Ísrael Ingólfur STeinsson skrifar 4. mars 2024 17:00 Það orð vildi hann helst ekki taka sér í munn lengur; sú þjóð sem þóttist vera útvalin af guði – útvalin til hvers velti hann fyrir sér – missti milljónir í gasofna djöfulsins drap svo fólk annarra þjóða áratugum saman í skjóli sektarkenndar Vesturlanda og getuleysis arabalanda lærði mest af böðlum sínum tók þá til fyrirmyndar þessi þversagnaþjóð skyldi hún valda hér kjarnorkustríði? hinni endalegu lausn, the final solution? verður hún púðurtunnan sem sprengir allt í loft upp? þegar ekkert verður eftir nema hefndin gegn öllu og öllum, gamla fórnarlambið! þessi þjóð sem sumum þótti gáfuð en hafði þó engin svör nema auga fyrir auga og þúsund dráp fyrir hvert dráp og vill nú losna við Palestínumenn í hinni endanlegu þjóðernishreinsun, rænir landi þeirra sem aldrei fyrr meðan almenningur veraldar stendur á öndinni endalaust ljár í þúfu, blandar ekki blóði en úthellir blóði annarra ódæðið reis hæst með stríðsglæpum gegn óteljandi konum og börnum, óteljandi og nú sveltandi fólki sem skotið er af handahófi lagði Palestínu í rúst fyrir augum okkar í beinni útsendingu með vopnum risaveldisins sem sá gamli hélt áfram að senda riðandi fram í dauðann í veikri von um atkvæði meðan rauðhærða fíflið beið við dyrnar með brúnkukremið tilbúið að klára allt fyrir hádegi Nei, aldrei framar skyldi hann taka sér það orð í munn. Höfundur er tónlistarmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ingólfur Steinsson Mest lesið Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson Skoðun Skoðun Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ábyrgð yfirvalda á innra mati á skólastarfi Anna Greta Ólafsdóttir skrifar Skoðun Bjánarnir úti á landi Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar Skoðun Hvað kostar EES samningurinn þjóðina? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun En hvað með loftslagið? Emma Soffía Elkjær Emilsdóttir,Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Ráðherra og valdníðsla í hans nafni Örn Pálmason skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 1/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Sjá meira
Það orð vildi hann helst ekki taka sér í munn lengur; sú þjóð sem þóttist vera útvalin af guði – útvalin til hvers velti hann fyrir sér – missti milljónir í gasofna djöfulsins drap svo fólk annarra þjóða áratugum saman í skjóli sektarkenndar Vesturlanda og getuleysis arabalanda lærði mest af böðlum sínum tók þá til fyrirmyndar þessi þversagnaþjóð skyldi hún valda hér kjarnorkustríði? hinni endalegu lausn, the final solution? verður hún púðurtunnan sem sprengir allt í loft upp? þegar ekkert verður eftir nema hefndin gegn öllu og öllum, gamla fórnarlambið! þessi þjóð sem sumum þótti gáfuð en hafði þó engin svör nema auga fyrir auga og þúsund dráp fyrir hvert dráp og vill nú losna við Palestínumenn í hinni endanlegu þjóðernishreinsun, rænir landi þeirra sem aldrei fyrr meðan almenningur veraldar stendur á öndinni endalaust ljár í þúfu, blandar ekki blóði en úthellir blóði annarra ódæðið reis hæst með stríðsglæpum gegn óteljandi konum og börnum, óteljandi og nú sveltandi fólki sem skotið er af handahófi lagði Palestínu í rúst fyrir augum okkar í beinni útsendingu með vopnum risaveldisins sem sá gamli hélt áfram að senda riðandi fram í dauðann í veikri von um atkvæði meðan rauðhærða fíflið beið við dyrnar með brúnkukremið tilbúið að klára allt fyrir hádegi Nei, aldrei framar skyldi hann taka sér það orð í munn. Höfundur er tónlistarmaður.
Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar
Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun