakkar til jólanna Liðin vika var sannkölluð tímótavika hjá stjörnum landins sem einkenndist af stórafmælum, flutningum erlendis og hressandi haustlægð. Það má með sanni segja að septembermánuður hafi mætt með pompi og prakt. 4. september 2023 10:11 Segir Eurovison-hátíðina jól hommanna „Eurovision er auðvitað eins og jól hommanna. Skáparnir eru þrifnir, gólfið bónað, maturinn planaður niður í öreindir og orðið „shuss!!“ er hangandi fremst á tungunni. Þetta er náttúrulega semí geðveiki ef ég tala fyrir sjálfan mig. Ég get alveg viðurkennt það. Það er smá eins og ferskur kúlt þar sem lög og reglur eru heilagar,“ segir ljósmyndarinn Helgi Ómarsson. 11. maí 2023 12:33 Bónorðið draumi líkast: „Ég veit ekki hvað ég gerði til að eiga hann skilið“ Ljósmyndarinn, hlaðvarpsstjórnandinn og lífskúnstnerinn Helgi Ómarsson er trúlofaður ástinni sinni, Pétri Björgvin Sveinssyni. Pétur skellti sér á skeljarnar á föstudaginn og brosið hefur verið fast á andliti Helga síðan. 6. mars 2023 13:19 Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Stjörnulífið: Helga Ómars langar í barn og hlakkar til jólanna Liðin vika var sannkölluð tímótavika hjá stjörnum landins sem einkenndist af stórafmælum, flutningum erlendis og hressandi haustlægð. Það má með sanni segja að septembermánuður hafi mætt með pompi og prakt. 4. september 2023 10:11
Segir Eurovison-hátíðina jól hommanna „Eurovision er auðvitað eins og jól hommanna. Skáparnir eru þrifnir, gólfið bónað, maturinn planaður niður í öreindir og orðið „shuss!!“ er hangandi fremst á tungunni. Þetta er náttúrulega semí geðveiki ef ég tala fyrir sjálfan mig. Ég get alveg viðurkennt það. Það er smá eins og ferskur kúlt þar sem lög og reglur eru heilagar,“ segir ljósmyndarinn Helgi Ómarsson. 11. maí 2023 12:33
Bónorðið draumi líkast: „Ég veit ekki hvað ég gerði til að eiga hann skilið“ Ljósmyndarinn, hlaðvarpsstjórnandinn og lífskúnstnerinn Helgi Ómarsson er trúlofaður ástinni sinni, Pétri Björgvin Sveinssyni. Pétur skellti sér á skeljarnar á föstudaginn og brosið hefur verið fast á andliti Helga síðan. 6. mars 2023 13:19