Ákærður fyrir að hafa hafið skothríð á þyrlu á Grænlandi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 27. febrúar 2024 17:17 Narsaq er bæjarfélag á Suður-Grænlandi. Getty/Martin Zwick Lögreglan á Grænlandi tilkynnti í dag að ákæra hafi verið lögð fram á hendur 21 árs manns fyrir að gera tilraun til að ráða fjórtán manns bana þann 22. mars síðasta árs. Maðurinn hóf skothríð í bænum Narsaq sunnarlega á Grænlandi og skaut meðal annars á þyrlu sem var við það að lenda. Samkvæmt umfjöllun Sermitsiaq.AG sem hefur aðgang að ákærugögnum fer ákæruvaldið fram á að maðurinn verði lagður inn á danskt geðveikrahæli í Danmörku og það ótímabundið. Ákæran sjálf er í tuttugu og átta liðum og þar á meðal fjórtán tilraunir til manndráps. Meðal ákæruliðanna er einnig stuldur á vopninu sem notað var til árásanna af bát í Narsaq-höfn. Riffillinn stolni var hálfsjálfvirkur og af gerðinni Savage 17 HMR. Hinn ákærði hafði einnig, samkvæmt gögnum Sermitsiaq.AG, ráðist gegn og hótað manneskju í Narsaq tveimur dögum áður en árásin átti sér stað og sagst skulu sækja riffil. Tveir urðu fyrir skoti í árasinni og þrír hlutu minniháttar áverka. Narsaq er í sveitarfélaginu Kujalleq og eru íbúar þess um fimmtánhundruð talsins. Grænland Erlend sakamál Tengdar fréttir Fimm særðir eftir skotárás manns á Grænlandi Fimm eru særðir eftir að maður hóf skotárás við þyrluflugvöllinn í Narsaq á suðvesturströnd Grænlands í gær. 23. mars 2023 07:51 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira
Maðurinn hóf skothríð í bænum Narsaq sunnarlega á Grænlandi og skaut meðal annars á þyrlu sem var við það að lenda. Samkvæmt umfjöllun Sermitsiaq.AG sem hefur aðgang að ákærugögnum fer ákæruvaldið fram á að maðurinn verði lagður inn á danskt geðveikrahæli í Danmörku og það ótímabundið. Ákæran sjálf er í tuttugu og átta liðum og þar á meðal fjórtán tilraunir til manndráps. Meðal ákæruliðanna er einnig stuldur á vopninu sem notað var til árásanna af bát í Narsaq-höfn. Riffillinn stolni var hálfsjálfvirkur og af gerðinni Savage 17 HMR. Hinn ákærði hafði einnig, samkvæmt gögnum Sermitsiaq.AG, ráðist gegn og hótað manneskju í Narsaq tveimur dögum áður en árásin átti sér stað og sagst skulu sækja riffil. Tveir urðu fyrir skoti í árasinni og þrír hlutu minniháttar áverka. Narsaq er í sveitarfélaginu Kujalleq og eru íbúar þess um fimmtánhundruð talsins.
Grænland Erlend sakamál Tengdar fréttir Fimm særðir eftir skotárás manns á Grænlandi Fimm eru særðir eftir að maður hóf skotárás við þyrluflugvöllinn í Narsaq á suðvesturströnd Grænlands í gær. 23. mars 2023 07:51 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira
Fimm særðir eftir skotárás manns á Grænlandi Fimm eru særðir eftir að maður hóf skotárás við þyrluflugvöllinn í Narsaq á suðvesturströnd Grænlands í gær. 23. mars 2023 07:51