Dæmdur fyrir árásina í Úlfarsárdal Jón Þór Stefánsson skrifar 18. apríl 2024 09:57 Shokri Keryo gekk inn í dómsal í fylgd lögreglumanns við fyrirtöku málsins. Vísir/Arnar Shokri Keryo hefur hlotið þriggja og hálfs árs fangelsidóm fyrir skotárás sem átti sér stað í Úlfarsárdal í nóvember í fyrra, þegar hann skaut fjórum skotum að fjórum mönnum. Í samtali við fréttastofu segir Dagmar Ösp Vésteinsdóttir, sem sótti málið fyrir héraðssaksóknara að Shokri hafi verið sakfelldur fyrir hættubrot en sýknaður af tilraun til manndráps. RÚV greindi fyrst frá dómnum sem var kveðinn upp í morgun. Einn maður varð fyrir skoti í árásinni, það er Gabríel Douane sem komist hefur endurtekið í kast við lögin undanfarin ár. Hann hlaut sár á hægri sköflung. Shokri, sem er 21 árs gamall Svíi, neitaði sök fyrir dómi. Hann þvertók fyrir að hafa beitt skotvopni í árásinni. Þá sagðist Gabríel ekkert muna eftir árásinni. Við árásina brotnaði einnig afturrúða og myndaðist dæld í afturhlera bíls. Þá brotnaði rúða í íbúð fjölskyldu og hafnaði skot í vegg íbúðar þar sem fjögurra manna fjölskylda svaf, þar á meðal fjögurra og átta ára börn. Annari ákæru var bætt við málið í janúar, en sú varðaði umferðarlagabrot, en Shokri játaði sök í þeim. Gabríel fær 1,5 milljón krónur dæmdar í miskabætur. Tveir aðrir menn sem voru á vettvangi fá hvor um sig 800 þúsund krónur. Þá fær fólk sem var í húsinu þegar árásin átti sér stað einnig bætur. Annars vegar fær kona 600 þúsund krónur og hins vegar fær maður rúma milljón króna, en í þeim kostnaði er einnig að finna bætur vegna skemmda sem urðu á húsinu. Fréttin hefur verið uppfærð. Skotárás á Silfratjörn Dómsmál Reykjavík Tengdar fréttir Neitar að hafa reynt að drepa fólk í Silfratjörn Shokri Keryo, tvítugur karlmaður, neitaði sök þegar ákæra á hendur honum fyrir tilraun til manndráps við Silfratjörn í Úlfarsárdal var þingfest í dag. 6. febrúar 2024 14:10 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Í samtali við fréttastofu segir Dagmar Ösp Vésteinsdóttir, sem sótti málið fyrir héraðssaksóknara að Shokri hafi verið sakfelldur fyrir hættubrot en sýknaður af tilraun til manndráps. RÚV greindi fyrst frá dómnum sem var kveðinn upp í morgun. Einn maður varð fyrir skoti í árásinni, það er Gabríel Douane sem komist hefur endurtekið í kast við lögin undanfarin ár. Hann hlaut sár á hægri sköflung. Shokri, sem er 21 árs gamall Svíi, neitaði sök fyrir dómi. Hann þvertók fyrir að hafa beitt skotvopni í árásinni. Þá sagðist Gabríel ekkert muna eftir árásinni. Við árásina brotnaði einnig afturrúða og myndaðist dæld í afturhlera bíls. Þá brotnaði rúða í íbúð fjölskyldu og hafnaði skot í vegg íbúðar þar sem fjögurra manna fjölskylda svaf, þar á meðal fjögurra og átta ára börn. Annari ákæru var bætt við málið í janúar, en sú varðaði umferðarlagabrot, en Shokri játaði sök í þeim. Gabríel fær 1,5 milljón krónur dæmdar í miskabætur. Tveir aðrir menn sem voru á vettvangi fá hvor um sig 800 þúsund krónur. Þá fær fólk sem var í húsinu þegar árásin átti sér stað einnig bætur. Annars vegar fær kona 600 þúsund krónur og hins vegar fær maður rúma milljón króna, en í þeim kostnaði er einnig að finna bætur vegna skemmda sem urðu á húsinu. Fréttin hefur verið uppfærð.
Skotárás á Silfratjörn Dómsmál Reykjavík Tengdar fréttir Neitar að hafa reynt að drepa fólk í Silfratjörn Shokri Keryo, tvítugur karlmaður, neitaði sök þegar ákæra á hendur honum fyrir tilraun til manndráps við Silfratjörn í Úlfarsárdal var þingfest í dag. 6. febrúar 2024 14:10 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Neitar að hafa reynt að drepa fólk í Silfratjörn Shokri Keryo, tvítugur karlmaður, neitaði sök þegar ákæra á hendur honum fyrir tilraun til manndráps við Silfratjörn í Úlfarsárdal var þingfest í dag. 6. febrúar 2024 14:10