Klappstýrur í lífshættu þegar ljóskastari hrapaði Sindri Sverrisson skrifar 11. mars 2024 13:00 Mönnum var brugðið þegar ljóskastari féll á gólfið í höll Baskonia-liðsins. Getty/Aitor Arrizabalaga Mikil mildi þykir að ekki skyldi fara verr þegar ljóskastari féll niður úr mikilli hæð á leik Baskonia og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, í gær. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiðum féll ljósið í gólfið aðeins nokkrum sentímetrum frá klappstýrum sem dönsuðu á vellinum í leikhléi. Justo lo tengo grabado y la verdad que es un milagro. Por muy poco no le cae encima pic.twitter.com/qwOIkauKPH— Bkn/Adrv (@mariobf92) March 10, 2024 Atvikið átti sér stað á lokamínútu leiksins, sem Baskonia vann 103-96. Þess má geta að aðeins tveimur dögum fyrr var landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson að spila í sömu höll, með liði Alba Berlín í EuroLeague. One of the video scoreboard lights fell on the court during Baskonia - Barcelona game pic.twitter.com/Mg88GIG8he— BasketNews (@BasketNews_com) March 11, 2024 Ljósið var hluti af stóru vídjóstigatöflunni sem hangir yfir miðjum vellinum, líkt og í flestum stórum körfuboltahöllum. Um 13.300 áhorfendur fylgdust með þegar ljósið féll niður. Baskonia lét strax eftir leik hefja rannsókn á því hvernig stóð á því að ljóskastarinn losnaði. Niðurstaðan er sú að mannleg mistök hafi valdið því, við uppsetningu á ljósabúnaðinum. Baskonia hefur nú slitið samstarfi við fyrirtækið sem sá um uppsetninguna og íhugar lögsókn. Spænski körfuboltinn Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Sjá meira
Eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiðum féll ljósið í gólfið aðeins nokkrum sentímetrum frá klappstýrum sem dönsuðu á vellinum í leikhléi. Justo lo tengo grabado y la verdad que es un milagro. Por muy poco no le cae encima pic.twitter.com/qwOIkauKPH— Bkn/Adrv (@mariobf92) March 10, 2024 Atvikið átti sér stað á lokamínútu leiksins, sem Baskonia vann 103-96. Þess má geta að aðeins tveimur dögum fyrr var landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson að spila í sömu höll, með liði Alba Berlín í EuroLeague. One of the video scoreboard lights fell on the court during Baskonia - Barcelona game pic.twitter.com/Mg88GIG8he— BasketNews (@BasketNews_com) March 11, 2024 Ljósið var hluti af stóru vídjóstigatöflunni sem hangir yfir miðjum vellinum, líkt og í flestum stórum körfuboltahöllum. Um 13.300 áhorfendur fylgdust með þegar ljósið féll niður. Baskonia lét strax eftir leik hefja rannsókn á því hvernig stóð á því að ljóskastarinn losnaði. Niðurstaðan er sú að mannleg mistök hafi valdið því, við uppsetningu á ljósabúnaðinum. Baskonia hefur nú slitið samstarfi við fyrirtækið sem sá um uppsetninguna og íhugar lögsókn.
Spænski körfuboltinn Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Sjá meira
Körfuboltakvöld rifjaði upp gamlar minningar: Hermann skammaðist sín fyrir slaufuna og gelið í hárinu