Stig dugði Hauki ekki til að toppa PSG Sindri Sverrisson skrifar 6. mars 2024 21:41 Haukur Þrastarson sækir hér að vörn Álaborgar í kvöld. EPA-EFE/Henning Bagger Haukur Þrastarson var í liði Kielce í kvöld þegar pólska liðið gerði jafntefli við Aalborg í Danmörku, 35-35, í lokaumferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Haukur skoraði eitt mark í leiknum. Aalborg hafði að litlu að keppa í kvöld því fyrir leik var orðið ljóst að liðið gæti ekki náð toppsæti riðilsins af Kiel, en væri öruggt um 2. sæti og þar með farseðil í 8-liða úrslit. Haukur og félagar þurfa hins vegar að fara í umspilið um sæti í 8-liða úrslitum, en í umspilið fara liðin sem enduðu í 3.-6. sæti í A-riðli í kvöld og þau sem enda í 3.-6. sæti B-riðils á morgun. Kielce endaði í 4. sæti með 16 stig en tókst ekki að komast upp fyrir PSG því Frakkarnir unnu Pick Szeged 37-33. Því er ljóst að Kielce mætir liðinu sem endar í 5. sæti B-riðils, sem verður Montpellier frá Frakklandi eða GOG frá Danmörku. Óvænt tap hjá Guðmundi og Einari Í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld varð Fredericia, liðið sem Guðmundur Guðmundsson stýrir og Einar Ólafsson leikur með, að sætta sig við 30-27 tap gegn Skanderborg. Tapið er óvænt því Fredericia er í 2. sæti deildarinnar með 35 stig eftir 24 leiki. Liðið er fimm stigum á eftir toppliði Aalborg sem nú á leik til góða og líka fimm stigum á undan Bjerringbro/Silkeborg sem einnig á leik til góða. Skanderborg er hins vegar í 10. sæti með 20 stig. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Sigvaldi frábær en Kiel best Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik fyrir Kolstad þegar norska liðið kvaddi Meistaradeild Evrópu þetta árið með öruggum sigri á Pelister, 34-27. 6. mars 2024 19:20 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ Þórey Rósa leggur landsliðsskóna á hilluna Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Sjá meira
Haukur skoraði eitt mark í leiknum. Aalborg hafði að litlu að keppa í kvöld því fyrir leik var orðið ljóst að liðið gæti ekki náð toppsæti riðilsins af Kiel, en væri öruggt um 2. sæti og þar með farseðil í 8-liða úrslit. Haukur og félagar þurfa hins vegar að fara í umspilið um sæti í 8-liða úrslitum, en í umspilið fara liðin sem enduðu í 3.-6. sæti í A-riðli í kvöld og þau sem enda í 3.-6. sæti B-riðils á morgun. Kielce endaði í 4. sæti með 16 stig en tókst ekki að komast upp fyrir PSG því Frakkarnir unnu Pick Szeged 37-33. Því er ljóst að Kielce mætir liðinu sem endar í 5. sæti B-riðils, sem verður Montpellier frá Frakklandi eða GOG frá Danmörku. Óvænt tap hjá Guðmundi og Einari Í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld varð Fredericia, liðið sem Guðmundur Guðmundsson stýrir og Einar Ólafsson leikur með, að sætta sig við 30-27 tap gegn Skanderborg. Tapið er óvænt því Fredericia er í 2. sæti deildarinnar með 35 stig eftir 24 leiki. Liðið er fimm stigum á eftir toppliði Aalborg sem nú á leik til góða og líka fimm stigum á undan Bjerringbro/Silkeborg sem einnig á leik til góða. Skanderborg er hins vegar í 10. sæti með 20 stig.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Sigvaldi frábær en Kiel best Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik fyrir Kolstad þegar norska liðið kvaddi Meistaradeild Evrópu þetta árið með öruggum sigri á Pelister, 34-27. 6. mars 2024 19:20 Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ Þórey Rósa leggur landsliðsskóna á hilluna Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Sjá meira
Sigvaldi frábær en Kiel best Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik fyrir Kolstad þegar norska liðið kvaddi Meistaradeild Evrópu þetta árið með öruggum sigri á Pelister, 34-27. 6. mars 2024 19:20