Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Íslandsmeistarar Breiðabliks byrjuðu Bestu deild karla í fótbolta með flottum sigri í gærkvöldi en Blikarnir nýttu líka þennan opnunarleik mótsins til að vekja athygli á mikilvægu málefni. 6.4.2025 11:32
Tveir létust í hjólreiðakeppni Tveir hjólreiðamenn létust í áhugamannahjólreiðakeppni í Belgíu í gær. 6.4.2025 11:02
Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Kvennalið BH, Borðtennisdeildar Hafnarfjarðar, tryggði sér sögulegan sigur á Íslandsmóti liða í borðtennis í gær. 6.4.2025 10:40
Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Georgíski markvörðurinn Giorgi Mamardashvili var í aðalhlutverki þegar Valencia vann mjög óvæntan sigur á Real Madrid á Santiago Bernabeu í gær. Leikurinn var gríðarlega mikilvægur fyrir heimamenn í toppbaráttu spænsku deildarinnar. 6.4.2025 10:22
Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslandsmeistarar Breiðablik unnu 2-0 sigur á nýliðum Aftureldingar í gær í fyrsta leik Íslandsmótsins í fótbolta árið 2025. 6.4.2025 09:52
Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Red Bull maðurinn Max Verstappen vann Japanskappaksturinn í formúlu 1 í nótt en þetta var fyrsti sigur hollenska heimsmeistarans á tímabilinu. 6.4.2025 09:01
Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Alveg eins og Arsenal fyrr í dag þá tapaði Real Madrid mikilvægum stigum í toppbaráttunni nokkrum dögum áður en liðin mætast síðan á þriðjudagskvöldið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. 5.4.2025 16:20
Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Brighton & Hove Albion og Bournemouth töpuðu bæði dýrmætum stigum í ensku úrvalsdeildinni í dag og fyrir vikið minnkuðu möguleikar beggja liða á að tryggja sér Meistaradeildarsæti í vor. 5.4.2025 16:04
Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Bayer Leverkusen minnkaði í dag forskot Bayern München á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í sex stig en liðið var þó nálægt því að tapa stigum í leiknum. 5.4.2025 15:33
Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Besta deild karla í fótbolta fer af stað í kvöld með sögulegum leik þegar eitt félag og eitt bæjarfélag bætist í hóp þeirra sem hafa átt lið í deild þeirra bestu hér á landi. 5.4.2025 15:00