Garnacho búinn að biðjast afsökunar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2024 23:45 Enn vinir þrátt fyrir allt saman. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Alejandro Garnacho, leikmaður Manchester United, hefur beðist afsökunar á að líka við færslu á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, þar sem Erik ten Hag þjálfari liðsins var gagnrýndur. Garnacho var tekinn af velli í hálfleik þegar Man United gerði 2-2 jafntefli við AFC Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni. Eftir leik þá gagnrýndi Ten Hag hægri hlið liðsins, það er bakvörð og vængmann, en Garnacho lék á hægri vængnum meðan hans naut við. Eftir leik mátti sjá að Garnacho hafði líkað við tvær færslur þar sem Ten Hag var gagnrýndur fyrir að taka Argentínumanninn af velli. Þjálfarinn var eðlilega spurður út í þetta á blaðamannafundi sínum fyrir leik Man United og Coventry City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar sem fram fer um helgina. „Alejandro er ungur leikmaður sem á margt eftir ólært,“ sagði Ten Hag. Hann staðfest að hinn 19 ára gamli Garnacho hefði beðist afsökunar og málinu væri lokið af sinni hálfu. „Hann baðst afsökunar og við höldum áfram.“ "Alejandro is a young player. He apologised for it and after that we move on."Erik ten Hag says Garnacho has apologised for likes on social media criticising his decisions pic.twitter.com/1V4vRQYdgI— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 19, 2024 Garnacho hefur tekið þátt í 42 leikjum í öllum keppnum á leiktíðinni, skorað 9 mörk og gefið 4 stoðsendingar. Man United mætir Coventry City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á sunnudag. Er leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsending klukkan 14.20. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira
Garnacho var tekinn af velli í hálfleik þegar Man United gerði 2-2 jafntefli við AFC Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni. Eftir leik þá gagnrýndi Ten Hag hægri hlið liðsins, það er bakvörð og vængmann, en Garnacho lék á hægri vængnum meðan hans naut við. Eftir leik mátti sjá að Garnacho hafði líkað við tvær færslur þar sem Ten Hag var gagnrýndur fyrir að taka Argentínumanninn af velli. Þjálfarinn var eðlilega spurður út í þetta á blaðamannafundi sínum fyrir leik Man United og Coventry City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar sem fram fer um helgina. „Alejandro er ungur leikmaður sem á margt eftir ólært,“ sagði Ten Hag. Hann staðfest að hinn 19 ára gamli Garnacho hefði beðist afsökunar og málinu væri lokið af sinni hálfu. „Hann baðst afsökunar og við höldum áfram.“ "Alejandro is a young player. He apologised for it and after that we move on."Erik ten Hag says Garnacho has apologised for likes on social media criticising his decisions pic.twitter.com/1V4vRQYdgI— Sky Sports News (@SkySportsNews) April 19, 2024 Garnacho hefur tekið þátt í 42 leikjum í öllum keppnum á leiktíðinni, skorað 9 mörk og gefið 4 stoðsendingar. Man United mætir Coventry City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á sunnudag. Er leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsending klukkan 14.20.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira