Embiid með 24 stig í endurkomunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. apríl 2024 08:01 Joel EMbiid er að ná fyrri styrk fyrir úrslitakeppnina. Tim Nwachukwu/Getty Images Joel Embiid skoraði 24 stig fyrir Philadelphia 76ers er liðið vann nauman fjögurra stiga sigur gegn Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Embiid meiddist á hné í 119-107 tapi 76ers gegn Golden State Warriors í lok janúar á þessu ári og var þetta því hans fyrsti leikur í deildinni í rúma tvo mánuði. Kamerúninn sýndi úr hverju hann er gerður í leik næturinnar og skoraði 24 stig fyrir lið sitt á þeim tæplega hálftíma sem hann spilaði. Eins og lokatölurnar gefa til kynna var leikurinn jafn og spennandi frá upphafi til enda, en liðin skiptust alls tólf sinnum á því að hafa forystuna. Gestirnir frá Oklahoma náðu mest þrettán stiga forskoti, en að lokum höfðu heimamenn í Philadelphia 76ers betur, 109-105. 🏀 TUESDAY'S FINAL SCORES 🏀Joel Embiid scores 24 in his return to the lineup as the @sixers top the West-leading Thunder!Kelly Oubre Jr.: 25 PTS, 5 3PM, 6 REBTobias Harris: 18 PTS, 5 3PM, 6 REB, 4 ASTChet Holmgren: 22 PTS, 3 3PM, 7 REB pic.twitter.com/ayKyS5yKkv— NBA (@NBA) April 3, 2024 Úrslit næturinnar Milwaukee Bucks 113-117 Washington Wizards Los Angeles Lakers 128-111 Toronto Raptors New York Knicks 99-109 Miami Heat Oklahoma City Thunder 105-109 Philadelphia 76ers Houston Rockets 106-113 Minnesota Timberwolves Celveland Cavaliers 129-113 Utah Jazz San Antonio Spurs 105-110 Denver Nuggets Los Angeles Clippers 95-109 Sacramento Kings Dallas Mavericks 100-104 Golden State Warriors NBA Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Embiid meiddist á hné í 119-107 tapi 76ers gegn Golden State Warriors í lok janúar á þessu ári og var þetta því hans fyrsti leikur í deildinni í rúma tvo mánuði. Kamerúninn sýndi úr hverju hann er gerður í leik næturinnar og skoraði 24 stig fyrir lið sitt á þeim tæplega hálftíma sem hann spilaði. Eins og lokatölurnar gefa til kynna var leikurinn jafn og spennandi frá upphafi til enda, en liðin skiptust alls tólf sinnum á því að hafa forystuna. Gestirnir frá Oklahoma náðu mest þrettán stiga forskoti, en að lokum höfðu heimamenn í Philadelphia 76ers betur, 109-105. 🏀 TUESDAY'S FINAL SCORES 🏀Joel Embiid scores 24 in his return to the lineup as the @sixers top the West-leading Thunder!Kelly Oubre Jr.: 25 PTS, 5 3PM, 6 REBTobias Harris: 18 PTS, 5 3PM, 6 REB, 4 ASTChet Holmgren: 22 PTS, 3 3PM, 7 REB pic.twitter.com/ayKyS5yKkv— NBA (@NBA) April 3, 2024 Úrslit næturinnar Milwaukee Bucks 113-117 Washington Wizards Los Angeles Lakers 128-111 Toronto Raptors New York Knicks 99-109 Miami Heat Oklahoma City Thunder 105-109 Philadelphia 76ers Houston Rockets 106-113 Minnesota Timberwolves Celveland Cavaliers 129-113 Utah Jazz San Antonio Spurs 105-110 Denver Nuggets Los Angeles Clippers 95-109 Sacramento Kings Dallas Mavericks 100-104 Golden State Warriors
Milwaukee Bucks 113-117 Washington Wizards Los Angeles Lakers 128-111 Toronto Raptors New York Knicks 99-109 Miami Heat Oklahoma City Thunder 105-109 Philadelphia 76ers Houston Rockets 106-113 Minnesota Timberwolves Celveland Cavaliers 129-113 Utah Jazz San Antonio Spurs 105-110 Denver Nuggets Los Angeles Clippers 95-109 Sacramento Kings Dallas Mavericks 100-104 Golden State Warriors
NBA Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik