Ólétt Sandra fagnaði stórum titli Sindri Sverrisson skrifar 12. mars 2024 09:46 Sandra Erlingsdóttir með bikarinn góða eftir að hafa orðið þýskur bikarmeistari um helgina. Instagram/@sandraerlings Sandra Erlingsdóttir varð um helgina þýskur bikarmeistari í handbolta, með TuS Metzingen, og er aðeins önnur íslenska handboltakonan til að afreka það. Sandra gat ekki tekið þátt í úrslitahelginni að þessu sinni því hún er ólétt. Það kom í ljós á heimsmeistaramótinu í Noregi undir lok síðasta árs, og hefur Sandra því ekki spilað með Metzingen eftir áramót þó að hún hafi æft með liðinu eins og hægt er. Þetta er fyrsti titill Metzingen en liðið vann Oldenburg í undanúrslitum eftir framlengingu, 31-30, og svo Bietigheim í úrslitaleik, 30-28, og fylgdist Sandra spennt með á meðal stuðningsmanna í höllinni. Bietigheim hafði unnið titilinn þrjú síðustu ár í röð. „Öðruvísi úrslitahelgi hjá mér þetta árið en VÁ hvað ég er óendanlega stolt af því að tilheyra þessu liði,“ skrifaði Sandra í færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Sandra Erlingsdóttir (@sandraerlings) Handboltasérfræðingurinn Ívar Benediktsson bendir á það á handbolti.is, að Sandra sé eftir því sem næst verður komist aðeins önnur íslenska handboltakonan til að verða þýskur bikarmeistari. Það hafi Kristbjörg Magnúsdóttir afrekað fyrst, fyrir 47 árum, þegar hún vann bikarinn með Eintracht Minden. Kristbjörg varð einnig Þýskalandsmeistari í tvígang með liðinu og því hefur engin önnur íslensk handboltakona náð. Þýski handboltinn Tengdar fréttir Mjög stressuð fyrir að láta félagið vita: „Ég er sú fyrsta sem verður ólétt“ Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handbolta, varð strax óróleg yfir stöðu sinni hjá þýska félaginu Metzingen eftir að hún komst að því að hún væri ólétt. Ýmsar sögur eru af því að félög komi illa fram við óléttar íþróttakonur en áhyggjur Söndru virðast hafa reynst óþarfar. 6. febrúar 2024 08:00 Aðeins tvær fengu að vita en fyrirliðinn fann þetta á sér Sandra Erlingsdóttir segir að draumamarkmið sitt sé að spila með Íslandi í lokakeppni EM í handbolta undir lok þessa árs, þó að hún eigi von á sínu fyrsta barni í byrjun ágúst. 5. febrúar 2024 11:00 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Fleiri fréttir Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Sjá meira
Sandra gat ekki tekið þátt í úrslitahelginni að þessu sinni því hún er ólétt. Það kom í ljós á heimsmeistaramótinu í Noregi undir lok síðasta árs, og hefur Sandra því ekki spilað með Metzingen eftir áramót þó að hún hafi æft með liðinu eins og hægt er. Þetta er fyrsti titill Metzingen en liðið vann Oldenburg í undanúrslitum eftir framlengingu, 31-30, og svo Bietigheim í úrslitaleik, 30-28, og fylgdist Sandra spennt með á meðal stuðningsmanna í höllinni. Bietigheim hafði unnið titilinn þrjú síðustu ár í röð. „Öðruvísi úrslitahelgi hjá mér þetta árið en VÁ hvað ég er óendanlega stolt af því að tilheyra þessu liði,“ skrifaði Sandra í færslu á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Sandra Erlingsdóttir (@sandraerlings) Handboltasérfræðingurinn Ívar Benediktsson bendir á það á handbolti.is, að Sandra sé eftir því sem næst verður komist aðeins önnur íslenska handboltakonan til að verða þýskur bikarmeistari. Það hafi Kristbjörg Magnúsdóttir afrekað fyrst, fyrir 47 árum, þegar hún vann bikarinn með Eintracht Minden. Kristbjörg varð einnig Þýskalandsmeistari í tvígang með liðinu og því hefur engin önnur íslensk handboltakona náð.
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Mjög stressuð fyrir að láta félagið vita: „Ég er sú fyrsta sem verður ólétt“ Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handbolta, varð strax óróleg yfir stöðu sinni hjá þýska félaginu Metzingen eftir að hún komst að því að hún væri ólétt. Ýmsar sögur eru af því að félög komi illa fram við óléttar íþróttakonur en áhyggjur Söndru virðast hafa reynst óþarfar. 6. febrúar 2024 08:00 Aðeins tvær fengu að vita en fyrirliðinn fann þetta á sér Sandra Erlingsdóttir segir að draumamarkmið sitt sé að spila með Íslandi í lokakeppni EM í handbolta undir lok þessa árs, þó að hún eigi von á sínu fyrsta barni í byrjun ágúst. 5. febrúar 2024 11:00 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Fleiri fréttir Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Sjá meira
Mjög stressuð fyrir að láta félagið vita: „Ég er sú fyrsta sem verður ólétt“ Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handbolta, varð strax óróleg yfir stöðu sinni hjá þýska félaginu Metzingen eftir að hún komst að því að hún væri ólétt. Ýmsar sögur eru af því að félög komi illa fram við óléttar íþróttakonur en áhyggjur Söndru virðast hafa reynst óþarfar. 6. febrúar 2024 08:00
Aðeins tvær fengu að vita en fyrirliðinn fann þetta á sér Sandra Erlingsdóttir segir að draumamarkmið sitt sé að spila með Íslandi í lokakeppni EM í handbolta undir lok þessa árs, þó að hún eigi von á sínu fyrsta barni í byrjun ágúst. 5. febrúar 2024 11:00