Ísdrottningin safnar undirskriftum til að komast á Bessastaði Jón Þór Stefánsson skrifar 17. mars 2024 22:54 Ásdís Rán Gunnarsdóttir. vísir Ásdís Rán Gunnarsdóttir, einnig þekkt sem Ísdrottningin, er byrjuð að safna meðmælum fyrir forsetaframboð í komandi kosningum. Þetta má sjá á vefnum Ísland.is, en þegar þetta er skrifað eru 25 að safna meðmælum. Ásdís er fyrirsæta og athafnakona sem þarf vart að kynna fyrir þjóðinni, en hún hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarna áratugi hér á Íslandi. Og þá hefur hún einnig gert garðinn frægan í Búlgaríu. Þann þriðja janúar, örskömmu eftir að Guðni Th. Jóhannesson, sitjandi forseti, tilkynnti að hann ætlaði ekki að gefa kost á sér aftur, sagðist Ásdís ætla að bjóða sig fram. Í Facebook-færslu tilkynnti hún um nokkrar breytingar sem hún ætlaði að gera yrði hún kjörin. Þar á meðal var að flytja inn nýjasta Bentley-bílinn og koma tveimur rottweiler-hundum fyrir á Bessastöðum. Þá sagðist hún ætla að leggja sérstka skatta á fólk og fyrirtæki sem eiga ekki aura sinna tal. Með þeim peningum sagðist hún ætla að byggja fullt af leikskolum, ódýrum eða fríum íbúðum fyrir ungt fólk, aldraða og öryrkja. Ekki nóg með það heldur sagðist Ásdís ætla að gera Akureyri að höfuðborg Íslands, en því markmiði ætlar hún að ná árið 2050. Ekki náðist í Ásdísi Rán við vinnslu fréttarinnar. Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Fleiri fréttir Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Sjá meira
Ásdís er fyrirsæta og athafnakona sem þarf vart að kynna fyrir þjóðinni, en hún hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarna áratugi hér á Íslandi. Og þá hefur hún einnig gert garðinn frægan í Búlgaríu. Þann þriðja janúar, örskömmu eftir að Guðni Th. Jóhannesson, sitjandi forseti, tilkynnti að hann ætlaði ekki að gefa kost á sér aftur, sagðist Ásdís ætla að bjóða sig fram. Í Facebook-færslu tilkynnti hún um nokkrar breytingar sem hún ætlaði að gera yrði hún kjörin. Þar á meðal var að flytja inn nýjasta Bentley-bílinn og koma tveimur rottweiler-hundum fyrir á Bessastöðum. Þá sagðist hún ætla að leggja sérstka skatta á fólk og fyrirtæki sem eiga ekki aura sinna tal. Með þeim peningum sagðist hún ætla að byggja fullt af leikskolum, ódýrum eða fríum íbúðum fyrir ungt fólk, aldraða og öryrkja. Ekki nóg með það heldur sagðist Ásdís ætla að gera Akureyri að höfuðborg Íslands, en því markmiði ætlar hún að ná árið 2050. Ekki náðist í Ásdísi Rán við vinnslu fréttarinnar.
Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Fleiri fréttir Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Sjá meira