Sjáðu Bergkamp-móttöku Björns Daníels og Hornfirðinginn unga klára KR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. apríl 2024 09:41 Freyr Sigurðsson var hetja Fram í gær og fagnar hér sigurmarki sínu í leiknum í gær. Vísir/Anton Brink FH og Fram unnu sína leiki í Bestu deild karla í fótbolta í gær og Framarar, undir stjórn Rúnars Kristinssonar, urðu þar með fyrstir til að vinna KR-liðið í sumar. Nú má sjá mörkin úr leikjunum inn á Vísi. FH-ingar unnu sinn annan sigur í röð þegar þeir sóttu þrjú stig í Kórinn með því að vinna 2-0 sigur á heimamönnum í HK. Bæði mörkin komu í seinni hálfleik. Ástbjörn Þórðarson skoraði fyrra markið á 67. mínútu eftir stoðsendingu frá Arnóri Borg Guðjohnsen en seinna markið var fallegast mark gærdagsins. Það skoraði Björn Daníel Sverrisson á 80. mínútu eftir að hafa fengið langa og háa sendingu frá miðverðinum Ísaki Óla Ólafssyni. Klippa: Mörkin og rauða spjaldið úr leik HK og FH Björn Daníel breyttist þá í Dennis Bergkamp, tók boltann frábærlega niður með einni snertingu eins og Bergkamp var þekktur fyrir. Hann skaut honum síðan viðstöðulaust í markið nánast án þess að HK-ingar áttuðu sig á því hvað var að gerast. Frábær tilþrif og flott mark. Fram vann 1-0 útisigur á KR en KR-ingar urðu að spila fyrsta heimaleik sinn á Þróttaravellinum í Laugardal. KR hafði unnið tvo fyrstu leiki sína en þeir voru báðir á útivelli. Freyr Sigurðsson skoraði eina mark leiksins strax á sjöundu mínútu en þessi átján ára strákur kom í Fram frá Sindra á Hornafirði. Hann var réttur maður á réttum stað eftir laglega sókn og stoðsendingu frá Magnúsi Þórðarsyni. Það má sjá mörkin úr leikjunum hér fyrir ofan og neðan. Klippa: Markið úr leik KR og Fram Besta deild karla KR Fram FH HK Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira
FH-ingar unnu sinn annan sigur í röð þegar þeir sóttu þrjú stig í Kórinn með því að vinna 2-0 sigur á heimamönnum í HK. Bæði mörkin komu í seinni hálfleik. Ástbjörn Þórðarson skoraði fyrra markið á 67. mínútu eftir stoðsendingu frá Arnóri Borg Guðjohnsen en seinna markið var fallegast mark gærdagsins. Það skoraði Björn Daníel Sverrisson á 80. mínútu eftir að hafa fengið langa og háa sendingu frá miðverðinum Ísaki Óla Ólafssyni. Klippa: Mörkin og rauða spjaldið úr leik HK og FH Björn Daníel breyttist þá í Dennis Bergkamp, tók boltann frábærlega niður með einni snertingu eins og Bergkamp var þekktur fyrir. Hann skaut honum síðan viðstöðulaust í markið nánast án þess að HK-ingar áttuðu sig á því hvað var að gerast. Frábær tilþrif og flott mark. Fram vann 1-0 útisigur á KR en KR-ingar urðu að spila fyrsta heimaleik sinn á Þróttaravellinum í Laugardal. KR hafði unnið tvo fyrstu leiki sína en þeir voru báðir á útivelli. Freyr Sigurðsson skoraði eina mark leiksins strax á sjöundu mínútu en þessi átján ára strákur kom í Fram frá Sindra á Hornafirði. Hann var réttur maður á réttum stað eftir laglega sókn og stoðsendingu frá Magnúsi Þórðarsyni. Það má sjá mörkin úr leikjunum hér fyrir ofan og neðan. Klippa: Markið úr leik KR og Fram
Besta deild karla KR Fram FH HK Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Sjá meira