Sonur Tigers freistar þess að komast á sitt fyrsta PGA-mót Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2024 13:30 Tiger og Charlie Woods. getty/v Charlie Woods, fimmtán ára sonur Tigers Woods, reynir nú að komast á sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni í golfi. Í dag hefur Charlie leik á úrtökumóti fyrir Cognizant Classic mótið sem fer fram í Flórída dagana 29. febrúar til 3. mars næstkomandi. The first player on the range for @The_Cognizant pre-qualifier.Charlie Woods. pic.twitter.com/qr17wa1zvH— PGA TOUR (@PGATOUR) February 22, 2024 Tuttuguogfimm kylfingar komast á lokaúrtökumót fyrir Cognizant Classic sem verður á mánudaginn. Á úrtökumótinu sem hefst í dag er Charlie í holli með öðrum Bandaríkjamanni, Olin Browne yngri, og Ruaidhri McGee frá Írlandi. Tiger þurfti að draga sig úr keppni á síðasta móti á PGA-mótaröðinni, Genesis Invitational, vegna veikinda. Hann fékk vökva í æð eftir að hafa fundið fyrir svima. Woods-feðgarnir hafa keppt saman á PNC meistaramótinu, þar sem golffeðgar leiða saman hesta sína, undanfarin fjögur ár. Þá hefur Tiger verið kylfusveinn fyrir son sinn á mótum. Golf Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Tekst að stöðva toppliðið? Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fleiri fréttir Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Í dag hefur Charlie leik á úrtökumóti fyrir Cognizant Classic mótið sem fer fram í Flórída dagana 29. febrúar til 3. mars næstkomandi. The first player on the range for @The_Cognizant pre-qualifier.Charlie Woods. pic.twitter.com/qr17wa1zvH— PGA TOUR (@PGATOUR) February 22, 2024 Tuttuguogfimm kylfingar komast á lokaúrtökumót fyrir Cognizant Classic sem verður á mánudaginn. Á úrtökumótinu sem hefst í dag er Charlie í holli með öðrum Bandaríkjamanni, Olin Browne yngri, og Ruaidhri McGee frá Írlandi. Tiger þurfti að draga sig úr keppni á síðasta móti á PGA-mótaröðinni, Genesis Invitational, vegna veikinda. Hann fékk vökva í æð eftir að hafa fundið fyrir svima. Woods-feðgarnir hafa keppt saman á PNC meistaramótinu, þar sem golffeðgar leiða saman hesta sína, undanfarin fjögur ár. Þá hefur Tiger verið kylfusveinn fyrir son sinn á mótum.
Golf Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Tekst að stöðva toppliðið? Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fleiri fréttir Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira