„Við spiluðum illa og áttum skilið að tapa“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. apríl 2024 22:30 Jurgen Klopp og lærisveinar hans máttu þola slæmt tap í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Visionhaus/Getty Images „Þetta var skelfilegur leikur, guð minn góður. Við byrjuðum vel, mjög vel, en héldum því ekki áfram. Við vorum alls staðar en á sama tíma ekki neins staðar“ sagði Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir 0-3 tap gegn Atalanta. „Ég þekkti liðið ekki í kvöld. Við fengum alveg færi, óheppni hjá Harvey [sláarskot], en við spiluðum leikinn of mikið á þeirra forsendum. Gott dæmi um hvernig leikurinn átti að líta út er markið hjá okkur [tekið af vegna rangstöðu]. Við hefðum átt að koma okkur oftar í svoleiðis stöður.“ „Við spiluðum illa og áttum skilið að tapa. Okkur mun líða illa í kvöld en við þurfum að byggja okkur upp aftur fyrir næsta leik.” Liverpool var mun meira með boltann í leiknum en skapaði sér fá hættuleg marktækifæri. Gestirnir nýttu sína sénsa vel með hröðum skyndisóknum. „Þeir unnu boltann og keyrðu upp. Þú þarft mjög gott skipulag til að láta svona leikplan virka. Hefðum við verið í betra stuði hefðum við valdið þeim virkilegum skaða.“ Liverpool er í mjög vondri stöðu fyrir næsta leik liðanna sem fer fram eftir viku. Í millitíðinni mæta þeir Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. „Þetta er lágpunktur í okkar frammistöðu. Vonandi, eða væntanlega, munum við spila betur næst. Fyrst er það sunnudagurinn samt“ sagði Klopp að lokum. Evrópudeild UEFA Enski boltinn Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Sjá meira
„Ég þekkti liðið ekki í kvöld. Við fengum alveg færi, óheppni hjá Harvey [sláarskot], en við spiluðum leikinn of mikið á þeirra forsendum. Gott dæmi um hvernig leikurinn átti að líta út er markið hjá okkur [tekið af vegna rangstöðu]. Við hefðum átt að koma okkur oftar í svoleiðis stöður.“ „Við spiluðum illa og áttum skilið að tapa. Okkur mun líða illa í kvöld en við þurfum að byggja okkur upp aftur fyrir næsta leik.” Liverpool var mun meira með boltann í leiknum en skapaði sér fá hættuleg marktækifæri. Gestirnir nýttu sína sénsa vel með hröðum skyndisóknum. „Þeir unnu boltann og keyrðu upp. Þú þarft mjög gott skipulag til að láta svona leikplan virka. Hefðum við verið í betra stuði hefðum við valdið þeim virkilegum skaða.“ Liverpool er í mjög vondri stöðu fyrir næsta leik liðanna sem fer fram eftir viku. Í millitíðinni mæta þeir Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. „Þetta er lágpunktur í okkar frammistöðu. Vonandi, eða væntanlega, munum við spila betur næst. Fyrst er það sunnudagurinn samt“ sagði Klopp að lokum.
Evrópudeild UEFA Enski boltinn Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Sjá meira