„Ætlum að reyna að fara djúpt í úrslitakeppnina og sækja dolluna“ Siggeir Ævarsson skrifar 4. apríl 2024 22:26 Kristinn Pálsson lék við hvurn sinn fingur í kvöld og skoraði 41 stig Vísir/Anton Brink Kristinn Pálsson var hetja Valsmanna í kvöld þegar liðið lagði Njarðvík í framlengdum leik, 106-114. Kristinn skoraði 41 stig og tíu fyrsti stig liðsins í framlengingunni. Körfurnar sem Kristinn skoraði voru í öllum regnbogans litum en hann skoraði til að mynda algjörlega fáránlegan þrist í framlengingunni og fékk víti að auki. Það mætti segja að Kristinn hafi látið eins og hann væri heima hjá sér í kvöld. „Þetta er náttúrulega heima hjá mér! Bý hérna ennþá og er að keyra á milli á æfingar hjá Val. Mér leið komandi inn í leikinn. Svo í framlengingunni þá setti ég einn erfiðan þá tekur maður annan og hann fór ofan í og næsti og næsti. Það er skemmtilegt að spila körfubolta þegar það gengur svona!“ Valsmenn voru búnir að tryggja sér deildarmeistaratitilinn fyrir leikinn og hefðu auðveldlega getað slegið leiknum upp í kæruleysi en Kristinn sagði að það hefði aldrei komið til greina. „Bara geðveikt að fá svona alvöru leik rétt fyrir úrslitakeppni. Við lögðum leikinn upp þannig að við ætluðum að reyna að setja upp frammistöðu sem við ætlum að sýna í úrslitakeppninni. Við vorum nálægt því en hefðum geta gert betur á köflum, sérstaklega í þriðja leikhlutanum og drepa leikinn strax. Það gekk ekki í dag þannig að við verðum eitthvað að laga það en það er bara áfram gakk.“ Valsmenn hafa orðið fyrir ýmsum skakkaföllum í vetur og misst sterka leikmenn í meiðsli en Kristinn gaf lítið fyrir það og sagði liðið vel stemmt fyrir úrslitakeppnina. „Bara góðir. Við erum búnir að tapa hvað, fjórum leikjum í vetur ef ég man rétt. Ég held að það sýni svolítið hvað við erum með sterkt lið þó við viljum alveg betri frammistöðu hér og þar. En það sýnir styrkleikann í liðinu að klára leikina.“ Kristinn sjálfur virðist í það minnsta vera 100 prósent klár í þessa úrslitakeppni. „Já, auðvitað. Við erum búnir að leggja upp síðustu leiki eins og úrslitakeppnisleiki. Við ætlum að reyna að fara djúpt í úrslitakeppnina og sækja dolluna. Það er markmiðið hjá okkur og markmiðið hjá Val. Körfubolti Subway-deild karla Valur Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Sjá meira
Körfurnar sem Kristinn skoraði voru í öllum regnbogans litum en hann skoraði til að mynda algjörlega fáránlegan þrist í framlengingunni og fékk víti að auki. Það mætti segja að Kristinn hafi látið eins og hann væri heima hjá sér í kvöld. „Þetta er náttúrulega heima hjá mér! Bý hérna ennþá og er að keyra á milli á æfingar hjá Val. Mér leið komandi inn í leikinn. Svo í framlengingunni þá setti ég einn erfiðan þá tekur maður annan og hann fór ofan í og næsti og næsti. Það er skemmtilegt að spila körfubolta þegar það gengur svona!“ Valsmenn voru búnir að tryggja sér deildarmeistaratitilinn fyrir leikinn og hefðu auðveldlega getað slegið leiknum upp í kæruleysi en Kristinn sagði að það hefði aldrei komið til greina. „Bara geðveikt að fá svona alvöru leik rétt fyrir úrslitakeppni. Við lögðum leikinn upp þannig að við ætluðum að reyna að setja upp frammistöðu sem við ætlum að sýna í úrslitakeppninni. Við vorum nálægt því en hefðum geta gert betur á köflum, sérstaklega í þriðja leikhlutanum og drepa leikinn strax. Það gekk ekki í dag þannig að við verðum eitthvað að laga það en það er bara áfram gakk.“ Valsmenn hafa orðið fyrir ýmsum skakkaföllum í vetur og misst sterka leikmenn í meiðsli en Kristinn gaf lítið fyrir það og sagði liðið vel stemmt fyrir úrslitakeppnina. „Bara góðir. Við erum búnir að tapa hvað, fjórum leikjum í vetur ef ég man rétt. Ég held að það sýni svolítið hvað við erum með sterkt lið þó við viljum alveg betri frammistöðu hér og þar. En það sýnir styrkleikann í liðinu að klára leikina.“ Kristinn sjálfur virðist í það minnsta vera 100 prósent klár í þessa úrslitakeppni. „Já, auðvitað. Við erum búnir að leggja upp síðustu leiki eins og úrslitakeppnisleiki. Við ætlum að reyna að fara djúpt í úrslitakeppnina og sækja dolluna. Það er markmiðið hjá okkur og markmiðið hjá Val.
Körfubolti Subway-deild karla Valur Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik