Kona vildi stöðva jarðarför Kelvins Kiptum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2024 12:01 Kelvin Kiptum fagnar hér sigri í Lundúnamaraþoninu. EPA-EFE/TOLGA AKMEN Keníski maraþonhlauparinn Kelvin Kiptum verður borinn til grafar í dag en ung kona reyndi að koma í veg fyrir jarðarförina. Kiptum var á góðri leið með að verða ein allra stærsta frjálsíþróttastjarna heims og setti heimsmet í maraþonhlaupi á síðasta ári þegar hann hljóp maraþon á tveimur klukkutímum og 35 sekúndum. Hann lést í bílslysi í Kenía 12. febrúar síðastliðinn ásamt þjálfara sínum þegar þeir voru á leið á æfingu í undirbúningi Kiptum fyrir Ólympíuleikana í París. Edna Awuor Otieno wants a share of the late marathoner Kelvin Kiptum's estate.https://t.co/ceCjQXrf0L pic.twitter.com/oKwgmFQg6X— Nation Africa (@NationAfrica) February 22, 2024 Kiptum lætur eftir sig eiginkonu og tvö börn en hann verður jarðaður í heimaþorpi sínu Chepsamo. Það má búast við miklum fjölda manns í jarðarförina enda mikil þjóðarsorg eftir að fremsti íþróttamaður þjóðarinnar lést aðeins 24 ára gamall. Hin 22 ára gamla Edna Awuor Otieno vildi þó koma í veg fyrir að jarðarförin færi fram í dag því hún vildi láta taka DNA próf úr Kiptum til að sýna fram á það að hann væri faðir barnsins hennar. Stúlkan sem um ræðir er orðin eins árs og sjö mánaða gömul. „Hinn látni hafði viðurkennt tilvist dóttur okkar og hafði hugsað vel um okkur þangað til hann lést,“ sagði Edna Awuor Otieno við Kenyan Nation Dómstóll í Kenía hafnaði hins vegar beiðni hennar og bannaði henni líka að koma í jarðarförina. Stúlkubarnið má heldur ekki vera við jarðarför meints föður síns. Court dismisses Edna Otieno's application seeking to stop Kelvin Kiptum's burial over paternity claim; rules funeral arrangements are at an advanced stage and advises seeking other legal options pic.twitter.com/8lYqVGKW5J— KTN News (@KTNNewsKE) February 22, 2024 Frjálsar íþróttir Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
Kiptum var á góðri leið með að verða ein allra stærsta frjálsíþróttastjarna heims og setti heimsmet í maraþonhlaupi á síðasta ári þegar hann hljóp maraþon á tveimur klukkutímum og 35 sekúndum. Hann lést í bílslysi í Kenía 12. febrúar síðastliðinn ásamt þjálfara sínum þegar þeir voru á leið á æfingu í undirbúningi Kiptum fyrir Ólympíuleikana í París. Edna Awuor Otieno wants a share of the late marathoner Kelvin Kiptum's estate.https://t.co/ceCjQXrf0L pic.twitter.com/oKwgmFQg6X— Nation Africa (@NationAfrica) February 22, 2024 Kiptum lætur eftir sig eiginkonu og tvö börn en hann verður jarðaður í heimaþorpi sínu Chepsamo. Það má búast við miklum fjölda manns í jarðarförina enda mikil þjóðarsorg eftir að fremsti íþróttamaður þjóðarinnar lést aðeins 24 ára gamall. Hin 22 ára gamla Edna Awuor Otieno vildi þó koma í veg fyrir að jarðarförin færi fram í dag því hún vildi láta taka DNA próf úr Kiptum til að sýna fram á það að hann væri faðir barnsins hennar. Stúlkan sem um ræðir er orðin eins árs og sjö mánaða gömul. „Hinn látni hafði viðurkennt tilvist dóttur okkar og hafði hugsað vel um okkur þangað til hann lést,“ sagði Edna Awuor Otieno við Kenyan Nation Dómstóll í Kenía hafnaði hins vegar beiðni hennar og bannaði henni líka að koma í jarðarförina. Stúlkubarnið má heldur ekki vera við jarðarför meints föður síns. Court dismisses Edna Otieno's application seeking to stop Kelvin Kiptum's burial over paternity claim; rules funeral arrangements are at an advanced stage and advises seeking other legal options pic.twitter.com/8lYqVGKW5J— KTN News (@KTNNewsKE) February 22, 2024
Frjálsar íþróttir Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira