Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tonali tryggði Newcastle dýr­mætan sigur

Deildabikarmeistarar Newcastle byrja vel eftir ævintýrið á Wembley því liðið vann í kvöld mikilvægan sigur á Brentford í baráttunni um Meistaradeildarsætin í ensku úrvalsdeildinni. Aston Villa vann líka risasigur á útivelli á móti Brighton & Hove Albion.

Styrmir stiga­hæstur á vellinum

Íslenski landsliðsmaðurinn Styrmir Snær Þrastarson var stigahæstur á vellinum þegar belgíska félagið Belfius Mons-Hainaut tapaði með sautján stiga mun í BNXT körfuboltadeildinni.

Ís­lensku stelpurnar réðu ekki við Maísu

Leonete Maísa Correia var hetja Portúgala á móti íslensku stelpunum í kvöld þegar nítján ára landslið Íslands tapaði 2-0 á móti Portúgal í fyrsta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.

Mo Salah í mynda­tökum niður við höfnina í Liverpool

Framtíð egypska knattspyrnumannsins Mohamed Salah hjá Liverpool er enn í óvissu og stuðningsmenn Liverpool liggja því áfram á bæn að markahæsti leikmaður liðsins framlengi samning sinn við topplið ensku úrvalsdeildarinnar.

Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham

Fulham ætlar að vera með í baráttunni um Evrópusætin og sannaði það með 2-0 sigri á Tottenham í Lundúnaslag á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Sjá meira