Dagskráin í dag: Besta deildin, NBA, úrslitakeppni Subway-deildar karla og Mastersmótið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. apríl 2024 06:01 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Val eru í beinni í dag. vísir/Hulda Margrét Það er nánast of mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum upp á fótbolta, bæði íslenskan og erlendan. Þá er NBA á boðstólnum sem og Mastersmótið í golfi. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 er leikur Fylkis og Vals í Bestu deild karla í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 21.00 eru Tilþrifin á dagskrá. Þar verður farið yfir leiki dagsins í Bestu deild karla. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 10.20 er leikur Napoli og Frosinone í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, á dagskrá. Klukkan 12.50 er leikur Sassuolo og AC Milan í sömu deild á dagskrá. Klukkan 15.50 tekur Udinese á móti Roma. Klukkan 18.35 tekur topplið Inter á móti Cagliari. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.00 er NBA 360 á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.30 hefst upphitun fyrir útsendingu dagsins frá Mastersmótinu í golfi. Útsending frá mótinu sjálfu hefst klukkan 18.00. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.20 tekur Þór Þorlákshöfn á móti Njarðvík í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Esport Klukkan 19.30 er leikur New Orleans Pelicans og Los Angeles Lakers í lokaumferð deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 10.40 er leikur Füchse Berlin og Flensburg um bronsið í þýsku bikarkeppni karla í handbolta á dagskrá. Teitur Örn Einarsson leikur með Flensburg. Klukkan 13.30 er komið að leik Íslendingaliðanna Magdeburg og Melsungen í úrslitum bikarsins. Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Janus Daði Smárason leika með Magdeburg. Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson leika með Melsungen. Klukkan 16.25 mætast Duisburg og Bayern München í þýsku úrvalsdeild kvenna. Ingibjörg Sigurðardóttir leikur með Duisburg á meðan Glódís Perla Viggósdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir spila með Bayern. Klukkan 18.55 er komið að GP of the Americas-keppninni í MotoGP. Klukkan 21.55 er svo komið að leik Gotham FC og Kansas City í NWSL-deildinni í fótbolta. Aukarás 1 Leikur HK og ÍA í Bestu deild karla í knattspyrnu er á dagskrá klukkan 16.50. Aukarás 2 Klukkan 18.50 hefst útsending frá Egilsstöðum þar sem Höttur tekur á móti Val í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Fleiri fréttir Njarðvík á að stefna á þann stóra Eftirsótt Hlín endursamdi við Kristianstad Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, snóker, íshokkí og enski boltinn Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Amorim segir leikmenn sína hrædda Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 er leikur Fylkis og Vals í Bestu deild karla í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 21.00 eru Tilþrifin á dagskrá. Þar verður farið yfir leiki dagsins í Bestu deild karla. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 10.20 er leikur Napoli og Frosinone í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, á dagskrá. Klukkan 12.50 er leikur Sassuolo og AC Milan í sömu deild á dagskrá. Klukkan 15.50 tekur Udinese á móti Roma. Klukkan 18.35 tekur topplið Inter á móti Cagliari. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.00 er NBA 360 á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 17.30 hefst upphitun fyrir útsendingu dagsins frá Mastersmótinu í golfi. Útsending frá mótinu sjálfu hefst klukkan 18.00. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.20 tekur Þór Þorlákshöfn á móti Njarðvík í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Esport Klukkan 19.30 er leikur New Orleans Pelicans og Los Angeles Lakers í lokaumferð deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 10.40 er leikur Füchse Berlin og Flensburg um bronsið í þýsku bikarkeppni karla í handbolta á dagskrá. Teitur Örn Einarsson leikur með Flensburg. Klukkan 13.30 er komið að leik Íslendingaliðanna Magdeburg og Melsungen í úrslitum bikarsins. Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Janus Daði Smárason leika með Magdeburg. Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson leika með Melsungen. Klukkan 16.25 mætast Duisburg og Bayern München í þýsku úrvalsdeild kvenna. Ingibjörg Sigurðardóttir leikur með Duisburg á meðan Glódís Perla Viggósdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir spila með Bayern. Klukkan 18.55 er komið að GP of the Americas-keppninni í MotoGP. Klukkan 21.55 er svo komið að leik Gotham FC og Kansas City í NWSL-deildinni í fótbolta. Aukarás 1 Leikur HK og ÍA í Bestu deild karla í knattspyrnu er á dagskrá klukkan 16.50. Aukarás 2 Klukkan 18.50 hefst útsending frá Egilsstöðum þar sem Höttur tekur á móti Val í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Fleiri fréttir Njarðvík á að stefna á þann stóra Eftirsótt Hlín endursamdi við Kristianstad Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, snóker, íshokkí og enski boltinn Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Amorim segir leikmenn sína hrædda Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Sjá meira